Morgunblaðið - 20.05.1990, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 20. MAÍ 1990
9
Baráttan við
myrkravöldin
eftir sr. HJALMAR
JÓNSSON
Guðspjall:
Jóh. 16:23-30.
Bænadagur kirkjunnar er í dag.
Sérstaklega er fjallað um bænina
í ritningartextum og predikunum.
Biskup landsins ritar prestum bréf
og tilkynnir sérstakt bænarefni,
sem hann biður um að fái umfjöll-
un. Þannig sameinast söfnuðir
landsins í bæn fyrir sérstöku
málefni. Að þessu sinni er bænar-
efnið: Baráttan við myrkravöld
vímu og ofbeldis.
Astæður þessa eru flestum ljós-
ar. Ogn vímuefnaneyslu og of-
beldis er því miður staðreynd í
íslensku þjóðfélagi. Fréttir berast
gegnum fjölmiðlana, margan
manninn setur hljóðan við tíðindi
af óhæfu- og ofbeldisverkum, sem
oft eru nátengd því að fólk hefur
áður verið að vinna á sjálfu sér
með eitri og ólyfjan. Allir geta
fordæmt neyslu eiturlyfja og
harmað það hvernig óprúttnir
menn eitra fyrir unglinga. Þar er
alvarlegt mein á ferðum og duga
engin vettlingatök gegn því. Hitt
vill stundum gleymast, að áfengi
er líka vímuefni. Það er útbreidd-
asta tegund vímugjafa og veldur
mestum skaða í íslensku samfé-
lagi. Nægir að vísa til skýrslna
og frásagna þeirra sem gerst
þekkja til í heilbrigðiskerfinu, af
vettvangi lögreglu- og dómsmála,
á meðferðarstofnunum o.v. Vímu-
efnið áfengi, alcohol, er efst á
blaði um skaðleg efni heilsu fólks
og heilbrigðu samfélagi þess.
Þeim sem þekkir engan sér-
stakan tilgang með lífi sínu og á
ekki jákvæða sýn á það er veruleg
hætta búin af eyðingaröflunum.
Ástæður geta að sjálfsögðu verið
margvíslegar. Hægt er að finna
afsaknir fyrir einstaklinginn,
ásakanir á þjóðfélagið, umhverfið
o.s.frv. Niðurstaðan er sú sama:
hörmungar, sorgir og gæfuleyisi.
Vandann þarf að greina til þess
að unnt sé að bregðast við honum.
En hann leysist ekki af því einu
að talað sé um hann. Hann getur
jafnvel aukist við það. Davíð Stef-
ánsson frá Fagraskógi orti:
Gott er enn að grisja beð,
gera eld í ijóðri.
En illgresi skal eyða með
öðrum betri gróðri.
Þessi afstaða á sér margan
fylgismann. Hún hljómar á
alþjóðavettvangi og hér
heima á hún sér sterka boð-
endur.
U ngmennafélagshreyf-
ingin hefur haft hana frá
stofnun í kjörorði sínu um
„Ræktun lands og lýðs“
þótt aðferðir taki breyt-
ingum í tímans rás.
Forseti landsins hef-
ur sameinað
krafta til upp-
byggmgar og,
ræktunar og,
yrkir allt um
kring. Li-
onshreyf-
ingin á íslandi vinnur þessi árin,
að vímuefnavörnum. Námsefniðj
„Að ná tökum á tilverunni" á er-.
indi við æsku landsins. Bindindis-.
hreyfingin í heild vinnur að samat
marki. Þannig mætti telja fjöldaL
samtaka, félaga, stofnana og ein-.
staklinga, sem vinna markvisst
ræktunarstarf í víðum skilningij
og stuðla að gróandi þjóðlífi.
Kirkjan boðar að hætti Jesú,
Krists, sem vill velferð mannsins;
og heimsins. Hún boðar ekki ein-.
faldar lausnir eða auðveldan sigur.
á hinu illa í heiminum. En kirkj-.
an á og þekkir lífið í Jesú Kristi.
Hún treystir honum, boðskap
hans og lausnarverki og leitast
við samkvæmt því að efla heil-■
brigða heims- og lífssýn. Þrátt,
fyrir synd, sekt og dauða á jörðu
er boðskapur lífsins sterkari.
Þrátt fyrir allt, sem miður fer,
á hver maður sér viðreisnar
von. Enginn sekkur svo djúpt
að Kristur geti ekki vitjað
hans. Þrátt fyrir auðn og tóm
í mannlegri tilveru segir Guð:
„Verði ljós“. Hann vill gró-
andi einstakling og umhverfi.
VEÐURHORFUR í DAG, 20. MAÍ
Víðast breytileg átt og skýjað
YFIRLIT kl. 10:10 í GÆR: Milli Færeyja og Skotlands er 1030
millibara hæð en 1019 millibara lægð á Grenlandshafi sem þokast
suður.
HORFUR á SUNNUDAG: Hæg SA-læg og lítils háttar rigning við
S-ströndina en hæg NA-læg eða breytileg ’att og skýjað að mestu
en þurrt í öðrum landshlutum. Heldur kólnandi veður SV-lands þeg-
ar líður á daginn.
HORFUR á MÁNUDAG og ÞRIÐJUDAG: Hæg breytileg eða NA-
læg átt á landinu. Fremur hlýtt og bjart veður inn til landsins að
deginum, annars skýjað og svalt í veðri.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6:00 í gær að ísl. tíma
Staður hiti veður Staður hiti veður
Akureyri 5 þokumóða Glasgow 8 skýjað
Reykjavík 6 skýjað Hamborg 8 skýjað
Bergen 8 léttskýjað London 9 léttskýjað
Helsinki 5 léttskýjað Los Angeles ' 14 skýjað
Kaupmannah. 11 heiðskírt Lúxemborg 10 létskýjað
Narssarssuaq vantar Madrid 12 skýjað
Nuuk -1 alskýjað Malaga 18 hálfskýjað
Osló 9 léttskýjað Mallorca 17 þokumóða
Stokkhólmur 7 léttskýjað Montreal 7 skýjað
Þórshöfn 5 skýjað New York 13 heiðskírt
Algarve 14 hálfskýjað Orlando 23 alskýjað
Amsterdam 10 skýjað Paris 11 skýjað
Barcelona 17 þokumóða Róm vantar
Chicago 13 skýjað Vin 10 hálfskýjað
Feneyjar vantar Washington 15 léttskýjað
Frankfurt 10 heiðskírt Winnipeg 8 léttskýjað
Q Heiöskírt / / / f f / f Rignlng / / / V Skúrir /S Noröan, 4 vindstig: j Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaörirnar
4 Lóttskýjað * / * ' * ' * Slydda * Slydduél vindstyrk, heil fjöður er tvö vindstig.
Gk V
Hálfskýjaö ' * f 10 Httastlg:
díé SkýjaA * * * * * * * Snjókoma * * * V Él 10 gráður á Celsíus — Þoka
SSk Alskýjað ’ , ’ Súld oo Mistur = Þokumóöa
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 18. maí til 24. maí, að báðum dögum
meðtöldum, er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er
Háaleitis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga
daga 10-16, s. 620064.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstimi framveg-
isá miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknireða hjúkrunar-
fræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á rnilli er símsvari
tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam-
taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00.
s. 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður-
götu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks.
Uppl. veittar í Rvík í símum 75659; 31022 og 652715. í
Keflavik 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir
aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem
orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn-
arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.—
föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12,
s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á
stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands
Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418
og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einnig.nýtt sér send-
ingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og
kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-
20.10 og 2300-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft
nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku.
ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífil-
staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg-
arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17.
— Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim-
ili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs-
spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan
sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000.
Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl.
18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00
og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barna-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00.
Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud.
— föstudags kl. 9-19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur
(vegna heimláná) mánud. — föstudags 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Árnagarður: handritasýning Stofnunar Árna Magnússon-
ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21,
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsal-
ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof-
svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. —
föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir
víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn
þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi
fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. —
Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema
mánudaga kl. 12-18. íslensk verk í eigu safnsins sýnd í
tveim sölum.
Safn Ásgríms Jónssonar: Opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 11-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Lokað til
3. júní.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl.
10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga
kl. 14-18. Aðra eftir sámkomulagi. Heimasími safnvarðar
52656.
Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl.
14-18. Sími 52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug kl. 13.30-16.10. Opið í böð
og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00.
Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30.
Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30.
Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30.
Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga:
7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-
17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga:
7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga
7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga
kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Sehjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.