Morgunblaðið - 17.07.1990, Síða 8

Morgunblaðið - 17.07.1990, Síða 8
i 8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1990 í DAG er 17. júlí, 198. dagur ársins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 00.59 og síðdegisflóð kl. 13.41. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.45 og sólarlag kl. 23.20. Sólin er í hádegisstáð í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 8.52. (Almanak Háskóla íslands.) Eða hver er sá maður meðal yðar, sem gefur syni sínum stein, er hann biður um brauð? Eða höggorm, þegar hann biður um fisk. (Matt. 9, 9.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: — 1 sútar, 5 bogi, 6 mánaðar, 9 blása, 10 hest, 11 sam- hljóðar, 12 kænu, 13 æviskeiðs, 15 fersk, 17 mannsnafh. LÓÐRÉTT: — 1 glappakot, 2 lítil- (jörlega, 3 leyfi, 4 flekkótt, 7 slag- æð , 8 lána, 12 málæðis, 14 and- vari, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 ýsur, 5 góma, 6 ungt, 7 ká, 8 járni, 11 ól, 12 æða, 14 afar, 16 rakari. LÓÐRÉTT: — 1 ýlukjóar, 2 ugg- ur, 3 rót, 4 Laxá, 7 kið, 9 álfa, 10 næra, 13 aki, 15 ak. ÁRNAÐ HEILLA Q/\ ára afimæli. í dag, 17. ÖU júlí, eru 80 ára tvíbura- systkinin Guðríður Sigurð- ardóttir fyrrum símstöðv- arsljóri í Grundarfirði, Dal- braut 20, Rvík, og Pétur Sigurðsson fyrrum hús- vörður Alþingishússins, Miðleiti 5. Kona hans er frú Guðríður Kristjánsdóttir. Þau ætla að taka á móti gestum á sunnudaginn kemur, 22. þ.m., í samkomusal í Miðleiti 5 kl. 15-18. FRÉTTIR_______________ HLÝTT verður áfram norð- antil á landinu, sagði Veð- urstofan í spárinngangi veðurfréttanna. Hvergi hafði verið kalt í veðri í fyrrinótt, en minnstur hiti, 7 stig, sem mældist á veður- athugunarstöðvum á há- lendinu sem og við strönd- ina. Hér í Reykjavík var 10 stiga hiti og dálítil úrkoma. Hún varð mest í fyrrinótt austur á Kirkjubæjar- klaustri og mældist 19 m.m. Á sunnudaginn var sólskin i Rvík i 25 min. Snemma í gærmorgun var hitinn 7 stig í Iqaluit og í Nuuk. 13 stiga hiti í Þrándheimi og Vaasa en 14 í Sundsvall. Þennan dag árið 1914 var haldinn stofnfundur Eim- skipafélags Islands og dag- urinn er einnig stofndagur Starfsmannfélags Reykjavíkur sem stofnað var árið 1926. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irbænaguðsþjónusta í dag kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. BRÚÐUBÍLLINN verður í dág kl. 10 við Gerðuberg og kl. 14 upp við Austurbæjar- skóla. FÉL. ÁHUGAFÓLKS um íþróttir aldraðra efnir nú í sumar eins og í fyrra til „sæluviku" austur á Laugar- vatni dagana 10.-17. ágúst. Nánari uppl. gefa Guðrún í s. 30418 eða Soffía í s. 30575 fram til 20. þ.m. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Um helgina kom Stapafell af ströndinni og Askja úr strandferð. Þá fór togarinn Jón Baldvinsson til veiða. í gær kom togarinn Ýmir inn til löndunar. Franskt rann- sóknarskip kom inn um helg- ina, Le Suroit. Það fór út aftur í gær. Þá var Brúar- foss væntanlegur að utan, eins leiguskipið Weser Guide. Norskur togari, Ju- vel, kom til viðgerðar. Tvö rússnesk skemmtiferðaskip eru væntanleg árla dags í dag og fara út aftur í kvöld, Max- im Gorki og Azerbaidsjan. H AFN ARF JARÐ ARHÖFN: Um helgina fóru á veiðar tog- ararnir Sjóli og Rán. Á ströndina fóru Ljósafoss og ísnes. Þá kom í gær nokkuð stórt japanskt flutningaskip að taka sjávarafurðir. Það heitir Cygmus. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðal- stræti 2. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4. Landspítal- inn (hjá forstöðukonu). Geð- deild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Austurbæj- arapótek, Háteigsvegi 1. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20—22. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Háaleit- isapótek, Austurveri. Lyfja- búðin Iðunn, Laugavegi 40a. Garðsapótek, Sogavegi 108. Holtsapótek, Langholtsvegi 84. Lyfjabúð Beiðholts, Arn- arbakka 4—6. Kópavogsapó- tek, Hamraborg ll.'Bókabúð- in Bók, Miklubraut 68. Bók- hlaðan, Glæsibæ. Heildv. Jú- líusar Sveinbjömss. Garðastr. 6. Bókaútgáfan IÐUNN, Bræðraborgarst. 16. Kirkju- húsið, Klapparstíg 27. Bóka- búð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði. Mosfells apó- tek, Þverholti, Mosf. Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík. Apótek Seltjarnar- ness, Eiðstorgi 17. Morgunblaðið/Helgi Bj. Höfúðborgarbömin eru spennt þegar þau komast út í sveit, ekki síst ef þau komast í snertingu við dýrin. Friðrik Helgason, átta ára gamall strákur úr Seljahverfi í Reykjavík, hitti kaninu á Flúðum á dögunum. Bæði voru ánægð með viðkynninguna, ekki síður kaninan, því stráksi Ieyfði henni að narta í kálblað sem honum hafði áskotnast í þessu þekkta garðyrkjuhverfi. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13. júlí til 19. júlí aö báöum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykja- víkur Apótekopiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalínn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami símj. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími framveg- is á gaiðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknireöa hjúkrunar- fræðingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á mílli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Miililiöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiplis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftír kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauöakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu. erfiðra heimilis- aðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuð til ágústloka. Sími 82833. Símsvara verð- ur sinnt Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn- arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.— föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einnig nýtt sér send- ingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35- 20.10 og 2300-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar ki. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð- deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15- 17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16- 17. — Borgarspítalinn íFossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarb.úðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30- 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eft- ir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssal- ur (vegna heimlána) kl. 13-17. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: Handritasýning Stofnunar Árna Magnús- sonar, er opin alla virka daga kl. 14-16 frá 16. júní til 1. september. Lokaö á sunnudögum. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Lokað á laugard. frá 1.5.- 31.8. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Lokað júní-ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Sumartími auglýstur sérstaklega. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bú- staðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: "Og svo kom blessað stríöiö" sem er um mannlíf í Rvík. á stríðsárunum. Krambúð og sýning á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bóka- gerðarmanns frá aldamótum. Um helgar er leikið á harm- onikku í Dillonshúsi en þar eru veittar veitingar. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk verk í eigu safnsins sýnd í tveim sölum. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið til ágústloka alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið mánud. — fimmtud. kl. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýn- ing á úrvali andlitsmynda eftir hann 1927-1980. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánu- daga, kl. 14-18. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur s.96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7Á30-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.