Morgunblaðið - 29.06.1990, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.06.1990, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1990 45 KNATTSPYRNA M-in úr leik ÍA og Þórs vantáðí Fimm leikmenn fengu eitt M i einkunn eftir leik ÍA og Þórs í 1. deildinni í fyrrakvöld. Þau vantað: hins vegar í blaðið í gær. Leikmenn- irnir eru Jóhannes Guðlaugsson. Heimir Guðmundsson og Haraldui Ingólfsson, ÍA, og Þórsararnir Frið- rik Friðriksson og Luka Kostie. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. BORÐTENNIS / IÞROTTAHATIÐ ISI Japansk- ir borð- tennis- menn með sýningu Ítilefni af íþróttahátíð ÍSÍ koma tveir japanskir borðtennismenn til landsins og halda nokkrar stutt- ar sýningar. Shigeki Okabe hefur verið fastamaður í japanska lands- liðinu undanfarin ár og varð annar á japanska meistaramótinu 1989. Á síðasta keppnistímabili komst hann í fjórðungsúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu. Hinn borðtennis- maðurinn er Kimiaki Takenouchi sem hefur átt fast sæti í japanska landsliðinu síðustu þrjú ár og tekið þátt í mótum víða um heim. Borðtennismennirnir halda tvær sýningar föstudaginn 29. júní í Ásgarði í Garðabæ. Fyn-i sýningin er kl. 16.20 og sú síðari kl. 19.45. Á laugardaginn verður sýning í íþróttahúsi FH í Hafnarfirði kl. 17.00 í hálfleik á landsleik íslands og Danmerkur í handbolta. Aldurflokkamót Borðtennissamband íslands gengst fyrir aldurflokkamóti í borð- Efnilegustu kylfingar Evrópu til íslands EVRÓPUMEISTARAMÓT ungl- inga í golfi fer fram á Grafar- holtsvelli í Reykjavík 11. til 15. júlí. Sautján Evrópuþjóðir mæta til leiks og verða sex keppendur í hverju liði. Kepp- endur, sem eru 18 ára og yngri, koma til landsins 7. og 8. júlí og fá liðin að æfa sig á vellinum ítvo daga fyrir mótið. Mótið fer þannig fram að fyrstu tvo dagana er keppt í höggleik. Eftir það verður þjóðun- um raðað í þrjá riðla eftir frammi- stöðu. í fyrsta riðli verða átta efstu þjóðirnar og keppa þær um Evrópu- meistaratitilinn. í öðrum riðli keppa næstu sex þjóðir og í þriðja og síðasta riðli keppa þrjár síðustu þjóðimar. í þessum hluta mótsins er keppt í holukeppni sem er meira spennandi fyrir áhorfendur. Keppt er tvisvar á dag í þijá daga. Þetta verður í annað sinn sem Evrópumeistaramót unglinga í golfi er haldið á Grafarholtsvelli. Síðast var það haldið þar 1981 og kepptu þá margir kylfingar sem síðan hafa getið sér gott orð á atvinnumanna- mótum í Evrópu. Það má búast við flestum efnilegustu kylfíngum Evr- ópu á Grafarholtsvellinum dagana sem mótið fer fram. Sex kylfingar hafa verið valdir til þess að keppa fyrir hönd íslands á Evrópumeistaramótinu. Það eru Kjartan Gunnarsson, Golfklúbbi Selfoss, Ástráður Sigurðsson, Golf- klúbbi Reykjavíkur, Sturla Ómars- son, Golfklúbbi Reykjavíkur, Örn Arnarsson, Golfklúbbi Akureyrar. Hjalti Nielsen, Golfklúbbnum Leyni Akranesi og Júlíus Hallgrímsson, Golfklúbbi Vestmannaeyja. Vara- maður er Haukur Óskarsson, Nes- klúbbnum. Storst|örnur i fimleikum i Laugardalshöll, Komið og sjáið ógleymanlegar fimleikasýningar. Heimsmeistarar og Ólympíumeistarar frá Rússlandi og A-Þýskalandi. Landskeppni Ísland/Danmörk. Hjólastóladans frá Noregi. Ungir og aldnir á einstakri fimleikasýningu. Litrík og skemmtileg sýningar- atriði frá öllum fimleikafélög- unum. Natalia lashchenova DAGSKRA: Föstudagur 29.06. 13:30 Londskeppni Ísland/Donmörk. 17:00 Fimleikar fyrir olla. 20:00 Heimsfrægar fimleikastjömur fró Rússlandi og A-Þýskalandi ósamt islensku fimleikafólki. Laugardagur 30.06 12:00 Fimleikasýning. Fjölbreytt sýningaratriði fró Fimleikofélögum ásamt gestum frá Danmörku og hjólastólodansi frá Noregi. ** 18:00 Heimsfrægor fimleikastjörnur frá Rússlandi og A-Þýska- landi ásamt islensku fimleikafólki. Sunnudagur 01.07. 12:00 Ungir og aldnir. Einstök fimleikasýning með þátttöku þeirra yngstu og elstu frá 2 til 90 ára. 16:00 „Gala" úrvalssýning. Eriendar fimleikastjörnur og fimleikahópar ásamt íslenskum úrvalshópum. Einnig hjóla- stóladans frá Noregi. ÆSKUHLAUPIÐ Haldið á Miklatúni, sunnudaginn 1. júlíkl. 14:00 o)c§ Aldur Vegalengd Tímasetning 7 ára ÍOOO m. 14:00 8 ára ÍOOO m. 14:20 9 ára ÍOOO m. 14:40 ÍO ára lOOO m. 15:00 11 ára ÍOOO m. 15:20 12 ára 1500 m. 15:50 13 ára 1500 m. 16:20 14- ára 1500 m. 17:10 Æskuhlaupið er fyrir allar stelpur og stráka á aldrinum 7-14 ára. Hlaupið er kynskipt og eru stúlkur ræstar á undan í hverjum aldursflokki. Allir fá litprentuð verðlaunaskjöl á naf n fyrir þátttöku Skráning á: Skrifstofu ÍSÍ sími: 91-83377 Skrifstofu FRÍ sími: 9 -685525 Sigurður varð í þriðja sæti Morgunblaðið/KGA Japanirnir Shigeki Okabe (t.h.) og Kimiaki Takenouchi (t.v.), halda þrjár sýningar hér á landi í tilefni íþróttahátíðar ISI. Landsmótið í holukeppni í golf, fór fram á Hvaleyrarvelli um sl. helgi eins og greint hefur verið frá. Sigurður Sigurðsson sigraði Hann- es Eyvindsson í keppni um 3. sæt- ið, en ekki öfugt eins og missagt var í blaðinu. Beðist er velvirðingar á mistökunum. tennis í tilefni íþróttahátíðarinnar. Mótið fer fram í Ásgarði föstudag- inn 29. júní. Byrjað er á keppni sveina og meyja og verða úrslit í þessum flokkum kl. 16.00. Kl. 17.00 hefst keppni hjá piltum og telpum 13 til 15 ára og verða úrslit þar kl. 18.00. Þá keppa drengir og Hvaleyrarholtsvöllur Hörkuleikur í 3. deild stúlkur 15 til 17 ára og verða úr- slit hjá þeim kl. 19.00. Keppni í karlaflokki hefst kl. 20.00 og í kvennaflokki kl. 21.00. Úrslit þess- ara flokka verða kl. 22.00. Allt besta borðtennisfólk íslands er skráð til keppni bæði í fullorðins- flokkum og unglingaflokkum. GOLF / EVROPUMEISTARAMOT UNGLINGA GOLF Haukar - Einherji í KVÖLD KL. 20.00. 50 fyrstu gestirnir fó Stjörnupopp Verslunarmannafélag Verkamannafélagið Nýlorm, Hafnarfjarðar Hlíf Reykiavíkurvegi 66 # * Afram Haukar — Afram Haukar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.