Morgunblaðið - 17.07.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.07.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 £Jj. Tf 17.50 ► 18.20 >> 18.55 ► Syrpan (12) Fyriraustan Táknmálsfréttir. Teikflimyndir. tungl (5). (East of 19.00 ► Yngis- the Moon). Bresk- mær(125). urmyndaflokkur. 19.25 >> Hverá að ráða? STÖÐ 2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsflokkur. 17.30 ► Krakkasport. Blandaðuríþrótta- þáttur. 17.45 ► Einherj- inn (Lone Ranger). 18.05 ► Mímisbrunn- ur. Fræðandi teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 19.19 ► 19:19. Fréttir. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 / 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jtJfc 19.50 ► 20.00 ► 20.30 ► Grallaraspóar (3). Bandariskur 21.45 ► Ef aðergáð. Krabbamein. Þessi 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrálok. Tommi og Fréttir og gamanmyndaflokkur. þátturerum krabbamein íbörnum, orsakir Jenni. veður. 20.50 ► Sælureiturinn. Lokaþáttur. Ástr- þess og meðferð. Rætt við börn sem haldin alskur heímildarmyndaflokkur um sögu og eru sjúkdómnum og aðstandendur þeirra. samspil austrænna og vestrænna menningar- 22.05 ► Holskefla (9). Breskurspennu- heima. myndaflokkur í 13 þáttum. 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.30 ► Neyðarlinan 21.20 ► Ungir eldhugar. 22.10 ► Fólkið íhverf- 22.55 ► Spennandi smygl (Luoky Lady). Spennumynd (Resoue911). Lou kemst að því að faðir inu. Þýsk heimildarmynd með gamansömu ívafi. Sagt erfrá ævintýrum tveggja Meðal efnis: Fólk í hættu hennar, þekkturstigamaður, sem greinirfrá athyglis- sprúttsala á bannárunum. Aðalhtutverk Gene Hackman, statt þegar það siglir niður á er snúinn aftur og hefur num- verðu mannlífi í einu af Liza Minelli og Burt Reynolds. Bönnuð börnum. og stúlka sogast inn í hol- ið systkini hennar á brott. Hún betri hverfum Los Angel- 00.50 ► Dagskrárlok. ræsakerfl. veitir honum eftirför. es. ÚTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sjöfn Jóhannesdótt- ir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Baldur Már Arngrímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumarljóð kl. 7.15, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Guðni Kolbeínsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Litla músin Píla pína" eftir Kristján frá Djúpaíæk, Tónlíst er eftir Heiðdísi Norðfjörð sem einnig les söguna, lokalestur. (Áður á dagskrá 1979.) 9.20 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halidóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.53 Á dagskrá. Litið yiir dagskrá þriðjudagsins. 12.00 Fréttayfirfit. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur) 12.20 Hádegisfréttír. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn - Útlendingar búsettir á is- landi. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akur- eyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" e. Ólaf H. Símonarson Hjalti Rögnvaldsson les (18). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- ar við Sæmund Pálsson lögregluþjón sem velur eftirlætislögin sín. 15.00 Fréttir. 15.03 Basil fursti - konungur leynilögreglumann- anna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta. að þessu sinni „Lifs eða liðinn" fyrri hluti. (Endurtek- inn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 16.10 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Börn á sjúkrahúsi. Andrés Sigurvinsson les framhaldssögu barnanna „Æv- intýraeyjuna" eftir Enid Blyton (10). Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sjostakovits og Bartók. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir. 20.00 Fágæti. Vinsælir bandariskir söngvar frá árum fyrri heimsstyrjaldar. 20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir islenska samtímatónlist. Að þessu sinni eru leik- in verk eftir Jón Ásgeirsson og rætt við Jón. 21.00 Innlit. Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akur- eyri) (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni.) 21.30 Sumarsagan: „Vaðlaklerkur" eftir Steen Stensen Blicher. Gunnar Jónsson les þýðingu Gunnars Gunnarssonar (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Vitni saksóknarans" eftir Agöthu Christie. Fyrstí þáttur: Erfðaskráin. Þýð- andi: Inga Laxness. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Helga Bach- mann, Gísli Halldórsson, Ævar Kvaran, Kolbrún Halldórsdóttir, Guðmundur Pálssson og Helgi Skúlason. (Áður flutt 1979). (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Einnig út- varpað aðfaranótt mánudags) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jórisdóttir, (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Jks FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Valgjað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa. Gestur Einar Jónasson. Hring- vegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tiufréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis. Veiðihornið, rétt fyrir kl. 17.00. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Arnardóttir. 20.30 Gullskifan. 21.00 Nú er lag. Endurtekið brot úr þætti Þorsteins J. Vilhjálmssonar frá laugardagsmorgni. 22.07 Landið og miðin. Siguröur Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Einnig útvarp- að kl. 3 næstu nótt). 23.10 Fyrirmyndarfólk. Lisa Pálsdóttir ræðir við Pétur Guðjónsson. (Endurtekinn þáttur) 00.10 í háttinn. Leikin miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nætursól. Endurtekið brot úr þætti Herdísar Ha11varðsdóttur frá föstudagskvöldi. 2.00 Fréttir. 2.05 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifj- ar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri. Endur- tekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 4.00 Fréttir. 4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. (Endurtekinn þáttur) 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Glefsur. Urdægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Áfram ísland islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. Bandaríkjamanna til hins öfluga styrkjakerfís Evrópubandalagsins. Sveinn Björnsson í utanríkisráðu- neytinu skýrði frá viðræðum landa á milli um Iandbúnaðarstefnuna og breyttum viðhorfum til innflutnings ]_andbúnaðarafurða. Guðmundur Olafsson var seinastur á mælenda- skrá. Guðmundur leiddi gild rök að því að styrkjakerfi Efnahagsbanda- lagsins leiði senn til átaka milli hinna fátæku landbúnaðarþjóða og hinna ríku EB-þjóða er undirbjóða fátæka bændur þriðja heimsins. Guðmundur var líka þeirrar skoðun- ar að íslensk stjórnvöld gætu ekki lengur skorast undan að marka heildstæða landbúnaðarstefnu. Þau lönd sem reka landbúnað í skjóli vemdar- og einangrunarstefnu byggju við lakari lífskjör en hin sem stunda frjáls viðskipti með landbún- aðarafurðir. Guðmundur nefndi A-Evrópu og Indland í því sam- bandi. Ekki vilja íslendingar lenda á bás með þessum þjóðum og því full ástæða til að gefa gaum að mjm AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 9.00Á nýjura degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir af fólki. Kl. 9.30 tónlislargetraun. 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins Menn og mál- efni í brennidepli. Hádegisspjall þar sem menn eru teknir á beinið í beinni útsendingu. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. . 13.00 Meðbrosávör. Umsjón: MargrétHrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantíska hornið. 15.00 Rós i hnappa- gatið. 15.30 Símtal dagsins. 16.00 í dag í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. Fréttir og fróðleikur. 16.15 Saga dagsins. 17.00 Getraunin. 18.00 Úti i garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Karlinn í „Kántrybæ". Umsjón: Kolbeinn Gislason. 22.00 Heiðar, konan og mannlifið. Umsjón Heiðar Jónsson. „Dagana 10. 17, 24, og 31. júlí segir Heiðar sögu fegurðarsamkeppni á íslandi." 22.30 Á yfirborðinu. Umsjón Kolbeinn Gíslason. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Randver Jens- son. 7.00 7-8-9, Hallur Magnússon og Kristin Jónsdótt- ir ásamt Talmálsdeild Bylgjunnar. Fréttir á hálftíma fresti milli kl. 7 og 9. 9.00 Fréttir. 9.10 Páll Þorsteinsson með dagbókina á sínum stað. Vinir og vandamenn kl. 9.30. íþróttafréttir kl. 11. Umsjón: Valtýr Björn. 11.00 Ólafur Már Björnsson á þriðjudegi. Hádegis- fréttir kl. 12.00. Valtýr Björn. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson og það nýjasta i tón- listinni. Iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson með máletni liðandi stundar. 18.30 Haraldur Gíslason. orðum Guðmundar Ólafssonar en þessi ágæti maður vill ekki skera landbúnaðinn við trog heldur laga hann mjúklega að nútíma markaðs- samfélagi með hag hins venjulega launþega í huga. Það var annars svolítið skrýtið að horfa á sveitir landsins með augum þessara útvarpsradda. Víða er landið enn líkt og í Ijóði Jónasar víðs fjarri efnahagsumræðu fjöl- miðlaspekinga. Sum býlin eru nán- ast eins og úr myndabók frá ann- arri öld jafnvel þótt voldugar stein- brýr og bílhræ tengi þau við skatt- borgara nútímans en svo eru önnur býli er standa á vel ræktuðum jörð- um. Þessi myndarbýli tilheyra nú- tímanum er gerir kröfu um sæmileg lífskjör öllum til handa hin, eru bara til í hálfgleymdum vísubrotum. Myndarlegustu staðirnir dafna hins vegar í Ijóði dagsins jafnt og ljóði gærdagsins. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Agúst Héðinsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutímafresti frá 8-18 á virkum dögum. FM#957 FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggan. Farið yfir veðurskeyti. 8.00 Fréttayfirlit. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotiö. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttastofan. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. Nú er komið að þvi að svara. 9.50 Stjörnuspá. Spáð i stjörnurnar. 10.00 Fréttir. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþættir Gríniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. Nú er að fylgjast með. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu i Ijós. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 14.00 Nýjar fréttir. 14.15 Símað til mömmu. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 Hvað stendur til? ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Skemmtiþættir Gríniðjunnar. 18.00 Forsíður heimsblaðanna. 18.30 „Kíkt i bíó". ívar upplýsir hlusfendur um hvaða myndir eru i borginni. 19.00 Klemens Arnarson. Nú er bíókvöld. 22.00 Jóhann Jóhannsson. ' M ,03 Jk ,04 FM102 7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson. 9.00 Á bakinu í dýragarðinum. Bjarni Haukur og Sigurður Hlöövers. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. 12.00 Hörður Arnarsson og áhöfn hans. 15.00 Snorri Sturluson. 18.00 Kristófer Helgason. 20.00 Listapopp. Umsjón: Snorri Sturluson. 22.00 Darri Ólason. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin. ^ÖufvARP 106,8 9.00 Morgungull. Bl. morguntónlist umsj.: Sigvaldi Búi. 12.00 Framhaldssagan. Gunnar Helgason les drengjasöguna „Jón miðskipsmaöur". "12.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskarsson velur lögin. 14.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur m. nýbylgju ivafi. Umsj. Ólafur Hrafnsson. 15.00 tónlist. 17.00 Tónlist. bl. tónlist umsj.: Örn. 18.00 Augnablik. Umsj.: Dagur Kári Pétursson. 19.00 Einmitt! Umsj.: Karl Sigurðsson. 21.00 Óreglan. Tónlist frá sjöunda og áttunda ára- tugnum. Umsj.: Gauti Sigþórsson, 22.0 Við við viðtækiö. Tónlist af öðrumtoga. Umsj.: DR, Gunni, Paul, og Magnús Hákon Axelsson. 24.00 Útgeislun. Um tvo heima Ein vika án ljósvakamiðla hverf- ur svo sem fljótt í gleymskunn- ar djúp en er samt miklu lengur að líða en venjubundin vinnuvika því hugur ijósvakarýnisins fær aldr- ei frið: Ferð um sveitir landsins verður þannig að ferð um ótal út- varps- og sjónvarpsþætti er Ijalla um líf bændastéttarinnar og þar með íslensku þjóðarinnar. Þögnin á árbakka skapar tónlist og fallegar sjónvarpsmyndir. Pistlar streyma fram er bifreiðin líður niður fallegan dal og inní mengunarský frá lág- hita sorpbrennslustöð. Heimurinn er ekki lengur eins og hann var. Hann er bara til á skjánum eða í hljómaspili útvarpsins. Á einum stað hvílist þó heilinn í sumarleyfis- vikunni. Þegar blikkbeljan valhopp- ar um heimaslóðir Jónasar og ljóðið tekur völdin í heilabúinu ... Þar sem háir hóiar / hálfan dalinn fyila ... Voru ljóðskáldin ijósvíkingar þess tíma er fylltu heilabú forfeðr- anna af rómantískri sýn á landið? Gengnar kynslóðir kunnu ógrynni kvæða og sáu máski landið gegnum gleraugu kveðskaparins þegar við horfum á landið i frímerkjastærð á skerminum eða hlýðum á landsins börn í Þjóðarsálum eða Meinhorn- um? Sýn Jónasar var nú skarpari en margra meinhyrninga en tímarn- ir breytast og líka tjáningarmátinn. Ferðin um sveitir landsins varð eig- inlega fyrst raunveruleg í huga þess er hér ritar er hann hlýddi á frétlaþáttinn Hér og nú í umsjón Óðins Jónssonar fréttamanns. En þessi fréttaskýringaþáttur var á dagskrá Rásar 1 sl. laugardag. Þar var spjallað um breyttar horfur í landbúnaðarmálum í kjölfar fundar , leiðtoga sjö iðnríkja sem var víst haldinn í fyrri viku og þróunar svo- kallaðra GATT-viðræðna. Frétta- maðurinn ræddi við ýmsa menn í þættinum, þar á meðal Kjartan Jó- hannsson sendiherra í Genf, er taldi að í stað niðurgreiðsjna kæmu senn byggðastyrkir. Jón Ásgeir Sigurðs- son fréttaritari ríkisútvarpsins vest- anhafs greindi frá viðhorfum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.