Morgunblaðið - 20.05.1990, Síða 33

Morgunblaðið - 20.05.1990, Síða 33
33 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 20. MAI 1990 jj TlflMMII „Au - pair U óskast til Englands í 6-12 mánuði til að iíta eftir 5 og 2ja ára yndislegum börnum. Bíll til umráða. Upplýsingar í síma 18071 eða 685101. Aðstoðarfólk íbókband Óskum að ráða vant fólk í tvö störf í bók- bandsdeild okkar. Einungis reglusamt og vandvirkt fólk kemur til greina. Um framtíðar- störf er að ræða. Skriflegar umsóknir sendist til Sigurðar Þor- lákssonar, prentsmiðjustjóra, fyrir 25. maí nk. Guöjón Ó. hf., prentsmiðja, Þverholti 13, pósthólf5509, 125 Reykjavík. Grunnskólinn í Sandgerði Kennara vantar í eftirtaldar stöður: Yfirkennara. Sérkennslu. Kennslu eldri barna: íslenska, stærðfræði, danska og nátt- úrufræði. Almenn kennsla yngri barna. Ódýrt húsnæði fyrir hendi. Tilvalið fyrir fjöl- skyldufólk. Upplýsingar veita Guðjón Þ. Kristjánsson, skólastjóri, í símum 92-37439 og 92-37436, og Jórunn Guðmundsdóttir, formaður skóla- nefndar, í símum 92-37620 og 92-37601. Kennarar Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður framlengdur til 1. júní. Enska (heil staða). Danska (hálf staða). Þýska (hálf staða). Stærðfræði (heil staða). Raungreinar (hálf staða). Viðskiptagreinar og tölvufræði (hálf staða). íþróttir (8 vikustundir). Vélstjórnargreinar (heil staða). Önnur laus störf við skólann: Staða námsráðgjafa (hlutastarf). Staða bókasafnsfræðings á safni framhald- skólans, Nesjaskóla og hreppsbókasafns (heil staða). Upplýsingar gefur skólameistari í síma 97-81870 eða 97-81176. Kennarar „ Kennara vantar við Grunnskólann á Akranesi Tónmenntakennara við Brekkubæjarskóla, 100% staða. Kennara á bókasafn Brekkubæjarskóla, 100% staða. Sérkennara í Grundaskóla, 100% staða. Tvær stöður íþróttakennara við Grundaskóla, 100% stöður. Umsóknarfrestur er til 26. maí. Upplýsingar veitir Ingi Steinar Gunnlaugs- son, skólastjóri Brekkubæjarskóla, í vs. 93—11938, hs. 93—11193 og Guðbjartur Hannesson, skólastjóri Grundaskóla, í vs. 93-12811, hs. 93-12723. Skólanefndir. Kennarar óskast að Vopnafjarðarskóla næsta skólaár. Kennslugreinar: Aimenn kennsla, raungrein- ar, tungumál, myndment, sérkennsla og kennsla yngri barna. Húsnæðisfríðindi og flutningsstyrkur í boði fyrir réttindakennara. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 97-31256 og 97-31218 og formaður skóla- nefndar í síma 97-31275. Skólanefnd. Starf við bókhald Okkur vantar vandvirkan og samviskusaman starfsmann í bókhaldsdeild okkar. Viðkom- andi þarf að hafa þekkingu á bókhaldi, nokkra starfsreynslu á því sviði og þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Hér er um að ræða hálft starf og er vinnutími frá kl. 13-17. Starfið felst aðallega í tölvuskráningu og merkingu bókhaldsgagna ásamt almennum bókhaldsverkefnum. Hér er um að ræða lif- andi starf í vaxandi fyrirtæki. Góð laun í boði og þægileg vinnuaðstaða í nýju hús- næði. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 25. maí til Vöku-Helgafells hf., Síðumúla 6, 108 Reykjavík og skal umslagið merkt: „Bókhald". vam HELCAFELL Síðumúla 6 Sími 688 300 íSP. ÞJÓÐLGIKHUSID Listdansstjóri Þjóðleikhússins Þjóðleikhúsið auglýsir stöðu listdansstjóra lausa til umsóknar. Staðan er laus frá 1. september 1990 til eins árs í senn með möguleika á endurráðningu. Umsóknarfrestur er til 15. júlí. í starfinu felst listræn stjórnun dansflokksins og umsjón með daglegri þjálfun listdansaranna. Umsóknir sendist til Þjóðleikhússtjóra, Lind- argötu 7, pósthólf 280, 121 Reykjavík. Þjóðleikhússtjóri. Sölustörf Vaka-Helgafell óskar eftir sölumönnum til starfa. Um er að ræða kynningu og sölu á bókum og bókaflokkum fyrirtækisins. Reynsla af sölustörfum er ekki nauðsynleg, því sölumenn fá sérstaka þjálfun á vegum fyrirtækisins. Sölumenn geta haft umtals- verðar tekjur, því greidd eru há söluiaun. Upplýsingar í síma 688-300 virka daga. VAKA HELGAFELL Síðumúla 6, 108 Reykjavík. Laus störf Framkvæmdastjóri (294) Hlutastarf hjá félagasamtökum í Reykjavík. Háskólamenntun æskileg. Byrjunartími sam- komulag. Sölumaður (258) Stórt, traust bifreiðaumboð íReykjavík. Laust strax. Sölustjóri (252) Þekkt fyrirtæki í innflutningi og sölu skrif- stofuhúsgagna. Laust strax. Tölvunarfræðingur (257) Stórt öruggt þjónustufyrirtæki í sölu hugbún- aðar og ráðgjafar. Laust strax. Tölvunarfræðingur (259) Eitt af stærstu þjónustufyrirtækjum landsins leitar að deildarstjóra tölvudeildar. Beðið er eftir réttum manni. Sölumaður (251) Frekar lítil heildverslun með breitt vöruúrval. Laust strax. Byggingaverkfræðingur (240) Opinber stofnun í Reykjavík. Laust strax. Sölumaður (228). Sérhæfð bókaverslun í Rvík. Laust strax. Auglýsingastjóri (223) Fjölmiðlafyrirtæki í Reykjavík. Laust strax. Byggingaeftirlit (208) Verktakafyrirtæki í Reykjavík. Byggingafræð- ingur. Húsasmíðameistari. Laust strax. Sölumaður (261) Traust bílasala í Reykjavík. Notaðir bílar. Laust strax. Þjónustustjóri (178) Auglýsingastofa í Reykjavík. Laust strax. Innkaupastjóri (181) Innflutnings- og verslunarfyrirtæki í Rvík. Tækni- menntun. Beðið er eftir réttum manni. Einkaritari (233) Stórt verslunarfyrirtæki. Sérhæft ritarastarf fyrir framkvæmdastjóra. Krefst tungumála- kunnáttu, dugnaðar, áræðni og góðra skipu- lagshæfileika. Sjálfstætt. Laust strax. Bókari (100) Traust fjármálafyrirtæki. Stúdentspróf af við- skiptabraut skilyrði. Starfsreynsla. Bókari/sölumaður (256) Hlutastarf í sumar við bókhald (sveigjanlegur vínnutími). Fullt starf í haust og æskilegt að viðkomandi geti sinnt sölumennsku að hluta. Hafnarfjörður. Ritari (249) Opinbert fyrirtæki. Sérhæft skrifstofustarf við innflutning, erlendar pantanir, skjala- vörslu o.fl. Ensku- og sænskukunnátta æski- leg. Laust strax. Góð laun. Tækniteiknari (254) Verslunarfyrirtæki. Teiknivinna, aðstoð og ráðleggingartil viðskiptavina. Skapandi starf. Viðskiptamannabókhald (255) Stórt innflutnings- og heildsölufyrirtæki. Inn- heimta. Sjálfstætt og krefjandi starf. Starfs- reynsla. Rafvélavirki (184) Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík. Laust strax. Sölumaður (213) Tölvudeild. Viðskiptafræðimenntun æskileg. Laust strax. Útá land Framkvæmdastjóri (241) Fiskvinnslu- og útflutningsfyrirtæki. Framleiðslusvið. Fjármálastjóri (224) Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki. Viðskipta- fræðimenntun áskilin. Laust strax. Aðalbókari (222) Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki. Laust strax. Yfirverkstjóri (162) Vélsmiðja. Vélvirkjameistari. Laust strax. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar, merktar númeri viðkomandi starfs. Haeva ngurM Grensásvegi 13 Reykjavík [ Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.