Morgunblaðið - 29.06.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 29.06.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JUNI 1990 41' M/ rn WW NN BIOHðU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. STÓRKOSTLEG STÚLKA STORKOSTLEG STULKA lUCIIAItl) GERE JLILIA ROBEItTS PKmmMnn Innblabilaiai . ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. FRUMSÝNIR SPENNDMYNDINA:: AÐ DUGA EÐA DREPAST i HIN FRÁBÆRA SPENNDMTND „HARD TO KILL" ER KOMIN MEÐ HINIJM GEYSIVINSÆLA LEIKARA STEVEN SEAGAL (NICO) EN HANN ER ALDEILDIS AÐ GERA ÞAÐ GOTT NÚNA í HOLLYWOOD EINS OG VINUR HANS ARNOLD SCHWARZENEGGER. VILJIR ÞÚ SJÁ STÓR- KOSTLEGA HASAR- OG SPENNUMYND ÞÁ SKALT ÞÚ ATELJA HANA ÞESSA. „HARD TO KILL" TOPPSPENNA í HÁMARKI! Aðalhlutverk: Steven Seagal, Kelly Le Brock, Bill Sadler, Bonie Burroughs. Framl.: Joel Simon, Gary Adelson. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. SÍÐASTA FERÐIN JOE VERSUS THE VOLCANO ®AM»ilN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 óra. HRELLIRINN Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 óra TANGOOGCASH i musm muoNE sgst sessell R NORSKA parið Cato og Sonj'a Lie, sem stödd eru hér á landi á vegum íþrótta- sambands fatlaðra í tengsl- um við Íþróttahátíð ÍSÍ, sýna hjólastóladans í kvöld kl. 20-22 í nýju félagsheimili Sj'álfsbjargar í Hátúni 12. Cato sem er í hjólastól og Sonja eru hjólastólapar á heimsmælikvarða, segir í frétt frá Sjálfsbjörgu. Fólki gefst kostur á að fá leiðsögn í hjólastóladansi. Aðgangur ókeypis á meðan húsrúm leyfir og eru allir velkomnir. B NÚ ER komið að lok- afrágangi við framkvæmdir á HafnarQarðarvegi um Arnarneshæð og er því nauðsynlegt að mjókka ak- brautir þær, sem umferð er á, í eina akrein í hvora átt næstu jirjár vikur og mega vegfarendur búast við um- ferðartöfum af þeiin sökum. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Myndin segir frá hópi ungra flugmanna, sem elska að taka áhættur. Þeirra atvinna er að berjast við skógarelda í Kali- forníu úr lofti og eru þeir sífellt að hætta lífi sínu. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, John Goodman og Audrey Hcburn. Sýnd í A-sal kl. 9 og 11.10. HJARTASKIPTI ★ ★1/2+ SV.Mbl. HEART CONDmON Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 óra. LOSTI „SEAOFLOVE" A1 Pacino fékk nærri taugaá- fall við töku á helstu ástar- senum þessarar frábæru myndar. Endursýnd kl. 9 og 11. ENGAR5 0G7 SYN. NEMA A SUN. OG ÞRI.! Hafnaboltablús Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Vinargreiðinn („Stealing Home“). Sýnd í Bíóborg- inni. Leikstjórar: Steven Kampman og Will Aldis. Aðalhlutverk: Mai-k Harmon, Jodie Foster, Blair Brown, Ilarold Kainis, John Shea. Utbrunninn hafnabolta- leikari (Mark Harmon) hverfur aftur til æskustöðv- anna þegar hann fréttir lát vinkonu sinnar frá ungl- ingsárunum og mesta ör- lagavaldsins í lífi sínu (Jodie Foster), minningarnar sækja á hann og framundan er uppgjör við hið liðna. Hinn alameríski hafna- bolti spilar hér stóra ruilu (enski titill myndarinnar er óskiljanlegt hafnabolta- mál), bindur í minningunni óijúfanlegum böndum föður og son og er ímynd sakleys- is og framtíðardrauma. Að- alpersónan er drengur sem er upprennandi stjarna í íþróttinni þegar kemur í hann bakslag vegna hörmu- legra atburða í fjölskyldunni og hann fær ekki hrist það af sér nema fyrir styrk vin- konu sinnar. Vinargreiðinn er ein af þessum tregafullu þroska- Þetta verður gert til að ná niður umferðarhraða, en margir ökumenn hafa ekki farið eftir þeim hraðatak- mörkunum, sem gilt hafa á þessu svæði undanfarna mánuði og er því óhjákvæmi- legt að grípa til þessara ráð- stafana til að tryggja öryggi starfsmanna, sem þurfa að vinna á veginum og á veg- köntum. (Frá vegamálastjóra) sögum unglingsáranna sem hverfur aftur til sólríks sjötta áratugarins og notar mikið tónlist tímabilsins til að æra upp nostalgíuna. Hún hefði sennilega heppn- ast mun betur ef sagan væri ekki rakin í frekar ruglingslegu endurliti út frá hugsunum drengsins þegar hann er kominn til fullorð- insára og orðinn lélegur hafnaboltaleikari. í þeim atriðum sem gerast í nút- ímanum, og skotið er inní frásögnina hér og hvar svo hún brotnar óþægilega upp, sekkur myndin í leiðinlegt húmorsleysi og þyngslalega sjálfsvorkunnsemi hins dap- urlega Harmons. Allt er það mjög á skjön við þá léttu og fjörlegu mynd sem dregin er upp úr minningum drengsins, jafn- vel þeim sorglegu, og fær krafta sína öðru fremur frá hinni einstöku Jodie Foster. Hun fer með lítið en þýðing- armesta hlutverkið, örlaga- valdinn í lífi drengsins, trúnaðarvinar og konu sem finnur sig hvergi í innan- tómum hversdagsleikanum. Foster er sérstaklega mögn- uð hér, leyndardómsfull, næstum goðumlík vera og myndin slær annan, dýpri og vitrænni takt í hvert skipti sem hún birtist. Aðrir leikarar standa sig með prýði, sérstaklega John Shea og Blair Brown í hlut- verkum foreldra drengsins. B í Ó L í N A N !9j!9lHe|Qe Hringdu og fáðu umsögn um kvikmyndir REGNBOGINN&*. Frumsýnir úrvalsmyndina: FÖÐURARFUR Richard Gere hefur gert það gott undanfarið í myndum eins og „Pretty Woman" og „Intemal Affairs" og nú er hann kominn í nýrri mynd, „Miles from Home", sem v fjallar um tvo bræður á glapstigum. Mynd þessi er gerö af Frederick Zollo, þeim sama og framleiddi „Missis- sippi Burning" og hefur hún alls stadar fengid mjög góða dóma. Það er mál manna að hér sé Richard Gere í toppformi og hafi aldrei leikið betur. Aðalhlutverk: Richard Gere, Kevin Andcrson, Brian Dennehy og Helen Hunt. Leikstjóri: Gary Sinise. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Frábær grínmynd þar sem Cheech Marin fer á kostum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. AÐLEIKSLOKUM , JHickey Rourke fer á kostum... ...hin besta skemmtan" ★ ★★ P.Á.DV. Sýnd kl. 9og 11. Bönnuð innan 12 ára. SKÍÐAVAKTIN Sýnd kl. 5 og 7. HJOLABRETTA- GENGID Sýnd kl. 5,7,9,11. BönnuA innan 12 ára. HELGARFRIMEÐ BERNIE Sýndkl. 5,7,9,11. Stjömubíó frumsýniri ~ dag myndina FJÖLSKYLDUMÁL með GLENN CLOSE og JAMES WOODS. Bíóhöllin frumsýnirí dag myndina AÐ DUGA EÐA DREPAST meðSTEVENSEAGALog KELLY LE BROCK. Bin ' BönaKœ kvöld kI.19.30. Hæsti vinningur 100.000.00 kr.! Heildarverðmæti vinninga yfir 300.000.00 kr. Wm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.