Morgunblaðið - 17.07.1990, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 17.07.1990, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JULI 1990 Góð 2ja herb. íbúð í Vesturbæ Hef fengið í sölu góða 2ja herb. íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi við Hagamel. Verð 4,4 millj. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 678013. Gunnar Guðmundsson hdl., Kringlunni 4, 3. hæð. ★ Góður söluturn. Selst á eins mán. veltu. ★ Skyndibitast. og sölut. Velta 5,0 millj. per. mán. ★ Lítið innflutningsfyrirtæki með snyrtivörur. ★ Diskóstaður á réttum stað. ★ Austurlenskur matsölustaður. ★ Hótel úti á landi. Gisting, matsala, ferðamenn. ★ Vinsæl tískuvöruverslun á þekktum stað. ★ Klassaversl., sérhæfð í undirfötum og náttfatn. ★ Blómabúð. Aratugagömul m/góðu athafnasv. ★ Rakarastofa. Nýjar innréttingar og tæki. ★ Sólbaðsstofa á góðum stað. Góð kjör. ★ Gjafavöruverslun. Innflutningur, smásala. Heimsþekkt umþoð. ★ Snyrtivöruversl. m/vinsælar og þekktar vörur. ★ Byggingavöruverslun í nágr. Reykjavíkur. ★ Snjósleðaleiga m/öllum tækjum. Góð aðstaða. ★ Bílasala. Til sölu helmingur í bílas. á besta stað. ★ Til sölu smekklega innréttuð, lítil verslun t.d. gjafavörur eða blóm. ★ Fráb. skyndibitast. á fjölm. horni landsins. SUÐURVERI SÍMAR 82040 OG 84755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. ★ Fallegt og friðsælt ★ Þessi sumarbústaður er til sölu. Góð staðsetning á fallegum og friðsælum stað við Skorradalsvatn með útsýni yfir hafið. Allt skógivaxið. Miklir möguleikar. Verð 2,7-2,9 millj. Mjög góð greiðslukjör. Upplýsingar gefur Haukur Geir í vinnusíma 621177 og heimasíma 656963. 911 Kfl 91 97A L*RUS Þ' VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI (m I I vll'h I 0 / V KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggilturfasteignasali Til sýnis og sölu auk annarra eigna: í þríbýlishúsi í Þingholtunum Neðri hæð 3ja herb. 88,5 fm nettó. Sérinng. Sérhiti. Endurbyggingu næstum lokið. Geymsla í kj. Húsnæðisl. kr. 1,8 millj. í Suðurhlíðum Kópavogs 5 herb. séríb. á hæð og rishæð 146,6 fm í tvíbhúsi við Hlíðarveg. Mikið endurnýjuð. Allt sér. Nýl. stór bílsk. 40 fm. Glæsil. lóð með gróðurskála. Útsýni. Sanngjarnt verð. Laus eftir samkomul. Glæsilegt endaraðhús Við Yrsufell ein hæð rúml. 150 fm með nýrri sólstofu. 4 svefnherb., nýl. parket og fl. Góður bílsk. Eignaskipti. Parhús við Norðurbrún Stórt og vel byggt með 6 herb. íb. á hæð. Sólverönd. Neðri hæð: 2 góð herb. með sér snyrt. Geymsla, innb. bílsk. og rúmgott herb. Útsýnisstaður. Úrvals íbúð - útsýni 5 herb. nýl. íb. við Rekagranda á 4. hæð og í risi um 120 fm. Innr. og tæki af bestu gerð. Sólsv. Bílhýsi. Húsnæðisl. kr. 1,1 millj. Góð íbúð við Rauðalæk Upp við Dalbraut 3ja herb. rúmg. kjíb. Samþ. Sérinng., sérhiti, nýtt gler. Skipti æskil. á 4-5 herb. íb. t.d. í nágrenninu. í þríbýlishúsi við Digranesveg Stór og góð 2ja herb. jarðhæð 64 fm. Sérhiti, sérinng. Nýl. gler og póstar. Nýr sólskáli. Nýl. parket. Stór ræktuð lóð. Gott verð. Sérhæð við Melabraut Við nýja vistgötu á Seltjarnarnesi 4ra herb. 106 fm nettó. Allt sér. 3 svefnherb., ræktuð lóð. Þríbhús. Skuldlaus eign. • • • 3ja herb. góð íb. óskast á 1. hæð eða í lyftuhúsi. Rétt eign verður borguð út. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 ALMENNA FASTJEIGNASALA N VITASTÍG13 26050-26065 Barónsstígur. 2ja herb. íb. 60 fm í nýl. steinhúsi. Parket. Góð lán áhv. Miklabraut. 2ja herb. íb. 70 fm í kj. Nýl. innr. Sérinng. Verð 4,9 millj. Jöklafold. 3ja herb. íb. 85 fm. Nýlegt húsnæðisl. Laus. Lyngás. 3ja herb. íb. 110fmájarð- hæð. íb. selst tilb. u. tréverk. Leirubakki. 3ja herb íb. 86 fm í 1. hæð auk herb. í kj. Grandavegur. 3ja herb. glæsil. íb. ca 90 fm auk bílskýlis. Frábært útsýni. Nýl. húsnæðisl. Ljósheimar. 4ra herb. endaíb. 110 fm á 2. hæð. Sérþvhús í íb. Snseland. 4ra herb. íb. á 1. hæð. Suðursvalir. Drápuhlíö. Efri sérhæð auk rishúsnæðis. Stór bílsk. Suðursv. Selvogsgrunn. Sérhæð 110 fm auk bílsk. Suðursvalir. Þverbrekka — Kóp. 4ra herb. íb. 105 fm í lyftublokk. Parket á gólfum. Laus. Blöndubakki. 4ra herb. íb. 150 fm auk herb. í kjallara. Fal- legt útsýni. Fífusel. 4ra herb. íb. ca 100 fm. Verð 6,5 millj. Hverfisgata. 4ra herb. ris- húsnæði ca 82 fm. Langholtsvegur. Par- hús á tveimur hæðum 145 fm. Fallegur garður. Verð 10,5 millj. Hjallasel. Endaraðhús 144 fm m/innb. bílskúr. Mögul. á séríb. á jarðhæð. Bergur Oliversson hdl.,rf" Gunnar Gunnarsson, s. 77410. rí«jsuiN(;uii yyt BORGARTÚNI29.2. HÆÐ. ■ H 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Álftanesi 146 fm nettó einbýli á einni hæð. Tilb. u. trév. að innan. Fullbúið undir máln- ingu að utan. 49 fm nettó fullb. bílsk. Áhv. nýtt hússtjlán. Verð 11,5 millj. Einb. - Faxatúni, Gb. Faliegt ca 150 fm einb. á einni hæð með bílsk. Parket. Fallegur garður í rækt. Hagst. lán áhv. Verð 10 millj. Parh. - Stallaseli Glæsil. ca 245 fm parhús. Arinn, stór sólstofa, 4 svefnherb., rúmg. stofur og hátt til lofts. Tvöf. bílsk. Lítil 2ja herb. íb. fylgir á jarðhæð. Parh. - Rauðalæk 180 fm nettó raðhús, tvær hæðir og kj. Suðursv. Gengið frá svölum útí garð. Hátt brunabótamat. Verð 10,2 millj. Raðh. - Ásbúð - Gb. 205 fm fallegt raðhús á tveimur hæðum ásamt 48 fm bílsk. Verð 11 millj. Raðh. - Engjaseli Ca 200 fm gott raðhús við Engjasel með bílgeymslu. Skipti á minni eign mögul. Sérhæðir Sérh. - Austurbrún Falleg neðri sérhæð með rúmg. bílsk. í fjórb. Garður í rækt. Laus fljótl. Efri sérh. v/Miklatún 192 fm nettó glæsil. efri sérhæð og ris í þríb. íb. skiptist í 4-5 svefnherb., 2-3 stofur o.fl. Suðursv. Garður í rækt. íb. er sérlega björt og sólrík. Hátt bruna- bótamat. 4ra-5 herb. Marargata v/Landakot 103,1 fm nettó falleg íb. á 3. hæð í þríb. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni í allar áttir. Fellsmúli - 6-7 herb. 134,5 fm falleg endaíb. í vönduðu fjölb. 4 svefnherb., stofur o.fl. Þvottaherb. og geymsla innan íb. Rúmgóðar suð- ursv. Hátt brunabótamat. Háaleitisbr. m/bflsk. 105 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Suð- vestursv. Hátt brunabótamat. V. 8 m. Leirubakki - 4ra-5 99,5 fm nettó falleg endaíb. á 3. hæð (efstu). Þvottaherb. innan íb. Hátt brunabótamat. Verð 6,5 millj. Sigtún - 4ra-5 Björt og falleg jarðh./kj. Sérhiti. Sér- inng. Góður garður í rækt. 3-4 svefn- herb. o.fl. Verð 5,5 millj. 3ja herb. Boðagrandi 89,4 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Par- ket. Suðursv. Bílsk. Verð 7,4 millj. Háaleitisbraut - laus 105 fm nettó góð endaíb. á 3. hæð. 2-3 svefnherb. Suðursv. Hátt bruna- bótamat. Verð 6,8 millj. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupanda að 2ja, 3jaog 4ra herb. íb. með nýjum húsnlánum og öðrum lánum. Mikil eftirspurn. Engihjalli - Kóp. 78,1 fm nettó falleg íb. á 4. hæð. Þvherb. á hæðinni. Áhv. veðdeiid o.fl. 1,3 millj. Laugav. - m. sérinng. 55 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í járnkl. timburhúsi. Ný eldhúsinnr. Nýtt raf- magn. Áhv. 870 þús. veðdeild. Verð 4,5 millj. 2ja herb. Orrahóiar - laus 66,5 fm nettó falleg íb. á 7. hæð í lyftu- húsi. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. 1,4 millj. veðdeild o.fl. Verð 4,8 millj. Hamraborg - Kóp. 65 fm nettó falleg íb. á 1. hæð. Suð- ursv. Bílgeymsla. Áhv. veðdeiid 1,4 millj. Verð 4,4 millj. Álfaskeið - Hf. 57,2 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Bílskplata. Verð 4,8 millj. Flyðrugrandi 65 fm nettó falleg íb. á jarðhæð. Ver- önd og fallegur sérgarður. Áhv. veð- deild o.fl. 1,5 millj. Verð 5,5 millj. Blikahólar - lyftubl. 54 fm nettó falleg íb. á 3. hæð í lyftu- húsi. Suðursv. Verð 4,5 millj. Týsgata - 2ja-3ja 55 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í stein- húsi. Hátt brunabótamat. Nýtt rafmagn. Áhv. 1,9 millj. veðdeild. Verð 4,5 millj. Útb. 2,6 millj. Fiimbogi Kristjánsson, Guðmundur Bjöm Steinþórsson, Kristín Pétursd., Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptaf r. - f asteignasali. VEISLA ALLA DAGA I hádeginu býðst á Sjanghævagninum 6 rétta málsverður og ilmandi kaffi fýrir litlar 650,- krónur ... og á kvöldin Veisla í miðri viku fyrir 950,- krónur Tilboð frá mánudegi til fimmtudags: 1. 2. 3. 4. 5. 6. Peking eggjasúpa Rækjur m/ananas Fiskur í sætri sósu að hætti Jiao Young Smokkfiskur m/plómusósu Kjúklingur að hætti Jiao Young Yunan kjötbollur Heigarveisla fyrir 1.390,- krónur Tilboð frá föstudegi til sunnudags: 1. Eggjasúpa að hætti Jiao Young 2. Humar m/ananas 3. Kínamúrs kjúklingur 4. Genghis Khan nautakjöt 5. Skötuselur m/Pekingsósu 6. Yunan kjötboliur m/grænmeti Laugavegi 28b, sími 16513

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.