Morgunblaðið - 08.06.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.06.1990, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 8. JUNI 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 15.00 ► Heimsmeistaramótið í knattspyrnu — opnunarhátíð. Bein útsending frá Ítalíu. 16.00 ► HM íknattspyrnu: Argentína — Kamerún. Bein útsend- ing frá Italíu. 17.50 ► Fjör- kálfar (8). Bandarískur teiknimynda- flokkur. 18.20 ►- Unglingarnir íhverfinu (5). Kanadísk þáttaröð. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.20 ► Reimleikar á Fáfnishóli (7). 6 0 STOÐ-2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). 17.30 ► Emilía. Teiknimynd. 17.35 ► Jakari. Teiknimynd. 17.40 ► Zorro. Teiknimynd. SJÓNVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 Tf 19.50 ► Abb- ott og Co- stello. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lista- hátíð í Reykjavík 1990. Kynning. 20.40 ► Vandinn að verða pabbi (6). Lokaþáttur. 21.10 ► Bergerac. Nýþátta- röð með hinum góðkunna breska rannsóknarlögreglu- manni sem býr á eyjunni Jersey. Aðalhlutverk: John Nettles. 6 0 STOD-2 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.30 ► Ferðast um tímann (Quantum Leap). Framhaldsþáttur. Aðalhlut- verk: Scott Bakula og Dean Stockwell. 21.20 ► Ógnvaldurinn(TerribleJoeMoran). Gömlu foringjarnir James Cagney og Art Camey fara með aðalhlutverkin i þessari mynd. Cagneyerógnvaldurinn Joe Moran, gamall hnefaleika- kappi sem á engan að nema gamla þjálfarann sinn. Þá birtist skyndilega barnabarn ógnvaldsins og raskar ró þeirra félaganna. Bamabarnið er leikið af Ellen Barkin. UTVARP 18.05 ► Ævintýri á Kýþeríu. Ævintýralegurfram- haldsmyndaflokkurfyrir börn á öllum aldri. Annar hluti af sjö. 18.30 ► Bylmingur. Þungarokksþáttur. 19.19 ► 19:19. 23.00 23.30 24.00 22.05 ► Rokkskógar. Átak íslenskra popptónlistarmanna til efl- ingarskógræktarílandinu. Meðal þátttakenda verða Bubbi Morthens, Bootlegs, Rúnar Júlíusson, Sálin hans Jóns mins, Síðan skein sól o.fl. 23.05 ► Vikingasveitin (Attack Force Z). Ástr- ölsk/tævönsk mynd frá árinu 1981. Myndin á að gerast í seinni heimsstyrjöldinni. Aðalhlutverk: John Phillip Law, Sam Neill og Mel Gibson. Leikstjóri: Tim Burstall. 00.40 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 23.05 ► í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Spennu- myndaflokkur. 23.30 ► Hjálparhellan. Vestri. 1.05 ► Vélabrögð lögreglunnar. Stranglega bönnuð börnum. 3.00 ► Dagskrárlok. 6> RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ragnheiöur E. Bjarnadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. Ema Guðmundsdóttir. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður- fregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu frétta- yfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: .Dagfinnur dýralæknir" eft- ir Hugh Lofting. Andrés Kristjánsson þýddi. Krist- ján Franklín Magnús les (10). 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Tónmenntir. Áttundi og lokaþáttur. Umsjón: Eyþór Amalds. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Á ferð. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einn- ig útvarpað á mánudagskvöld kl. 21.00.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. 12.01 Úr fugla- og jurtabókinni. (Einnig útvarpað kl. 22.25 um kvöldið.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn — i heimsókn á afmælishátið íþróttafélagsins Þórs. Umsjón: Guðrún Frimanns- dóttir. 13.30 Miðdegissagan: .Persónur og leikendur" eft- ir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (7). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarþað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Skuggabækur. önnur bók: .Hjónaband" eft- ir Þorgils gjallanda. Umsjón: Pétur Már Ólafs- son. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 16.10 Dagbókin: 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Létt grin og gaman. Um- sjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi -.Myaskovsky, Tsjaikovski og Prokofiev. — Prelúdia op. 58 eftir Nikolai Myaskovski. Murray McLachlan leikur á pianó. — Tilbrigði í A-dúr um Rókokóstef fyrir selló og hljómsveit eftir Pjotr Tsjaikovskí. Paul Tortelier leikur á selló með Konunglegu filharmónipsveit- inni i Lundúnum; Sir Charles Groves stjómar. — öskubuska op. 87 eftir Sergei Prokofiev. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur ; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjarlans- son. (Einnig útvarpað aöfaranótt mánudags kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 20.40 Til sjávar og sveita. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá ísafiröi.) 21.30 Sumarsagan: „Birlingur" eftir Voltaire. Hall- dór Laxness les þýðingu sina (6). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Úr fugla- og jurtabókinni. (Endurtekinn þáttur frá hádegi.) 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. íSi RÁS2FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn meöhlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlifsskot i bland við góða tónlist. Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erli dags- ins. 16.03 Dagskrá. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrin Baldursdóttir. Kaffi- spjall og ínnlit upp úrkl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóöfundur i beinni útsend- ingu, sími 91-686090. 19.00 Kvöldfréttír. 19.32 Söölaö um. Magnús R. Einarsson kynnir bandariska sveitatónlist. Meðal annars verða nýjustu iögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 1.00.) 20.30 Á djasstónleikum. Frá tónleikum kvintetts Hákans Werlings i Iðnó á Norrænum djassdög- um. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarp- að.næstu nótt'kl. 5.01.) 21.30 Áfram island. íslenskir tónlistarmenn flytja islensk dægurlög. 22.07 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00. 19.00, 22.00 og 24.00. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurtand. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Glódis Gunnarsdóttir. (Endur- tekinn þáttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. 2.05 Gramm á íóninn. Margrét Blöndal. (Endurtek- inn þáttur frá laugardagskvöldi.) 3.00 Rokk og nýbytgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur f'ra þriðjudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. Byggðamál Stjórnmálamenn tala og tala um nauðsyn þess að flytja „atvinnu- tækifærin" út á land eins og það heitir á stofnanamáli. Stöku ríkis- stofnanir þokast út fyrir Hringbraut með ærnum tilkostnaði og menn erú jafnvel tilbúnir að gefa erlend- um stórfyrirtækjum hafnarmann- virki ef þau láta svo lítið að hola niður verksmiðjum úti í sveit. Mað- ur líttu þér nær stendur skrifað og hvemig væri nú að gefa gaum að nýstárlegum einkafyrirtækjum sem hafa sprottið upp á landsbyggðinni? Samver hf. hlýtur að teljast í hópi slíkra fyrirtækja með sinn sjón- varpsbíl. En það er gamla sagan með einkaframtakið. Menn berja ekki bumbur vegna fyrirtækja sem hafa verið stofnuð án atbeina gælu- sjóða stjórnmálamannanna. Er annars ekki vel við hæfi að einkafyrirtæki á landsbyggðinni annist verkefni fyrir landssjóðinn 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Á djasstónleikum. Kynnir: Vernharður Linn- et. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Úr smiðjunni. (Endurtekinn þáttur fré laugar- dagskvöldi.) 7.00 Áfram Island. islenskir tónlistarmenn fiytja dægurlög. FM 102 m. 104 STJARNAN FM102 7.00Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 10.00 Björn Þórir Sigurðsson. Gauksleikurinn. 13.00 Kristófer Heigason. Kvikmyndagetraun. Iþróttafréttir kl. 16.00. 17.00 Á bakinu með Bjarna. 19.00 Arnar Albertsson. 22.00 Darri Ólason. Helgarnæturvaktin. 3.00 Seinni hluti næturvaktar. 7.00 7-8-9. Pétur Steinn Guðmundsson og Hulda Gunnarsdóttir. Fréttir á hálftima fresti. 9.00 Fréttir. 09.10 Ólafur Már Björnsson á morgunvaktinni. Iþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. 11.00 i mat með Palla. Hádegismagasin með Páli Þorsteinssyni. 13.00 Valdis Gunnarsdóttir. Stefnumót í beinni út- sendingu. 15.00 Ágúst Héðinsson. Iþróttafréttir kl. 16, Valtýr Björri. 17.00 Kvöldfréttir. 17.15 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson stjórnar þættinum. 18.30 Kvöldstemmning i Reykjavik. Hafþór Freyr Sigmundsson. 22.00 Á næturvaktinni. Haraldur Gislason. 3.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir á klukkutima fresti milli 8 og 18. og stórfyrirtæki borgríkisins? Þessi fyrirtæki verða vissulega að standa sig í samkeppni við fyrirtæki ann- ars staðar á landinu. Með bættum samgöngum harðnar þessi sam- keppni. Þess vegna gæti sjón- varpsbíll Samvers skotist í Lundar- reykjadal að filma rabb við einhvern skógræktarbóndann. Fastir starfs- menn sjónvarpsstöðvanna geta vissulega sinnt slíku spjalli en landsbyggðarmenn þekkja máski betur til staðhátta. Þá má ekki gleyma því að í dag er hagstætt fyrir fyrirtæki að fækka fastráðn- um starfsmönnum. Það er allt að 30-40% ódýrara að borga mönnum verktakalaun sem eru laus við launatengd gjöld og er þá ótalinn spamaður við atvinnuhúsnæði. Það ætti því að vera sæmilega bjart framundan hjá hinum sjálfstæðu sjónvarpsfyrírtækjum landsbyggð- arinnar. Olafur M. Jóhannesson fm¥í)(H) AÐALSTÖÐIN AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni DagurJónsson. 7.30 Morgunandakt - Séra Cecil Haraldsson. 7.30 Morgunteygjur - Ágústa Johnson. 8.00 Heilsan og hamingjan — Heiðar Jónsson. 8.30 Gestur dagsins fer yfir fréttir í blöðurium. 9.00 Tónlistargetraun með verðlaunum. 10.00 Kominn tími til. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 12.00 Viðtal dagsins ásamt fréttum. Getraunir og speki. 13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantíska horfnið. 15.00 Rós í hnappagatið. 15.30 Simtal dagsins. 16.00 í dag i kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 17.00 Get- raunin. 18.00 Úti i garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Undir feldi. Umsjón Kristján Frímann. 22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón Halldór Back- man. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand ver Jensson. FM#957 EFFEMM FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Morgunþáttur Jóns Axels Ólafs- sonar og Gunnlaugs Helgasonar. 7.55 B.M.E:B.A.L. Vinnustaðaleikur. 8.00 Fréttafyrirsagnir og veður. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.25 Lögbrotið. 8.30 Fréttayfirlit frá fréttastofu FM. 8.45 Hvað segja stjörnumar. Spádeild FM skoðar spilin. 9.00 Fréttastofan. 9.10 Erlent slúður. 9.15 Spéð í stjörnurnar. 9.30 Kvikmýndagetraun. 9.45 Er hamingjan þér hliðholl? 10.00 Morgunskot. 10.05 Furðursaga dagsins. 10.25 Hljómþlata dagsins. 10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþættir Griniðjunnar. 10.40 Textabrot. Áskrifendur FM eiga kosta á því að svara spurningum um íslenska dægurtaga- texta. 11.00 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur. 11.30 Gjafahornið. Hlustendur eiga kost á vinning- um á FM: 11.45 Litið yfir farinn vel. 12.00 Fréttafyrirsagnir á hádegi. 12.30 Hæfileikakeppni i beinni útsendingu. Anna Björk. 14.00 Nýjar frétfir. 13.03 Sigurður Ragnarsson. 15.00 Sögur af fræga fólkinu. 15.30 Sþilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 17.00 Hvað stendur til? ivar Guðmundsson. 17.15 Skemmtiþættir Griniðjunnar (endurtekið). 17.30 Pizzuleikurinn. 17.50 Gullmolinn. 18.00 Forsíður heimsblaðanna. 18.03 Forsiður heimsblaðanna. 19.15 Nýtt undir nálinni. 20.00 Danslistinn. Vinsælustu lög iandsins leikin. Umsjón: Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Næturútvarp. Umsjónarmaður Páll Sævar Guðjónsson. fOoTVARP ÚTVARPRÓT 106,8 9.00 Dögun. 12.00 Upprót. 14.00 Tvö til fimm. 17.00 I upphafi helgar.. .meðGuðlaugiJúliussyni. 19.00 Þú og ég. Unglingaþáttur i umsjá Gulla. 21.00 Fjólubláaþokan. ivar örn Reynirsson. 24.00 Næturvakt. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR 18.00-19.00 Hafnarfjörður i helgarbyrjun. Sjónvarpsbílar * Iþetta sinn snýst dálkurinn um sjónvarpsfyrirtæki er starfar norður á Akureyri. Þetta fyrirtæki ber heitið ... ...Samver í örstuttu samtali við einn for- svarsmanna kvikmynda- og mynd- bandafyrirtækisins Samvers hf. kom fram að þar á bæ framleiða menn sjónvarpsþætti bæði fyrir Ríkisútvarpið og Stöð 2. Eins og kunnugt er ráða þeir Samversmenn yfír sjónvarpsbíl sem nýttist RUV á dögunum í kosningasjónvarpi. Þessi sjónvarpsbíll er reyndar þessa dagana á ferð og flugi norðan heiða í þáttaröðinni Okkar maður sem Bjarni Hafþór Helgason stýrir á Stöð 2. í fyrrakveld var Bjami Hafþór staddur að Brekku í Skaga- firði þar sem býr Óskar Magnús- son, mikill áhugamaður um skóg- rækt. Þannig vill til að Óskar lenti með fjárstofn sinn undir niðurskurðar- hnífinn. Margur maðurinn kiknar undan slíkri aðför en Óskar er hraustmenni til sálarinnar, enda að hálfu Strandamaður. í stað þess að leggja árar í bát tók Óskar uppá því að rækta skóg sem spannar nú 25 hektara lands. Undirrituðum fannst mjög uppörvandi að hlýða á þennan skagfirska bónda er ber höfuðið hátt í stormhviðum lífsins. Slíkum mönnum fylgir hressandi andblær og veitir ekki af í landi launafrystingar, skattsvika og ein- okunarfursta. Það mætti reyndar gera meira af því að rabba við bændur og aðra þá er hafa gott jarðsamband. Þessir menn hafa numið visku kynslóðanna og lands- ins. Sú lífsviska er oft á tíðum hald- betri en viska hagfræðinganna og verðbréfasalanna sem eiga víst að kunna ráð við lífsvandanum þessa dagana. Spjall Bjama Hafþórs við skógræktarbóndann Óskar Magn- ússon var notalegt óg yfirlætislaust.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.