Morgunblaðið - 08.06.1990, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 08.06.1990, Blaðsíða 43
 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990 43 FRUMSÝNIR ÚRVALSMYNDINA: UTANGARÐSUNGLINGAR ÞESSI STÓRKOSTLEGA ÚRVALSMYND „THE DELINQUENTS", MEÐ HINNI GEYSIVINSÆLU LEIK- OG SÖNGKONU KYLEE MINOGUE, GERÐI ALLT VITLAUST f LONDON í VOR OG SLÓ EFT- IRMINNILEGA f GEGN. THE DELINQUENTS - MYND SEM KEMUR ÖLL- UM f LÉTT OG GOTT SUMARSKAP. Aðalhlutverk: KYLIE MINOGUE, CHARLIE SCHLATTER, BRUNO LAWRENCE, TODD BOYCE. Leikstjóri: CHRIS THOMSON. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 12 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.10. ItlCIIAIID JUI.IA (,IHI KOBHRTS PRETTY GAURAGANGUR í LÖGGUNNI Sýnd kl. 5,7,9og11. ABLAÞRÆÐI Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 óra. TANGOOGCASH Sýnd kl.5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. VÍKINGURINNERIK Metsölublaó á hverjum degi! LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 HJARTASKIPTI ★ ★1/2+ SV.Mbl. HEART CQNDITION Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÚLFURINN HÚN MAMMA WEREWOLF Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. PABBI FÆDDUR4. JÚLÍ Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. Sýnd í C-sal kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. VjÉfe: Hljðmsveit Finns Eydal í kvfild. laogardag og sunnudag. Miðaverð kr. 600. Staður hinna dansglöðu. B í Ó L í N A N Hringdu og fáðu umsögn um kvikmyndir ÍHródleikur og JL skemmtun fyrirháa semlága! Sýning sjúkraþjálf- ara opnuð á morgun í tilefiii 50 ára aftnælis Félags íslenskra sjúkraþjálfara verður opnuð sýning á morgun, laugardaginn 9. júní, kl. 14 í nýja anddyri Landspítalans í K-byggingu. FÉLAG ISLENSKRA SJÚKRAÞJALFARA Hið nýja merki Félags íslenska sjúkraþjálfara. Sýndur verður ýmis tækjabúnaður, sem notaður er í sjúkraþjálfun í dag og sýnishorn frá eldri tímum. Þá verður einnig umfangs- mikil kynning á faginu í máli, myndum og gjörðum. Fyrsta sýningardag verð- ur gestum gefinn kostur á að reyna ýmsan tækjabúnað, láta þrekprófa sig og einnig geta þeir fengið leiðbeining- ar um vöðvateygjur o.fl. Þarna verður einnig m.a. kynnt ungbarnaþjálfun og sjúkraþjálfun tengd hagræð- ingu á vinnustað. Kennarar við Námsbraut í sjúkraþjálfun við Háskóla Islands munu veita upplýs- ingar um námið. Sýningin verður opin í mánuð. (Fréttatilkj'nning.) tl©INIiO©IIINIINSooo FRUMSÝNIR ÚRVALSMYNDINA: AÐ LEIKSL0KUM Bjórsala í Flugleríunni SALA á bjór hefúr verið leyfð í Flugteríunni á Reykjavík- urflugvelíi að undangengnum lagfæringum og breytingu á aðstöðu. Að sögn Rúnars Jóns Árnason, ar eiganda Flugte- ríunnar er starfsemi Flugte- ríunnar tvískipt, en þar er annars vegar um að ræða blaðasölu og söluturn, og hins vegar kaffiteríu. Opnun- artími er í samræmi við inn- anlandsflug Flugleiða. C

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.