Morgunblaðið - 29.06.1990, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.06.1990, Blaðsíða 13
ábyrgð á því hvernig ástatt \ Reynslan sýnir, að þau flytja verksmiðjur sínar frá löndum hafa stranga umhverfislög- "" til landa sem ekki hafa jafn- eftirlit. Vissulega er freist- fyrir fátæk ríki að leyfa al- fyrirtækjum fram- í landi sínu þar sem það aukna atvinu og auknar . Umhverfisvandamálin þá látin sitja á hakanum. Eitt er víst að til að koma í veg frekari röskun á vistkerfí er alþjóðasamvinna nauð- . Þróunarríkin geta ennþá af mistökum háþróuðu •íkjanna og það er enginn tími til endurtaka þau. En leiðin til að flókna vandamál í sam- þjóða hefur ekki enn ver- fundin. Styrkur smáríkja Það er eftirtektarvert, hve smáríki á Vesturlöndum, og þá einkanlega Norðurlönd og Holl- and, hafa látið umhverfísvernd til sín taka. Á vettvangi Sameinuðu þjóðanna hafa smáríki vakið at- hygli á og tekið upp aðkallandi málefni á sviði þróunarhjálpar og umhverfisverndar. Með því að sameina krafta sína hafa smáríkin sýnt að þau geta haft mikil áhrif alþjóðavettvangi. Það hafa ein- mitt oft verið smáríki fremur en stærri ríkin, þar með talin stór- veldin, sem hafa komið hagsmuna- málum allra á dagskrá á þingi Sameinuðu þjóðanna. Það er nær- tækt að benda á frumkvæði Svía í umhverfísmálum sem leiddi til að Stokkhólmsráðstefnan var haldin í bytjun áttunda árátugar- ins. Á henni voru rædd umhverfis- mál í mjög víðu samhengi og var hún fyrsta ráðstefna sinnar teg- undar. ísland hafði forgang um að banna losun úrgangsefna í haf- ið á þingi Sameinuðu þjóðanna 1968-1969 og er alþjóðasamvinna á þessu sviði hafin. Skemmst er að minnast alþjóðlegrar ráðstefnu um þetta efni sem haldin var í Reykjavík núna í júní. Smáríki hafa sérstöku hlutverki að gegna í Norður-Suður-viðræð- unni vegna þess að þau eru hlut- lausari og vekja ekki sömu tor- tryggni hjá þróunarríkjunum, eins og t.d. gömlu nýlenduríkin eða tæknistórveldin. Af þessum ástaeðum geta smáþjóðir á borð við ísland haft frumkvæði í jafn viðkvæmu og erfiðu máli og um- hverfisvemd er í Norður-Suður- umræðunni. íslendingar hafa sýnt að þeir hafa burði til að láta að sér kveða á alþjóðavettvangi og ef metnaður íslenzkra ráðamanna stefnir í þá átt þá er hægt að skapa aðstæður hédendis sem munu stuðla að því að ísland verði í ríkum mæli vettvangur Norður- Suður-viðræðunnar. Höfiindur er forstöðumnður Skóla sf. TILBOS HAMBORGARI, FRANSKAR OG PEPSI aieins 299, Bfinusbitinn Ármúla 42, s. 82990. „ EG ER SJALFBJARGA f unn Pi/i 1 MADnT" UIVI ovl J IVIMnbl W Árangurinn af báráttu Sjálfsbjargar færir hundruöum fatlaöra einstaklinga nýja lífsvon, nýja trú á lífið. Happdrætti Sjálfsbjargar er einn veigamesti tekjustofn samtakanna. Bifreið. Jeep Cherokee limited, með ABS-bremsukerfi og Metallic-lakki. 8.-41. VINNINGUfí: 2. VINNINGUfí: Bitreið. Subaru Legacy Sedan 1800cc, 4WD. 5 bifreiðar, Subaru Justy J-12 SL 4WD, 3ja dyra, 34 ferðavinningar að eigin vali með Sögu/Útsýn, 3.-7. VINNINGUfí: SJÁLFSBJÖRG LANDSSAMBAND FATLAÐRA SAMEINAÐA/SIA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.