Morgunblaðið - 29.06.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.06.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JÚNÍ 1990 I Mannúð og menning Sumamámskeið fyrir 8-10 ára börn. 1. Hafnarfjörður: í Vitanum frá 2.-13. júlí. Örfá pláss laus. 2. Mosfellsbær: Frá 30. júlí-10. ágúst. 3. Akureyri: Frá 13.-24. ágúst. Skráning á aðalskrifstofu, Rauðarárstíg 18, sími 26722. Verð 5000 kr. Rauði Kross Islands VEIÐIKEPPNI # Abu Garcia Nú gefst öllum þeim sem kaupa veiðistöng og veiðihjól frá Abu Garcia kostur á að taka þátt í spennandi veiðikeppni. Allar nánari upplýsingar ásamt þátttökutilkynningu fást á hinum fjölmörgu útsölustöðum Abu Garcia um land allt. SUMARBUSTAÐI FYRIRTÆKI SMÆRRIHEIMILI PHILIPS Whirlpool KÆUSKAP 1 i : Hann er 140 lítra, með klakakubbafrysti og hálfsjálfvirkum afþýðingarbúnaði. Hann er með mjög öfluga en hljóðláta kælipressu og segullokun í hurð. Ofan á honum er síð- an vinnuborð með sérstak- lega hertu efni. Stærð: h: 45.5, b: 85, d: 60 cm. ÞU GETUR TREYST PHILIPS Heimilistæki m SÆTÚNI8SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 Zde/uMSveáj^at(£egtA,ó sawuttífUM, ■ lH 1 % ' *, í ' § A % \ y* Wi i ; I | | ‘ I > M 1 Tillitsemi og rökrétt hugsun er allt sem þarf Til Velvakanda. í tilefni Hæstaréttardóms sem féll 6.6. sl. í máli sem höfðað var á hendur vagnstjóra SVR langar mig að koma með efni til umhugs- unar fyrir hinn almenna vegfar- anda. Þrátt fyrir mikla umfjöllun og misjafnar skoðanir um réttlæti dómsins, held ég að allir geti verið mér sammála um að svona hörmu- leg slys mega ekki endurtaka sig. Til þess að svo megi verða, verða allir, já ég meina allir, að sýna gott fordæmi, hvort sem um er að ræða hinn gangandi eða akandi vegfaranda. Þrátt fyrir þá miklu umræðu sem í gangi hefur verið er ekki að sjá að hún hafi haft þau áhrif að hinn gangandi vegfarandi hugsi málið áður en hann æðir út á götuna. Við sem störfum sem vagnstjórar sjáum daglega ótal tilfelli sem betur mættu fara. Og ekki eru það bara ellilífeyrisþegar sem óvænt hlaupa út á götuna, heldur jafnvel ungar konur með kornabörn í fanginu. Hingað til hefur öll sökin legið hjá ökumanninum, þar sem réttur gangandi vegfarenda virðist vera Þjónarnir eiga oft í erfiðleik- um með gestina Til Velvakanda. Litli þjónninn sem skrifar í Vel- vakanda 26. júní segir frá mismun- andi fólki sem sækir veitingahús og skiptir fólkinu í nokkra hópa. Mér finnst notalegt að fara á veitingahús og geri það nokkuð oft, og tel mig tilheyra þessu „ekk- ert mál-fó!ki“. Það er oft sem þjón- arnir eiga í mestu erfiðleikum með gestina og er ég viss um að allt það sem litli þjónninn skrifar er satt. í þau veitingahús sem ég hef komið er afskaplega yndislegt fólk sem þjónar til borðs og langar mig til að óska þjónunum alls góðs. Og þakka litla þjóninum fyrir skrifin. Kona sem sækir veilingahús. ótakmarkaður, en er þetta sann- gjarnt? Er ekki kominn tími fyrir hinn gangandi vegfaranda að leiða hug- ann að því, að því stærri og þyngri sem ökutækið er því meiri er skrið- þunginn, þ.a.l: tekur lengri tíma að stöðva t.d. strætisvagn en fólksbíl. Þótt ótrúlegt megi virðast, eins augljóst eins og þetta er, þá hugsar fólk ekki út í þetta þegar það ákveð- ur að hlaupa yfir götuna. I þessu tilfelli skiptir engu hvort hraðinn er mikill eða lítill, það tekur okkur vagnstjórana alltaf lengri tíma en ökumann á fólksbíl á sama hraða Til Velvakanda. Ég get ekki orða bundist. Þær fréttir bárust mér frá borgarstarfs- manni að nú ætti að eyða hundruð- um þúsunda í skilti sem banna hestamönnum að ríða út með hunda sína. Uppgefin ástæða m.a. er að þeir (hundarnir) fæli hesta. Ein- hvem veginn hef ég nú á tilfinning- unni að þeir séu ekki margir hest- arnir sem eru hræddir við hunda, enda flestir komnir úr sveit. En sem sagt, þetta síðasta vígi hundaeig- enda er nú að falla. Má ég spyija, af hveiju er verið að leyfa hunda- hald í Reykjavík ef svo á að banna hundaeigendum aðgang að öllum útivistarsvæðum innan borgar- markanna. Margir eru á móti hundahaldi í Reykjavík af þeirri ástæðu að hundunum líði svo illa innilokuðum. En þar sem hunda- hald er nú leyft á annað borð, hvað finnst þá því fólki um þetta hálf- gerða útivistarbann á hunda. Það má ekki vera með hunda í neinum almenningsgörðum, ekki í Öskjuhlíð og nú á að banna hestamönnum að hafa hundana sína með í reið- túra. Einhvers staðar verða vondir að vera, líka hundar og eigendur þeirra. A Geirsnefið virkilega að að stöðva. Við gerum okkar besta til að halda tímaáætlun sem þið eigið jú kröfu á, en til þess að það megi takast verðum við að taka höndum saman og forðast að taka þessar slysaskyndiákvarðanir. Það er hagur okkar allra að geta tekið strætisvagninn á réttum tíma og komist á leiðarenda á þeim tíma sem gefinn er upp í tímatöflum strætisvagnanna. Og það allra besta er þegar ekki þarf að færa stórar fórnir til þess að það megi takast. Tillitssemi og rökrétt hugsun er allt sem til þarf. Vagnsljóri vera eina athvarf þúsunda hunda- eigenda? Við hljótum að eiga okkar rétt eins og aðrir borgarbúar. Ég skora á Davíð að bæta úr þessum málum og leyfa hestamönnum að hafa hundana sína áfram með í reiðtúra. Og ein tillaga að lokum, bannið umferð fjórhjóla og vélsleða í hest- húsahverfum og á reiðgötum því slík farartæki fæla svo sannarlega hesta en ekki hundarnir. Dýravinur Hálfgert útivist- arbann á hunda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.