Morgunblaðið - 08.06.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.06.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990 41 SÍMAR: 23333 - 29099 BRAUTARHOLTI 20 Ávallt úrvals danshljómsveitir Dans- Dansdúett- stemmning inn ásamt á 2. hæð ^—\( Önnu Vilhjálms á 3. hæð MÁNASALUR 3. hæð Rómuö matseld, sem kitlar bragðlaukana. Sérstakur 5 og 7 rétta matseðill. Húsið opnað kl. 19 fyrir matargesti. Stórglæsileg setustofa á 3. hæð fyrírþá, sem ______vilja draga sig í hlé frá skarkala og ysi Þar sem fjörió er mest skemmtir fólkið sér best NILLABAR Hilmar Sverris heldur uppi stuði Opið frá kl. 18.00-03.00 Aldurstakmark 20 ár Snyrtilegur klæðnaður SIGURHATIÐ ALÞÝÐUFLOKKSINS í HAFNARFIRÐI í kvöld trá kl. 21.00-23.00. Ríó Tríó skemmtir Frítt inn til kl. 23.00. Allir velkomnir spilar fyrir dansi Býðst þér eitthvað betra á björtu sumarkvöldi? Óvíða er fegurra á löngum Ijúfum sumarkvöldum en við höfnina í Hafnarfirði. Þá speglast gamli bærinn fagurlega í rennisléttum firðinum og blandar geði við tindrandi ljósin frá litskrúðugum skipunum í höfninni. Það bærist varla hár á höfði enda þétt og falleg byggð sem rís hátt allt í kring og hvergi er sólarlagið tilkomumeira en einmitt á þessum stað. Og þarna í dýrðinni miðri stendur Fjörukráin, notalegur og fallega innréttaður veitingastaður í gömlu og sögufrægu húsi. Á boðstólum er allt það besta í mat og drykk, vingjarnleg þjónusta og þægileg stemning sem undirstrikuð er enn frekar með ljúfum píanóleik. Þú getur gætt þér á gómsætum krásum eða einfaldlega sest niður meó krús af íreyðandi öli í góðum félagsskap. Það býðst varla betra á björtu sumarkvöldi. Sérstakir matseölar og Frábær matur • Fagmannleg þjónusta • Fagurt umhverfi hádegistuboö fyrir hópa. Hringiö og víö sendum ykkur upplýsingar aö vörmu spori. Opið öll kvöld og til kl. 03.00 um helgar. Hádegisverður fimmtudaga, STRANDGOTU 55 • HAFNARFIRÐI • SÍMI 651890/651213 föstudaga og laugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.