Morgunblaðið - 29.06.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 29.06.1990, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1990 .^SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 LAWRENCE KASDAN KYNNIR: FJÖLSKYLDUMÁL GLENN CLOSE, JAMES WOODS, MARY STUART MASTERSON, KEVIN DILLON Linda og Michael Spector yrðu irab.rnr forcldrar en geta ekki orðið það. Lucy og Sam eiga von á barni en kæra sig ekki um það. Hvað er til ráða? Sérstaklega skemmtileg og grátbrosleg úrvalsmynd með topplcikurunum GLENN CLOSE, JAMES WOODS, MARY STUART MASTERSON OG KEVIN DILLON í leikstjóm JONATHANS KAPLAN (The Accused, Over the Edge). Tónlist í flutningi: TALKING HEADS, THE PRETENDERS, ERIC CLAPTON, OTIS REDDING O.FL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. POTTORMUR í PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11. STÁLBLÓM ihjÍ’ pyntA ★ ★ ★ svTmblT Sýnd kl. 7 og 9. .Atriði úr kvikmyndinni „Að duga eða drepast“ sem sýnd ér í Bíóhöllinni. Bíóhöllin sýnir „Að duga eða drepast“ BÍÓHÖLLIN hefúr tekið til sýninga kvikmyndina „Að duga eða drepast" (Hard to kill) með Steven Seagal, Kelly Le Brock og Bill Sadler í aðalhlutverk- "\um. Leikstjóri er Bruce Malmuth. Myndin fjallar um Storm rannsóknarlögreglumann sem vinnur að því að koma upp um glæpastarfsemi þingmanns nokkurs að nafni Trent. Yfírmanni Storms __líkar ekki hve vel rannsókn- ^in gengur og kemur þeim upplýsingum til glæpalýðs- ins að Storm búi yfir hættu- legum upplýsingum. Ráðist er inn í hús Storms nótt eina, kona hans er skotin til bana og hann er særður svo honum er ekki hugað líf. Hann liggur í dauðadái í sjö ár og kemst þá út af spítalanum með leynd. „Að vísu er Storm aumur í fyrstu en hann er hraustur og furðu fljótur að ná sér, svo að hann getur hafist handa um að koma fram hefndum fyrir konu sína og fletta ofan af Trent,“ segir í frétt frá kvikmyndahúsinu. HORFT UM ÖXL DENNIS HOPPER OG KIEFER SUTHERLAND ERU I FRÁBÆRU FORMI f ÞESSARI SPENNU-GRÍNMYND UM FBI-MANNINN, SEM Á AÐ ELYTJA STROKUFANGA MILLI STAÐA. HLUTIRNIR ERU EKKIEINS EINFALDIR OG ÞEIR VIRÐAST í UPPHAFI. SPENNA OG GRÍN FRÁ UPPHAFITIL ENDA! LEIKSTJÓRI'. FRANCO AMURRI. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.10. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR ★ ★★ AIMbl.-★★★ AI.MBL. MEISTARALEGUR TRYLLIR" ★ ★ ★ l/z GE. DV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. — Bönnuð innan 16 ára. RAUNIRWILTS Sýnd kl. 7,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. LÁTUM’ÐA FLAKKA Sýnd kl. 11.10. SHIRLEY VALENTINE VINSTRI PARADÍSAR- FÓTURINN BÍÓIÐ ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar! ★ ★★★ HK.DV. Sýndkl.7.10. Síðustu sýningar! ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. HRAFNINN FLÝGUR - WHEN THE RAVEN FLIES „With english subtitle". — Sýnd kl. 5. ■ ÁKBÓK Listasafns ís- lands er komin út. Með út- gáfu fyrstu árbókarinnar í fyrra var stigið mikilvægt skref í sögu safnsins og lang- þráðum áfanga náð. Ritið er ekki einungis skýrsla um starfsemi safnsins á hveijum tíma, heldur hefur það nú þegar haslað sér völl sem vettvangur listasögurann- sókna og umræðna um list- söguleg málefni. I árbókinni er að finna rannsóknargrein- ar um íslenska myndlist. Hrafnhildur Schram ritar grein um þjóðsagnaminnið „Sturluhlaup" í iist Ásgríms Jónssonar, sem hún byggir á samanburði þriggja „Sturluhlaupsmynda". Júlí- ana Gottskálksdóttir fjallar um starfsemi Listvinafé- lagsins á öðrum tugi aldar- innar. Rakel Pétursdóttir safnkennari segir frá sam- spili bóknáms og sjónrænnar reynslu barna og að lokum kynnir Viktor Smári Sæ- mundsson forvörður niður- stöður rannsókna sinna á greiningu iita og annarra þátta í umfjöllun sinni um tvær myndir af Ara Magn- ússyni sýslumanni og Kristínu GuiJbrandsdóttur konu hans. Árbókin geymir einnig yfirlit og ljósmyndir af nýjum aðföngum safnsins og kynningu á starfsemi þess. Bókin telur 152 bls. og hana prýðir fjöldi Iitmynda. Bókin er seld í Listasafni íslands, Fríkirkjuvegi 7. SIMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR ÚRVALSMYNDINA: VINARGREIÐINN MARK HARM0N • J0DIE F0STER m SMJNGHOME WutNERBBKfMHm <MOUmCOUf»NYP»XIOCTOI <iu<i,SnvB(K»Mra«v»«.WuAu«s SlE»UNCHai£M»WH»IW0íl ftaut • |0N*m*!N 5iurmui<i - U»axo Ramis WliuiiMcKmuh.IohnSheaomiui MscnítelbfoSIfltrBiiríiinTHOWSotfíT kjoHANKMOONJEAíj Mtmn«»QMcnonSnvEflK»lífHAWiliWtUAUllS ÞAÐ ERU URV ALSLEIKARARNIR JODIE FOST- ER (THE ACCUSED) OG MARK HARMON (THE PRESIDIO) SEM ERU HÉR KOMIN í ÞESSARI FRÁBÆRU GRÍNMYND SEM GERÐ ER AF TVEIMUR LEIKSTJÓRUM ÞEIM STEVEN KAMP- MAN OG WILL ALDIS. VINIRNIR BILLY OG ALAN VORU MJÖG ÓLÍKIR EN ÞAÐ SEM ÞEIM DATT í HUG VAR MEÐ ÖLLU ÓTRÚLEGT. „STELING HOME" MYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutvcrk: Jodie Foster, Mark Harmon, Harold Ramis og John Shea. Leikstjórar: Steven Kampman og Will Aldis. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. STÓRKOSTLEG STÚLKA RICIIARD CERE JULIA RORERTS baiba'a-.bni .iaabt ★ ★★ SV. Mbl. - ★★★ SV. Mbl. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. UPPGJÖRIÐ ifcfai niuct BBI iMin OMD W1111S 110 Y 0 Sýnd kl. 5, 9 og 11. KYNLÍF. LYGIOG MYNDBÖND SV. Mbl. ★ ★ ★ GE.DV. sex, lies, f and videotape [ Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 14 ára. Kvikmyndm „Föðurarfur“ sýnd í Regnboganum REGNBOGINN hefúr haf- ið sýningar á kvikmynd- inni „Föðurarfi" (Miles from Home) með Richard Gere og Kevin Anderson í aðalhlutverkum. Leik- stjóri er Federick Zollo. í frétt frá kvikmyndahús- inu segir um söguþráðinn: „Tveir bræður (Richard Gere og Kevin Anderson) eru aldir upp í sveitinni af stoltum og heiðarlegum foreldrum. En nú er dvöl þeirra þar senn á enda, þvi búskapurinn hefur gengið illa og nú er komið að skuldadögum því býlið hefur safnað á sig miklum skuldum. Þeir kjósa að láta bankann fá sem minnst, kveikja í býlinu og leggja á flótta. Lögreglan eltir þá af mikilli hörku, en í augum almennings eru þeir hetjur.“ Richard Gere í hlutverki sínu í kvikmyndinni „Föður- arfi“ sem sýnd er í Regnboganum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.