Morgunblaðið - 08.06.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990
Morgunblaðið/Frímann Ólafsson
Stuðningsmaður númer eitt, Dagbjartur Einarsson, milli Gunnars Vilbergssonar t.v. og Jónasar Þór-
hallssonar.
VISA
KNATTSPYRNA
Viðurkenning fyrir ötulan
stuðning
Þeir sem fylgjast með knatt-
spymuheiminum í gegnum
fréttir og erlend tímarit vita að
mánaðarlega eru valdir og heiðrað-
ir þeir sem hafa skarað fram úr.
Venjulega eru valdir þeir sem skara
fram úr innan vallar eða þeir sem
stjórna liðunum. Það er áreiðanlega
fátíðara að menn sem standa utan
vallar og fylgjast með hljóti viður-
kenningu.
Knattspyrnudeild UMFG valdi
nýlega sem stuðningsmann nr. 1,
Dagbjart Einarsson og veitti honum
viðurkenningu fyrir mjög ötulan
stuðning við deildina. Jónas Þór-
hallsson afhenti Dagbjarti viður-
kenningu sem var áletraður skjöld-
ur þar sem Dagbjarti er þökkuð góð
liðveisla gegnum árin og hann til-
nefndur sem stuðningsmaður nr. 1.
Jónas sagði að Dagbjartur hefði
stutt liðið mjög vel og þá væri ekki
eingöngu átt við íjárhagslega, held-
ur kæmi hann á alla leiki liðsins
sem hann kæmist á og þeir sem
hafa verið á leikjum Grindavíkur-
liðsins vita að hann situr ekki þegj-
andi upp í stúku.
Jónas sagði um tilurð viðurkenn-
ingarinnar að sú hugmynd hefði
SKOLAFERÐALOG
Jökuldæling-
ar á ferð í höf-
uðstaðnum
Einu sinni er allt fyrst segir
máltækið og sumir af krökk
unum á myndinni sem hér fylgir
komu fyrir skemmstu í fyrsta sinn
til höfuðstaðarins, en þetta eru
nemendur eldri deildar Skjöldólfs-
staðaskóla á Jökuldal sem voru á
skólaferðalagi dagana 25. til 30.
maí síðastliðna.
Krakkarnir voru ýmislegt að
bauka hér syðra, skoðuðu sig vel
og rækilega um, fóru oft í sund og
bíó og litu við á mörgum stofnunum
og hjá mörgum fyrirtækjum, auk
þess sem þeir fóru í ferð með Akra-
borginni og skelltu sér í Tívolí í
Hveragerði. Meðal fyrirtækja og
stofnana sem krakkarnir heimsóttu
má nefna Útvarpið, Veðurstofuna,
Þjóðminjasafnið, Mjólkurbú Flóa-
manna og Vífílfell. Ferðafélagarnir
eru sammála um að ferðin hafi ver-
ið hin ánægjulegasta, en skemmti-
legast hafí verið að fara í Tívolíið.
vaknað að heiðra einhvern sem
hefði sýnt liðinu stuðning í gegnum
árin og tíminn nú valinn þar sem
liðið standi á ákveðnum tímamótum
eftir að hafa unnið sér þátttökurétt
til að keppa í 2. deild á komandi
keppnistímabili.
Jónas sagði að Dagbjartur hefði
einnig átt frumkvæði að því að
deildin leitaði eftir stuðningi þjón-
ustuaðila í sjávarútvegi. Það hefði
hjálpað deildinni mikið og árangur-
inn mætti sjá á íþróttavellinum þar
sem 120 auglýsingaspjöld væru og
sagði Jónas að óvíða væru fleiri
spjöld.
Knattspyrnudeildin bauð síðan
vinum og velunnurum til kvöldverð-
ar.
FÓ
NR. 140
Dags. 8.5.1990
VAKORT
Númer eftirlýstra
4507 4300 0003
4507 4500 0008
4507 4500 0015
4548 9000 0023
4548 9000 0028
4581 0912 3901
Afgreiðslufólk vinsamlegast takið ofangreind kort
úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000,-
fyrir að klófesta kort og vísa á vágest.
VISA ISLAND
korta
4784
4274
7880
8743
6346
3970
OPNUNARTIMI
Föstudag kl. 13 -19
Laugardag ....kl.10 -16
Aðradaga .... kl.13 -18
stendur sem
hæst á
Bíldshöfða
10
BILDSHOFÐI
SUMARÚTSOLUMARKAÐUR
BÍLSHÖFÐA 10
áhtúnsbrekka
Frítt kaffi.
Myndbandahorn fyrir börnin
ESSO
VESTURLANDS VEGUR
STRAUMUR
FJOLDI FYRIRTÆKJA
TIL DÆMIS: STEIIMAR - HENSON - KARNABÆR - AXEL Ó
PARTY - BLÓMALIST - SAUMALIST - STRIKIÐ
BOMBEY - VINNUFATABÚÐIN - SONJA - FATABÆR - SMÁSKÓR
GÍFURLEGT VÖRUÚRVAL
HÁRSNYRTING
fyrir dömur og her?~a
Opið á laugardögum
ómx,
Grandavegi 47, sími 626162.
Hrafnhildur Konráðsdóttir, hárgrm.
Helena Hólm, hárgrm.