Morgunblaðið - 08.06.1990, Blaðsíða 30
V>0
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 1990
ATVIN NIBAUGL YSINGA R
Siglufjörður
Blaðbera vantar í Suðurgötu.
Upplýsingar hjá umboðsmanni.
Vanir menn
Okkur vantar vana, harðduglega viðgerðar-
menn á verkstæðið okkar í Faxafeni 14.
Mikil vinna.
Upplýsingar veittar á staðnum.
G. Á. Pétursson hf.,
Faxafeni 14.
Bændaskólinn á
Hólum í Hjaltadal
óskar að ráða í eftirtalin ný störf:
1. Kennari: Aðalkennslugreinar reið-
mennska, reiðtækni og tamningar.
2. Starf við fjármála- og skrifstofustjórn.
Umsóknarfrestur til 30. júní.
Upplýsingar um störfin gefur skólastjóri í
síma 95-35961
Tónlistarskóli
Bessastaðahrepps
óskar að ráða kennara í eftirtöldum greinum
fyrir næsta skólaár:
Píanó
Gítar
Tréblásturshljóðfæri (forfallakennari)
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Svein-
björg Vilhjálmsdóttir, í síma 654459.
Holtaskóli í Keflavík
Kennara vantar næsta skólaár.
Kennslugreinar: íslenska, danska, stærð-
fræði, enska,
líffræði, tónmennt og sérkennsla.
Einnig vantar kennara í almenna kennslu í
6. bekk.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma
92-15597 og yfirkennari í síma 92-15652.
Skólastjóri
Ritari
Staða ritara hjá Kvikmyndasjóði íslands er
laus til umsóknar.
Við leitum að umsækjanda með:
1. Góða tungumálakunnáttu.
2. Reynslu af ritvinnslu og skjalavörslu.
3. Áhuga og getu til að starfa sjálfstætt.
4. Hæfileika til að umgangast fólk.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist Kvikmyndasjóði ís-
lands, pósthólf 320, 121 Reykjavík, fyrir 20.
júní.
Kvikmyndasjóður íslands.
Tónlistarkennarar
Tónlistarskóli Austur-Húnvetninga óskar að
ráða píanókennara og blásturshljóðfæra-
kennara.
Upplýsingar um stöðurnar veita skólastjóri,
Jóhann Gunnar Halldórsson, í síma
95-24265, Vignir Einarsson í síma 95-24310
og Sigurður H. Pétursson í símum 95-24170
og 95-27105.
Umsóknir sendist Tónlistarskóla A.-Hún.,
Húnabraut 26, 540 Blönduósi.
HÚSNÆÐIÓSKAST
Þjóðþrif hf.
óskar að taka á leigu um 100m2húsnæði
fyrir starfsemi sína. Húsnæðið þarf að vera
á jarðhæð með stórar innkeyrsludyr og góða
losunaraðstöðu.
Nánari upplýsingar veitir Guðrún K. Þor-
bergsdóttir á skrifstofu Þjóðþrifa, sími
26440.
Til sölu
er Mengeie heyhleðsluvagn árgerð 1986.
Upplýsingar í síma 94-6250.
Saltfiskverkun
á Norð-Austurlandi ertil sölu
■a *
Nýlegt 430 fm hús með öllum búnaði og
tækjum. Vélar og búnaður allur er í mjög
góðu ástandi.
Vinnslugeta 400-500 tonn af saltfiski á ári.
Upplýsingar í síma 52157.
Plöntusala
Fjölbreytt úrval af stórum trjám og runnum.
Ódýrt. Sjaldgæfar tegundir. Fjölærar plönt-
ur. Trjáplöntur fyrir sumarbústaði.
Opið virka daga frá kl. 15.00-20.00, um helg-
ar frá kl. 10.00-20.00.
Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar,
Bjarkarholti 2, Mosfellsbæ, sími 667315.
ÓSKAST KEYPT
Þorsk- og ýsukvóti
óskast keyptur. Einnig að landa þorski og
ýsu gegn kvóta.
Upplýsingar í símum 94-8189 og 985-25522.
ÝMISLEGT
Sumarbúðir f Skálholti
Vikumar 25. júní til 1. júlí og 2. júlí til 8. júlí.
Lögð verður áhersla á tónmennt og mynd-
mennt.
Upplýsingar í símum 13245 og 656122.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1:
Þriðjudaginn 12. júní 1990 kl. 10.00
Heiömörk 20 H, Hveragerði, þingl. eigandi Sigurður Kristmundsson.
Uppboðsbeiöendur eru Byggðastofnun og Landsbanki íslands, lög-
fræðingadeild.
Hverahlíð 24, Hveragerði, þingl. eigandi Hveragerðisbær.
Uppboðsbeiðendureru innheimtumaður ríkis'sjóðs og Guðni Haralds-
son hdl.
Iþróttahúsi v/Skólamörk, Hveragerði, þingl. eigandi Hveragerðisbær.
Uppboðsbeiðendur eru Brynjólfur Eyvindsson hdl., innheimtumaður
rlkissjóðs og Guðni Haraldsson hdl.
Úthaga 7, Selfossi, þingl. eigandi Björn Ingi Björnsson.
Uppboösbeiðandi er Baldur Guölaugsson hrl.
Miðvikudaginn 13. júnf 1990 kl. 10.00
Bröttuhlíð 5, n.h., Hveragerði, þingl. eigandi Kári Guðmundsson.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Önnur sala.
Eyjahrauni 37, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Magnús Sigurþórsson og
Halldóra Andrésdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Tryggingastofnun
ríkisins, Jón Magnússon hrl., Jóhannes Ásgeirsson ^dl., Jakob J.
Havsteen hdl. og Jón Eiríksson hdl. Önnur sala.
Fossheiði 50, n.h., Selfossi, þingl. eigandi Elín Arnoldsdóttir.
Uppboösbeiöendur eru Jón Ólafsson hrl., Tryggingastofnun ríkisins,
Sigurmar Albertsson hrl., Ævar Guömundsson hdl. og Byggingasjóð-
ur ríkisins. Önnur sala.
Grænumörk 1c, Hveragerði, þingl. eigandi Þrb. Skemmting. hf.,
William Möller hdl.
Uppboðsbeiðendur eru Skúli Bjarnason hdl., Gunnar Jónsson hdl.,
Guðmundur Kristjánsson hdl., Brynjólfur Kjartansson hrl. og Ævar
Guömundsson hdl. Önnur sala.
I
Garðeigendur
- trjáræktarfólk
Úrval trjáa og runna í garðinn og sumarbú-
staðinn. Einnig sumarblóm. Hagstætt verð.
Sértilboð á sitkagreni, 30-50 cm, 230 kr.,
birki, 80-100 cm, 210 kr., gljámispli, 50-70
cm, 130 kr., Alaskavíði og tröllavíði, 73 kr.,
bergfuru og dvergfuru, kr. 1.110, lerki,
100-150 cm, kr. 300-500, auk fjölda ann-
arra tegunda á mjög hagstæðu verði.
Opið alla daga frá kl. 10.00-21.00.
Trjáplön tusalan,
Núpum, Ölfusi,
s. 985-20388 og 98-34388.
Ath! Beigt til hægri frá Hveragerði.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á fasteigninni Mýrarkoti ('A hl.) Grímsneshreppi,
þingl. eigandi Hilmar H. Jónsson, ferfram á eigninni sjálfri, föstudag-
inn 15. júní 1990 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðandi er Hróbjartur Jónatansson hdl.
Sýslumaðurinn i Árnessýslu.
Bæjariógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
Þriðja og sfðasta á eigninni Höfn að 'h hluta, Skeggjastaðahreppi,
þinglesin eign Vestars Lúðvíkssonar og Birgittu D. Lúðvíksdóttur,
fer fram mánudaginn 11. júni 1990 kl. 15.00, eftir kröfu Ólafar Finns-
dóttur, lögfr. og Ingólfs Friðjónssonar hdl.
Sýslumaður Norður-Múlasýslu.
Bæjarfógetinn, Seyðisfirði.
Kambahrauni 17, Hveragerði, talinn eigandi Heiðdís Steinsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóöur ríkisins, Sigurberg Guðjóns-
son hdl., innheimtumaður ríkissjóðs og Búnaðarbanki íslands, inn-
heimtudeild. Önnur sala.
Kambahrauni 43, Hveragerði, þingl. eigandi Steindór Gestsson og
Ólöf Jónsdóttir.
Uppboösbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jakob J. Havsteen
hdl., Jón Eiriksson hdl., Gísli Gíslason hdl. og Tryggvi Agnarsson
hdl. Önnur sala.
Leigul. vestan fsólfsskála, Stokkseyri, þingl. eigandi Hraðfrystihús
Stokkseyrar hf.
Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur Jónatansson hdl., Bergur Guðna-
son hdl., Gestur Jónsson hrl., Jón Kr. Sólnes hrl. og Ásgeir Thorodd-
sen hrl. Önnur sala.
Skjálg, Ölfushreppi, þingl. eigandi Aldís D. Elíasdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Byggingasjóð-
ur ríkisins og Jón Ingólfsson hdl. Önnur sala.
Unubakka 21, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hafnarberg hf.
Uppboösbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs, Iðnþróunarsjóð-
ur, Jón Magnússon hrl., Byggðastofnun, Ævar Guömundsson hdl.,
Hróbjartur Jónatansson hdl. og ÁsgeirThoroddsen hrl. Önnur sala.
Sýslumaðurinn I Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.