Morgunblaðið - 17.07.1990, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.07.1990, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JULI 1990 25 Menning- arsamtök Sunnlend- inga stofhuð Menningarsamtök Sunnlend- inga — MENSA voru stofhuð í Skálholti, laugardaginn 9. júní. Samtökunum er ætlað að vera véttvangur um listir og þau fræði, sem tengjast sunnlenskri menningu. Aðalfundur kaus hina fyrstu stjórn samtakanna: Hanna María Pálsdóttir, Skálholti, formaður, Ás- mundur Sverrir Pálsson, Selfossi, Guðmundur Óli Sigurgeirsson, Kirkjubæjarklaustri, Ingunn Jens- dóttir, Hvolsvelli, og Rannveig Páls- dóttir, Laugarvatni. Vararstjórnar- menn eru Gyða Guðmundsdóttir, Flóa, Drífa Hjartardóttir, Rangár- vallahreppi, Margrét Gunnarsdóttir, Hveragerði, Þórður Grétar Árna- son, Selfossi, og Vilhjálmur Eyjólfs- son, Skaftárhreppi. Stærsta verkefni MENSA á næstunni er að undirbúa M-hátíð 1991, í samvinnu við menntamála- ráðuneytið. Tvær sýningar eru haldnar í tengslum við stofnun MENSA, bókasýning í Héraðs- og bæjarbókasafninu á Selfossi og málverkasýning Gunnars Arnar í Skálholtsskóla. (Fréttatilkynning) Þijár nýj- ar kiljur REGNBOGABÆKUR hafa sent frá sér þrjár nýjar kiljur og eu þær nú orðnar sautján alls. Kilj- urnar sem hér um ræðir eru: Leikur Timothys eftir Lawrence Sanders en hann er kunnur spennu- sagnahöfundur. Bókin er 320 blað- síður að lengd. Onnur bókin, Rumpole lögmaður, er eftir breska rithöfundinn John Moríimer. Eftir hann liggur Ijöldi bóka og má þar nefna Paradís skot- ið á frest sem áður hefur komið út hjá Regnbogabókum. Bókin er 175 blaðsíður að lengd. Þriðja bókin er Horfinn sporlaust eftir Louis L’Amour. Bækur hans hafa selst samtals í tæplega tvö hundruð milljónum eintaka. Útsöluverð bókanna er 690 krón- ur. Regnbogabækur fást í bóka- og smásöluverslunum um land allt og einnig í áskrift. 9 9 Gunnar Orn sýnir í Skál- holtsskóla í TENGSLUM við stofiifund Menningarsamtaka Sunnlend- inga 9. júní, var opnuð sýning Gunnars Arnar Gunnarssonar í húsakynnum Skálholtsskóla. Gunnar Örn sýnir 33 myndir og nefnir sýninguna „Sumar í Skál- holti“. Myndirnar eru nýjar og hafa ekki verið sýndar áður, utan ein mynd, sem var sýnd á Feneyjabi- ennalnum 1988. Allar myndirnar eru til sölu. Sýningin verður opin almenningi í júlí allan daginn og í ágúst klukkan 13-17. Höfundarnafn féll niður Viðtalið við Yitzhak Skamir, for- sætisráðherra ísrael, í sunnudags- blaðinu var eftir Zeev Ofiri en nafn hans féll niður. Ofiri er sjálfstætt starfandi blaðamaður í Tel-Aviv og skrifar fyrir Morgunblaðið annað slagið. ENNSLA Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn s.28040. Félagslíf m UTIVIST GRÓFINNI 1 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI 14606 Um næstu heigi 20/7-22/7 Kjölur - Karlsdráttur Hús og tjöld. Á laugard. verður farið í Karlsdrátt, sem er fögur gróðurvin undir Langjökli. Farar- stjóri Reynir Sigurðsson. Borgarfjörður Gist að Hreðarvatni. Fagurt svæði, sem býður upp á fjölda skemmtilegra gönguleiða. Fimmvörðuháls - Básar Fögur gönguleið upp með Skógaá, yfir Fimmvörðuháls, miili Mýrdalsjökuls og Eyjafjalla- jökuls, og niður á Goðaland. Gist i Útivistarskálunum í Básum. Básar í Goðaland Um hverja helgi. Básareru sann- kallaður sælureitur í óbyggðum, náttúrufegurð og fjallakyrrð. Skipulagðar gönguferðir.við allra hæfi. Sumarleyfi íBásum f óspilltu umhverfi og hreinu lofti, stenst fyllilega samanburð við sólarlandaferð - en er til muna ódýrara. Sunnudagur til föstudags á aðeins kr. 4.000/4.500. Sjáumst! Útivist. Þar sem jökulinn ber við loft ^Helgarferð 27.-29. júlí. Snæfellsnes Farið í hópferðabíl frá Helliss- andi með leiðsögn um áhuga- verða staði undir Jökli. Gisting á Hellissandi í tjöldum, svefnpoka- plássi eða hótelherbergi. Gott veitingahús á staðnum. Einstakt tækifæri til að skoða hina fjöl- breyttu náttúrufegurð undir Jökli. Upplýsingar og pantanir f sfma 93-66825. Gistih. Gimli, veitingast: Sjólist, Hellissandi. FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sumarleyfi í Þórsmörk 1990 Dvöl í Skagfjörðsskála borgar sig. Föstud.-sunnud. (10 dagar) kr: 10.200.- 7.950,- Föstud.-föstud. (8 dagar) kr: 8.600,- 6.850.- Föstud.-miðvikud. (6 dagar) kr: 7.000.- 5.750,- Miðvikud.-sunnud. (5 dagar) kr: 6.200.- 5.200.- Sunnud.-miðvikud. (4 dagar) kr: 5.400,- 4.650.- Sunnud.-föstud. (6 dagar) kr: 5.400,- 5.650.- (sértilboð). Miðvikud.-föstud. (3 dagar) kr: 3.600.- 4.000.- (sértilboð). Venjulegur fjölskylduafsláttur þ.e. 7-15 ára greiða hálft gjald og börn undir 7 ára eru frí. Aukafjölskylduafsláttur Ferða- félgasins: Foreldrar fá frítt fyrir eitt barn sitt á aldrinum 7-15 ára ef fleiri en eitt eru í fylgd þeirra. Helgarferðir í Þórsmörk kr. 5.350 utanfél. og kr 4.750 fyrir fél. Dagsferðir, miðvikudaga og sunnudaga kr. 2000. fyrir full- orðna en kr. 1.000 fyrir 7-15 ára. Geymið auglýsinguna. FERÐAFÉLAG fSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S11798 19533 Miðvikudagur 18. júlí Kl. 20.00 Dauðadalahellar. Skemmtileg hellaskoðun fyrir alla fjölskylduna. Verð 800 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Miðvikudagsferð f Þórsmörk kl.08.00. Dagsferð og til sum- ardvalar, sjá verðlista. Helgarferðir 20.-22. júlí 1. Skógar - Fimmvörðuháls - Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála. 2. Landmannalaugar - Eldgjá. Gist í sæluhúsinu. 3. Þórsmörk - Langidalur. Uppl. á skrifst. Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Verið með! Ferðafélag íslands. U IVI A nú rýmum við til fyrir haustvörum 35% AFSLÁTTUR a f ö l 1 u m V O R U IVI m e ó a n R G Ð I R e n d a s t .31 HERRflFRTRVER/LUn BIRGI/ Fákafeni 11 ~ Sími 91-31170 Askriftarsíminn er 83033 BILAGALLERI Opið virka daga frá kl. 9-18. Laugardaga f rá kl. 10-16. Toyota Corolla GTi '88. Svart- ur, 5 gíra, útv: rafdr. speglar. Fallegur bíll. Ek. 41.000 km. Verð 890.000. Mazda 323 LX ’88. Hvítur, 5 gíra, útv/segulb., 5 dyra. Ek. 14.000 km, sem nýr. Verð 580.000. Volvo 240 GL ’87. Ljósblár met., sjálfsk., vökvast., útv/segulb. Ek. 31.000 km aðeins. Verð 990.000. gP Citroen CX GTi ’84. Dökk- grænn, 5 gíra, vökvast., útv/segulb., álfelgur, rafdr. rúður. Ek. 113.000 km. Verð 750.000. Volvo 240 GL '86. Silfurgrár, 5 gíra, vökvast., útv/segulb. Ek. 53.000 km. Verð 840.000. Mazda 323 1,5 ’87. Hvitur, 5 gíra, útv/segulb., 5 dyra. Ek. 67.000 km. Verð 520.000. Nissan Sunny SLX 4wvd ’87. Rauður, 5 gfra, vökvast., 5 dyra, vetrar/sumard. Ek. 46.000 km. Verð 720.000. Honda Accord Ex '84. LJós- 1 blðr met„ 5 gfra, vökvast., I sóllúga. Ek. 90.000 km, gööur ] bill. Verð 480.000. p-^JP Charade CS ’84. Gulur, 5 gíra, útv. ’91 skoðun. Ek. 80.000 km. Fallegur bfll. Verð 290.000. Fjöldi annarra notaðra úrvals bíla á staðnum og á skrá. Brimbore hf. Faxafeni 8, s. (91) 685870.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.