Morgunblaðið - 17.07.1990, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 17.07.1990, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1990 21 Hrísey: 116tijá- plöntur fyr ÚA býður 50 milljóna kr. hlutafé á markaði STJÓRN Útgerðarfélags Akureyringa ákvað í gær að efna til 50 milljóna króna hlutaijárútboðs. Aðalfiindur félagsins sein haldinn var í apríl veitti stjórninni leyfi til þess að auka hlutafé félagsins um 100,5 milljónir króna, úr 329,4 inilljónuni króna í 430 milljónir króna. Stjórnin nýtir sér því aðeins leyfið að hálfu. „Við viljum gefa bæjarbúum og öðrum sem áliuga hafa á svona Qárfestingu kost á að nýta sér þær skattaívilnanir sem standa hlutafjárkaupendum til boða, en til þessa hefiir hlutafé í fyrirtækjum á Akureyri ekki verið á almennum markaði,“ segir Pétur Bjarnason stjórnarformaður ÚA. Eigið fé Útgerðarfélags Akur- eyringa nam 780 milljónum króna við uppgjör reikninga síðasta árs. Hagnaður á síðasta ári var 91 millj- ón króna, en rekstrartekjur voru 1.579 milljónir. Skuldir lækkuðu um 162 milljónir króna að raun- virði. Fyrirtækið á fimm ísfisktog- ara og einn frystitogara. Afli skip- anna nam 22.000 tQnnum á síðasta ári. „Hlutafélög fara í auknum mæli þá leið að bjóða út hlutafé í stað þess að treysta á lánsfé. Þá fer áhugi vaxandi á hlutafjárkaupum í traustum fyrirtækjum,1* segir Pétur Bjarnason. Hann sagði að traust' staða ÚA hlyti að valda þvl að bréf- in yrðu eftirsótt á markaði. Til þessa hefði framboð af bréfum I félaginu verið svo stopult að ekki hefði myndast rétt markaðsverð á þeim. Þeim sem fjallað hefðu um hluta- fjárútboðið bæri saman um að hér væri um trausta fjárfestingu að r(Eða. ir hvem eyj- arskeggja Hrísey HRÍSEYINGAR komu saman til grillveislu i Bein- lág á laugardag og fogn- uðu árangri í skógrækt í eynni. Undanfarin sex ár hefúr verið plantað 32.000 plöntum í landi Hríseyjar- hrepps, sem jafngildir 116 plöntum fyrir hvern íbúa eyjarinnar. Hafa elstu plöuturnar náð yfir 120 sm hæð. Áætlað er að um 150 manns hafi mætt til veisl- unnar, eða þorri íbúa eyjar- innar. Áður en veisluhöldin hófust voru settar niður um 1.000 lerkiplöntur og sr. Hulda Hrönn Helgadóttir sóknarprestur flutti ávarp. Veður var með besta móti, heiðskírt og yfir 20 stiga hiti. Boðið var upp á pylsur og gos, kveiktur varðeldur og sungið. Magnús Tjóuaskoð- un tekur til starfa FJÖGUR tryggingarfélaganna á Akureyri vígðu á föstudaginn verk- stæði til tjónaskoðunar við Fjölnis- götu. Þar verða skoðaðir allir tjóna-v bílar Sjóvá- Almennra, Ábyrgðar, Tryggingamiðstöðvarinnar og Tryggingar. Einnig mun verkstæðið yfirfara ökutæki sem taka á til tryggingar. Þrír sjálfstæðir verk- takar annast reksturinn. Myndin var tekin þegar Tjónaskoðun tók til starfa að viðstöddum fulltrúum tryggingarfélaganna. Frá vinstri: Árni Ásgeirsson, Sigurður Einars- son, Gísli Jónsson, Reynir Sveins- son, Sigurgeir Sigui'pálsson, Bene- dikt, Jóhannesson, Sigurjón Péturs- son, Ásta Bragadóttir, Þórarinn B. Jónsson og Svavar Hannesson. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 16. júlí FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verft verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 85,00 83,00 83,94 2,112 177.289 Smáþorskur 60,00 60,00 60,00 0J27 7.620 Ýsa 149,00 149,00 149,00 0,111 16.539 Karfi 35,50 35,50 35,50 0,404 14.342- Smáufsi 26,00 26,00 26,00 0,451 11.726 Steinbítur 71,00 70,00 70,76 0,226 15.992 Ufsi 26,00 26,00 26,00 0,091 2.366 Langa 45,00 45,00 45,00 0,306 13.770 Lúða 250,00 100,00 153,23 0,062 9.500 Koli 50,00 50,00 50,00 0,202 í 0.100 Keila 10,00 10,00 10,00 0,007 70 Samtals 68,14 4.098,99 279.314 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (smár) 71,00 71,00 71,00 0,807 57.297 Ýsa 133,00 83,00 105,63 17.295 1.826.845 Karfi 38,00 27,00 28,30 46.912 1.327.626 Keila 29,00 29,00 29,00 0,101 2.929 Ufsi 30,00 37,00 46,25 33.570 1.552.480 Steinbítur 65,00 65,00 - 65,00 1.492 96.900 Langa 57,00 57,00 57,00 1.363 112.119 Lúða 325,00 205,00 269,66 0,575 155.055 Skarkoli 89,00 37,00 57,03 3.830 218.426 Skata 90,00 5,00 30,54 0,192 5.895 Skötuselur 380,00 170,00 315,99 0,187 59.090 Gellur 340,00 340,00 340,00 0,015 5.100 Blandað 45,00 45,00 45,00 183,00 8.235 Undirmál 72,00 15,00 66,52 2.993 199.083 Samtals 380,00 5,00 59,06 138.426 8.174.901 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 89,00 77,00 86,82 8.769 761.331 Ýsa 105,00 53,00 97,81 3.807 372.353 Karfi 38,00 30,00 36,74 8.245 302.947 Steinbítur 69,00 67,00 68,57 0.903 61.921 Ufsi 47,00 40,00 43,41 0.487 21.139 Hlýr 56,00 56,00 56,00 1.473 82.522 Qrálúða 67,00 50,00 61,18 0.447 27.348 Langa 50,00 48,00 49,98 1.477 73.826 Lúða 300,00 225,00 297,78 0.440 131.025 Skarkoli 30,00 30,00 30,00 0.396 11.880 Keila 29,00 29,00 29,00 0.121 3.509 Skötuselur 400,00 290,00 387,78 0,018 6.980 Samtals 69,85 26.583 1.856.781 Selt var úr dagróðrabátum. Á morgun verður selt úr dagróðrabátum. Krossanesverksmiðjan: Miiuii verksmiðja en þorri starfsmanna heldur vinnu FUNDUR hluthafa í Krossanesi hf. á mánudag tók þá ákvörðun að haida uppbyggingu verk- smiðjunnar áfram. Verksmiðjan verður þó mun minni í sniðum en ráðgert var. Skuldir hlutafé- lagsins verða greiddar niður að verulegum hluta. Með þessum ráðstöfúnum er tryggt að þorri starfsmanna fyrirtækisins geti haldið atvinnu sinni, að sögn Hólmsteins Hólmsteinssonar stjórnarformanns. Vonast er til að verksmiðjan geti tekið til starfa að nýju í haust. Nokkur óvissa hefur ríkt um framtíð verksmiðjunnar, sem brann á gamlársdag. Skiptar skoðanir voru um það hvort vænlegra væri að byggja verksmiðjuna upp eða loka henni. Kostnaður við uppbygg- inguna er þegar kominn 70-75 millj- ónum króna fram úr áætlunum. Miðað við þann vélakost sem ætlunin var að setja upp í verk- smiðjunni hefði fyrirtækið þurft að minnsta kosti 60.000-70.000 tonn af hráefni á ári. Akureyrarbær, sem er helsti hluthafinn, stóð frammi fyrir því að þurfa að auka hlutafé sitt um allt að 150 milljónir króna innan árs. Sú fjárhæð hefði komið til viðbótar fyrra hlutafjárloforði bæjarins sem nam 200 milljónum króna. Nú hafa hluthafarnir ákveðið að byggja smærri verksmiðju sem þarfnast minna hráefnis. Gert er ráð fyrir tæplega 300 tonna fram- leiðslu á sólarhring, og þarfnast verksmiðjan 20.000-30.000 tonna hráefnis á ári. Áform voru um 700 tonna afköst á sólarhring, en áður en verksmiðjan brann á gamlársdag SJÚKRABÍLL var kvaddur finini sinnum á vettvang aðfaranótt sunnudags vegna óhappa og ryskinga á Akureyri. Nokkur atvikanna mátti rekja til ölvunar, að sögn lögreglu. Fólkið var allt flutt á Fjórðungs- sjúkrahúsið. Alvarlegastir reyndust voru afköstin um 350 tonn. Að sögn Hólmsteins verður um einhveija fækkun starfsfólks við skrifstofu- og stjórnunarstörf að ræða, en langflestir sem starfa við fram- leiðsluna halda vinnu sinni. Með þessum ráðstöfnunum gefsé fyrirtækinu svigrúm til að grynnka nokkuð á skuldum. Til viðbótar auknu hlutafé á félagið enn eftir að innheimta hluta tryggingarbóta. Þá verður eitthvað af vélum og öðrum búnaði selt. áverkar konu á sjötugsaldri sem féll af svölum við Háuhlíð. Um kl. 13 á laugardag stöðvaði lögreglan ökumann fyrir of hraðan akstur norðan Akureyrar, á móts við Moldhauga. Bifreiðin mældist á 137 km hraða og missti ökumaður-* inn skírteinið fyrir vikið. Fimm fluttir á Fjórð- ungssjúkrahúsið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.