Morgunblaðið - 08.06.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.06.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990 9 REYKVÍKINGAR! Ásgeir Hannes Eiriksson, þingmaður Borgaraflokksins og fulltrúi Reykvíkinga í fjárveit- inganefnd Alþingis, verður á Café Hressó í Austurstræti í dag, föstu- daginn 8. júní, kl. 12.00-14.00. Komið og spjallið við þingmann Reykvíkinga. SUMARTILBOD 20“ kr. 42.287 stgr. 14“ kr. 29.880 stgr. ★ Úvals sjónvarpstæki á frábæru verði. ★ Fjarstýring. ★ Monitor útlit. MBU $ SAMBANDSINS oi KtmÉim HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 VIÐ MIKLAGARD Toyota Corolla XL Liftback, órg. 1988, vél- arst. 1300, 5 gíra, 5 dyra, silfur, ekinn 38.000. Verð kr. 780.000,- sjólfsk., 4ra dyra, vínrouður, ekinn 14.000. Verð kr. 1.430.000,- VW Golf GL, órg. 1989, vélorst. 1600, 5 giro, 5 dyra, grænsons, ekinn 12.000. Verð kr. 1.070.000,- MMC Pajero SW, órg. 1986, vélorst. 2600, 5 gíra, 5 dyra, hvítur, ekinn 78.000. Verð kr. 1.300.000,- MMC Lancer 4x4, órg. 1988, vélarst. 1800, Range Rover Vouge, órg. 1988, vélarst. 5 gíra, 5 dyra, silfur, ekinn 46.000. 3500i, sjólfsk., 5 dyra, blór, ekinn 25.000. Verð kr. 950.000,- Verð kr. 3.200.000,- Kaci Kullmann Five viðskiptaráðherra Noregs flytur ræðu í Stórþinginu. Norðmenn og EFTA/EB í næstu viku hittast æðstu menn aðildar- landa Fríverslunarbandalags Evrópu (EFTA) á fundi í Gautaborg. Þar verður rætt um stöðuna í viðræðum EFTA og Evrópubandalagsins (EB) um að koma á fót hinu evrópska efnahagssvæði (EES). Hefur gengið á ýmsu í umræðum um það undanfarnar vikur og sjást þess ýmis merki að forráðamenn í sumum EFTA- landanna líti nú milliliðalaust til aðildar að EB. Stuðningur almennings í EFTA- ríkjum við aðild að EB eykst, eins og fram kom m.a. annars í skoðanakönnun hér sem gerð var í síðasta mánuði. En jafn- framt er athyglisvert, að langflestir þátt- takendur í þeirri skoðanakönnun voru ekki reiðubúnir að greiða aðgang að mörkuðum EB því verði að hleypa erlend- um fiskiskipum inn í íslenzka fiskveiðilög- sögu. í Staksteinum í dag er m.a. vitnað í forystugrein norska blaðsins Aftenpost- en um þessi mál. Pólitíska samstarfið AJtenposten birtir síðastliðinn laugardag forystugrein um tengsl Norðmanna við Evrópu í tilefni af umræðum sem urðu í Noregi í siðustu viku um stöðu Noregs á alþjóðavettvangi og al- menn viðhorf í utanríkis- málum. Eins og skýrt var írá hér i Morgunblaðinu á laugardag lagði Gro Harlem Brundtland, fyrrum forsætisráðherra og leiðtogi stjórnarand- stöðunnar, áherslu á að Norðmemi treystu tengslin við EB ekki síst á stjórnmálasviðinu. Inn- an EB er markvisst unnið að því að samræma ut- anrikisstefiiu ríkjaima 12 og eru uppi hugmyndir um að taka upp bein og víðtæk samskipti EB- ríkjanna og Banda- ríkjanna og Kanada. Iiafa Norðmenn áhyggj- ur af því að einangrast vegna þessa. I upphafi forystugreinarinnar í Aftenposten segir: „Því meiri áherslu, sem Evrópubanda- lagsrikin leggja á pólitískt samstarf sín í milli, því brýmia er það fyrir Norðmenn að tengj- ast bandaiaginu nánum böndum. Þetta var inn- takið í ræðu Gro Harlem Brundtlands, leiðtoga Verkamannafiokksins, í umræðum um utanrikis- mál, sem fram fóru í Stór- þinginu á dögunum. Kaci Kullmann Five viðskipta- ráðherra var Iíka aug- ljóslega á sama máli þeg- ar hún gerði þingheimi í gær [1. júní sl.] grein fyr- ir stöðumú í samninga- viðræðum EFTA og EB um evröpska efhahags- svæðið (EES). Five varð þó að vera eim varkárari í orðum en Brundtland vegna þess hvemig stað- an er innan ríkissljómar- innar. Hún sagði þó ber- um orðum, að tilraunir EB-rílqanna til að koma á óskilgreindri, pólitískri einingu breikkuðu enn bilið, sem væri milli bandalagsins og þeirra ríkja, sem utan þess stæðu. Ráðherrann dró enga dul á, að þessi þró- un snerti beint norska hagsmuni — ekki síst ef samstarfið tæki til örygg- ismálanna einnig." Óttívið einangnm Attenposten heldur áfram: „Evrópubandalagið á rætur að rekja til hug- sjónarinnar um Evrópu þar sem ríkir friður og samviima — ekki deilur og blóðugar styijaldir milli þjóðarbrota og þjóðríkja eins og verið hefur um aldaraðir. Um hríð féll þessi hugsjón í skuggann af endalausum ágreiningi um elhahags- mál og tæknilega út- lærslu markaðssammn- ans. Nú em hinar pólitísku hliðar sam- starfsins að nýju komnar í sviðsljósið, ekki síst vegna lálls kommún- ismans í A-Evrópu. Aherslan á aukna sam- vinnu einskorðast ekki lengur við efiiahags- og markaðsmál. Því meiri, sem samvinna EB-ríkj- anna verður, því mefri hætta er á, að hlutskipti Noregs verði að lokum það sama og annesjanna og útkjálkanna. Af þess- um sökum vill Hægri- flokkurinn, að Noregur gangi i EB og í þessu ljósi ber að skoða varnaðar- orð Gro Harlem Bmndt- lands. Five viðskiptaráð- herra er að sjálfsögðu umhugað um, að EB- EFTA-viðræðurnar — sem geta hugsanlega haf- ist í júnílok — verði árangursríkar fyrir Nor- eg. Segist hún mátulega bjartsýn i þvi efiii en var- ar um leið við pólitiskum yfirlýsingum, sem aðeins séu fallnar til að veikja samningsstöðu Norð- manna og annarra EFTA-ríkja. Þeirri gagn- rýni, að Norðmeim krefl- ist of margra undan- þágna, svarar hún á þá leið, að listinn sá sé lítill í samanburði við öll þau ákvæði og reglur, sem Norðmenn séu tilbúnir að gangast undir.“ Færist nær aðild Forystugrein Aften- posten lýkur síðan með þessum orðum: „Þótt EB-EFTA-samn- ingur sé okkur Norð- mönnum mikilvægur, einkuin atvinnulífinu, hefúr hann sínar ákveðnu takmarkanir eiiLs og fram kom í grein- argerð viðskiptaráð- herrans. Gro Harlem Brundtland lagði einnig á það áherslu í utanríkis- málaumræðunum, að fyr- irfram ættum við ekki að setja neinar skorður við hugsanlegum tengslum við Evrópubandalagið. Það sýnir svo ekki verð- ur um villst, að forysta Verkamannaflokksins er smám saman að komast að þeirri niðurstöðu, að Noregur eigi að sækja um aðild að EB.“ GÆÐIN SNÚAST LÍKA UM LAMIRNAR HJÁ DANICA Danica innréttingum er komið fyrir á ýmsa vegu í sýningarsal Gása að Armúla 7. Þar er einnig hægt að skoða útihurðir og tréstiga og fá góö ráð um allt sem viðkemur innréttingum. Þegar úrvalið í Gásum er skoðað og verðið athugað, komast menn fljótt að því að þar snýst allt um gæði og gott verð ... og svo auðvitað lamirnar. Verið velkomin. Gásar Á r m ú 1 a 7, s í m i 3 05 0 0 I N N R É T T I N G A R • S T I G A R • ÚTIHURÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.