Morgunblaðið - 29.06.1990, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 29.06.1990, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 29. JUNI 1990 4^ HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ L..44 ,.. . ■ 1 Morgunblaðið/Börkur Þorbergur landsliösþj áifari, til vinstri, í þungum þönkum meðan á leiknum stóð í gær. Á bekknum situr Jakob Sigurðsson fyrirliði og í baksýn er Einar Þor- varðarson, aðstoðarþjálfari. Á myndinni til hægri skýtur Magnús Sigurðsson að marki, en hann gerði eitt mark. Konráð Olavson er núm er níu. II Eins og illa stilltur gitar þaðþarfað finna rétta tóninn“ - sagði Þorbergur Aðalsteinsson um lið sitt eftir að hafa stjómað því í fyrsta skipti ÞORBERGUR Aðalsteinsson ' var við stjórnvölinn hjá lands- liðinu í handknattleik í gær- kvöldi í fyrsta skipti, er liðið vann auðveldan sigur á Kúvæt, 26:15, á Landsbankamótinu, sem er liður í Íþróttahátíð ÍSÍ. Mótið fer fram í nýja FH húsinu í Hafnarf irði. Sigurinn var ákaiíega auðveld- ur, enda mótheijinn ekki sterk- ur. I fyrsta leik mótsins í gær gerðu Noregur og Danmörk jafntefli 21:21, en ísland mætir Noregi í dag. „Ég var ánægður með vörnina. Við lékum 6:0 [flata] Skapti Hallgrímsson skrífar íkvöld Knattspyrna 1. deild: Víking^v., Víkingrir- Stjarnan .kl. 20 2. deild: Garðsv., Víðir - Fylkir ...kl. 20 Kópavogsv., UBK - KS ...kl. 20 Grindavíkurv., UMFG - ÍBK ...kl. 20 ÍR-vöilur, ÍR - Leiftur Sauðárkrv., UMFT - Selfoss 3. deild: Haukar — Einheiji Þróttur N. - TBA Datvík - ÍK 4. deild: Ernir-Grótta Njarðvík - Reynir S ....kl. 20 ...,kl. 20 Hafnir - Afturelding ....kl. 20 Stokkseyri - Skallagrímur ....kl. 20 Geislinn - Þrymur ....kl. 20 Kormákur- Hvöt ....kl. 20 Magni - UMSE b ....kl. 20 HSÞ-b - Austri ....kl. 20 SM-Narfi — vörn og höfðum aðeins fengið á okkur 13 mörk er 59 og hálf mínúta var liðin. Þeir skoruðu svo tvö óþarfa mörk í lokin,“ sagði Þorberg- ur við Morgunblaðið að leik loknum. „Það sem ég er mjög óánægður með er að strákarnir brenndu sjö sinnum af eftir hraðaupphlaup — er þeir komust einir gegn mark- manni. Það er einbeitingarleysi að skora ekki gegn markmanni frá Kúvæt í þannig færum. Um þetta verða menn að hugsa og gera betur næst.“ Þorbergur gaf öllum leik- mönnum tækifæri. „Það er erfitt að segja nokkuð um liðið að þessum leik loknum. Andstæðingurinn var ekki sterkur en það reynir meira á okkur á morgun [í dag]. Lið Noregs og Danmerkur eru bæði sterk; Norðmenn fara þetta á líkamlegum krafti og baráttu en Danir meira á boltatækni og klókindum. Bæði lið- in eru verðugir andstæðingar okkar — við eigum að geta séð á leikjun- um við þau hvernig við stöndum í dag. Liðið er eins og illa stilltur gítar — það þarf að finna rétta tóninn." íslenska liðið hefur æft af krafti undanfarið þannig að ekki þarf að undra þó leikmenn séu’ ekki eins léttir á sér og oft áður. „Við erum líka með hugann við Bandaríkja- ferðina, við viljum standa okkur vel þar, þannig að kannski bitnar það eitthvað á þessum leikjum,“ sagði landsliðsþjálfarinn og vitnaði þar til Friðarleikanna, sem fram fara í Seattle í lok júlí. „En ef menn ætla sér að vera með, verða þeir að þola þetta. Júlíus Jónasson gerði flest mörk íslands í gær, 8, Bjarki Sigurðsson gerði 5, Jakob Sigurðsson 4, Konr- áð Olavson 3, Valdimar Grímsson 2 og Birgir Sigurðsson, Gunnar Gunnarsson 1, Geir Sveinsson 1, Magnús Sigurðsson 1. Einnig léku Héðinn Gilsson, Óskar Ármanns- son, Hrafn Margeirsson og Guð- mundur Hrafnkelsson. FRJALSIÞROTTIR Johnson á grænu Ijósi B1 : FORMAÐUR kanadísku ólympíunefndarinnar sagði í gær að Ben Johnson ætti að fá að keppa fyrir Kanada á Olympíuleikun- um í Barcelona 1992, ef hann heldur sig f rá ólöglegum lyfjum. „Tveggja ára bann eftir fyrsta brot er nóg. Ef Ben er tilbúinn að koma aftur hreinn og beinn er hann velkominn þegar keppn- isbanninu verður aflétt," sagði Carol Ann Letheren. en Johnson sagði á frétta- ekki. Éghefnáðmjöggóðumtíma á síðustu mánuðum og hef ekki tapað neinu niður.“ Johnson sagðist vonast til að hlaupa á ný fyrir Kanada. „Von- andi geta Kanadamenn fyrirgefið mér,“ sagði hlauparinn og árétt- aði að lyfin hefðu ekki gert hann að sprettharðasta hlaupara heims. „Sterarnir hjálpuðu ekki svo mik- mannafundi í gær að hann gæti unnið til gullverðlauna í Barcelona 1992 án ólöglegra lyfja. Hann sagðist ennfremur hugsa um keppni við Carl Lewis á hveij- um degi. „Ég veit að ég get. sigrað án lyfja. Aðrir segja að Ben Johnson ; geti aldrei sigrað, en ég trúi því ið þegar ég setti heimsmetin, en þeir komu að gagni við æfingarn- ar.“ Johnson hefur fjórum sinnum verið kallaður í lyfjapróf eftir Ólympíuleikana í Seoul; þrisvar með tveggja daga fyrirvara og einu sinni án frests, en þau hafa ekki bent til notkunar óleyfilegra lyfja. Banni Alþjóða ólympíu- nefndarinnar verður aflétt 24. september n.k., en íþróttasam- band Kanada og kanadíska ólympíunefndin hafa síðasta orðið hvað varðar keppni fyrir hönd þjóðarinnar. Dagskrá Íþróttahátíðar ídag Fimleikar Laugardalshöll kl. 13:30 Landsleikur í trompkeppni: Ísland-Danmörk. kl. 17:00: Fimleikasýning: „Fimleikar fyrir alla“. Kl. 20:00: Heimsfrægar fimleikastjörnur fnþ— Sovétríkjunum og Austur-Þýska- landi sýna. Blak Smáþjóðamót kvenna í íþrótta- húsinu Digi-anesi í Kópavogi. Kl. 10:00 ísland - San Marínó Kl. 12:00 Færeyjar - Lúxemborg Kl. 18:00 San Marínó - Færeyjar Kl. 20:00 Mónakó - ísland Glíma Iþróttahús Kennaraháskóla ís- lands kl. 18:00: Keppni í gouren. Keppendur frá Englandi, Skotlandi, Frakklandi Svíþjóð og íslandi. *»ZJ Knattspyrna Knattspyrnumót KSÍ 4. flokkur á Valsvelli kl. 17:00 Reykjavík - Norðurland 5. flokkur á Valbjv. kl. 17:00 Reykjavík - Suðurland 5. fl. á Valbjarnarv. kl. 17:45 Reykjanes - Norðurland 4. flokkur á Framvelli kl. 18:25 Reykjanes - Suðurland Tommamótið í Vestmannaeyjum heldur áfram. , . Handknattieikur Alþjóðamót í handknattleik í íþróttahúsi FH að Kaplakrika í Hafnarfirði. Kl. 18:00 Danmörk - Kúvæt Kl. 20:30 ísland - Noregur Lyftingar Lyftingamót í karla- og unglinga- flokkum fer fram í lyftingahúsi KR og hefst klukkan 20:00. íþróttirfatlaðra íþróttahús Seltjarnarness. Opið mót í bogfimi fatlaðra og ófatlaðra hefst kl. 20:00. Borðtennis ^ íþróttahúsið í Garðabæ. Aldurs- flokkamót Borðtennissambands ís- lands hefst kl. 16:00 Golf Allir golfklúbbar landsins verða með sérstök mót í tilefni íþrótta- hátíðar ÍSÍ í dag og í kvöld. Siglingar Kænu-, seglbretta- og kjölbátamót verður haldið á Skeijafirði í dag og á morgun. Tennis Íþróttahátíðarmót í tennis hefst kl. 17:00 á tennisvöllum í Reykjavík og Kópavogi. Mótum lýkur á sunniÞ” dag. Veggtennis Íþróttahátíðarmót fer fram í Vegg- sporti og hefst kl. 19:30. Keppt í öllum flokkum karla og kvenna. Keila Íþróttahátíðarmót hefst í keilusaln- um Öskjuhlíð kl. 12:00. íþróttir og leikskólar Dagskrá fyrir börn á dag- og leik- skólaaldri á gervigrasinu í Laugar^rf dal. Fyrri hópur kl. 9:30 og seinni hópur kl. 13:30. URSLfT KNATTSPYRNA 3. deild Bf - Völsungáir...................1:1 • JóhtHHi-Ævarsson—Jóliannes.Garðarsson..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.