Morgunblaðið - 17.07.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.07.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JÚLÍ 1990 "^SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ á FJÖLSKYLDUMÁL! Miðaverð kr. 300. FJÖLSKYLDUMÁL (IMMEDIATE FAMILY) „Of ur viðkvæm mál um að geta börn og geta ekki eignast börn, tekin væmnislaus- um tökum þar sem f er saman öndvegisleik- ur, afbragðs handrit og snjöll leikstjórn. ★ ★★ SV. Mbl. — ★ ★ ★ SV.Mbl. AÐALHLUTVERK: GLENN CLOSE, JAMES WOODS, MARY STUART MASTERSON OG KEVIN DILLON i leikstjórn JONATHANS KAPLAN Sýndkl. 5,7,9 og 11. King’s Kids í heimsókn: POTTORMURIPABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11.05. STÁLBLÓM ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 7 og 9. Halda fimm tónleika Hér á landi er nú staddur hopur 6-19 ara barna og unglinga sem kalla sig King’s Kids. Hópurinn, sem flyt- ur kristilega söngva með leikrænni, tjáningu mun halda fimm tónleika á Islandi. Fyrstu tónlleikamir eru í Grindavíkurkirkju 17. júlí klukkan 20.00, aðrir tónleik- arnir eru í Grensárskirkju 19. júlí klukkan 20.30, þriðju tónleikarnir í Hafnarljarðar- kirkju 20. júlí klukkan 20.30, fjórðu tónleikarnir í Seltjarn- arneskirkju 22. júlí klukkan 11.00 ogfimmtu tónleikarnir í Fíladelfíukirkjunni 22. júlí klukkan 20.00. Auk þess mun hópurinn syngja á göt- um úti, í verslunarmiðstöðv- um og víðar eftir því sem tækifæri gefst og veður leyf- ir." í hópnum eru fimmtíu ungmenni frá elleftu löndum. Þau eru komin hér á vegum samtakanna Ungt fólk með hlutverk, Kjalarnesprófasts- dæmis og barnastarfs Keflavíkurkirkju. Torfæra: Gott veganesti fyr- ir Svíþjóðarferð ÞAÐ var mikill hasar að venju í íslandsmótinu í tor- færu á laugardaginn, þegar fremstu torfærukappar landsins tókust á í malargryfjunum í Jósepsdal. Guð- bergur Guðbergsson á Jeepster vann í sérútbúna flokknum, en Islandsmeistarinn í flokki standard-jeppa, Stefán Gunnarsson, vann í sínum flokki eftir mikla keppni við Ríkharð Jónsson. veitti -Guðbergi mesta „Núna gekk allt upp, ekk- ert bilaði eins og hefur gerst í fyrri mótum. Brautirnar voru mjög varasamar og grófar á köflum, en skemintilegar. Sigurinn gef- ur mér aukna möguleika í íslandsmeistarakeppninni, en fjögur mót eru enn eft- ir,“ sagði Guðbergur Guð- bergsson í samtali við Morg- unblaðið. Hann er í öðru sæti í íslandsmótinu á eftir íslandsmeistaranum, Árna Kópssyni, sem hafði lengi vel foyrstu í keppninni á laugardaginn. Hann varð þó að gefa eftir, þegar hann missti fulla stigagjöf í einni þraut vegna mistaka og skemmdi bílinn í framhaldi af því. Gunnar Guðjónsson keppni eftir það, en varð að sætta sig við annað sætið með 1.805 stig á móti 1.885 stigum Guðbergs. „Sigurinn er gott vega- nesti fyrir Svíþjóðarferð, sem við torfærumenn fönim í mánuðinum. Sjö torfæru- jeppar fara til keppni á landsmóti Svía og á öðru móti, sem skipulagt verður fyrir okkar tæki. Svíar ætla að mæta með sín tæki, er ég á ekki von á því að þeir veiti mjög mikla keppni, því jepparnir hafa þróast mjög hratt hérlendis, enda höfum við sérhæft okkur í svona þrautaakstri," sagði Guð- bergur Guðbergsson. liidiim^SIMI 2 21 40 FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA: LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER „SEAN CONNERY veldur ekki aðdáendum sínum von- brigðum frekar en fyrri daginn. Leitin að RAUÐA OKTÓBER er hin besta afþreying, spennandi og tækni- atriði vel gerð. Það spillir svo ekki ánægjunni að atburð- irnir gerast nánast í íslenskri landhelgi." ★ ★ ★ H.K. DV. „...stórmyndartilfinning jafnan fyrir hendi, notaleg og oft heillandi." ★ ★ ★ SV. Mbl. Myndin er gerð eftir skáldsögu Tom Clanzy (Rauður stormur). Leikstjóri: John McTiernan (Die Hard). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7,9,11.10. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 7.1 Oog 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SHIRLEY VALENTIME ★ ★★ AI.MBL. Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar! ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar! ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. ,With english subtitle". — Sýnd kl. 5. EFTIRFORIN ER HAFIN Leikstjóri „Die Hard" leiðir okkur á vit hættu og magn- þrunginnar spennu í þessari stór- kostlegu spennumynd sem gerð er eftir metsölubókinni ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR, 200 Á ALLAR MYNDIR NEMA LEITINA AÐ RAUÐA OKTÓBER OG HRAFNINN FLÝGUR Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Guðbergur Guðbergsson og Arni Kópsson hafa barist um sigurlnn í öllum mótum ársins. Árni hefúr þrívegis unnið en Guðbergur í tvígang. Þrátt fyrir baráttuna eru þeir hinir mestu mátar milli móta. I í( M ■ 4 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 BIOD AGURINN! í DAG 200 KR. TILBOÐ í ALLA SALI NEMA EINN / FULLKOMINN HUGUR. FRUMSYNIR TOPPMYNDINA: FULLKOMINN HUGUR SCHWflRZENEGGER „TOTAL RECAJLL" MEÐ SCHWAKZENEGGER ER ÞEGAR ORÐDM VTNSÆLASTA SUMARMYNDIN 1 BANDARÍKJUNUM, ÞÓ SVO HÚN HAFI AÐEINS VERIÐ SÝND ÞAR í NOKKRAR VIKUR. HÉR ER VAEINN MAÐUR í HVERJU RÚMI; ENDA ER TOTAE RECALL" EIN BEST GERÐA TOPP- SPENNUMYND SEM FRAMLEIDD HEFUR VERIÐ. „TOTAL RECALL" TOPPMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR! Aðalhl.: Amold Schwarzenegger, Sharon Stone, Rachel Ticotin, Ronny Cox. Leikstj.: Paul Verhoeven. Sýnd kl. 4.50,6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ 200 KR. STORKOSTLEG STULKA lUCHARD GERE JULIA ROBERTS i bMtlBtobsbm okabi áÉáTi ★ ★ ★ SV. Mbl. - ★ ★ ★ SV. Mbl. Sýnd kl. 2.45,4.50,6.50,9 og 11.05. VINARGREIÐINN Sýnd kl. 7 Bönnuð innan 14 ára. FANTURINN Sýnd kl. 5,9og11. Bönnuð innan 16 ára. BIOD AGURINN! MIÐAVERÐ 200 KR. m lnrgiwW co co tri co Metsölublad á hverjum degi! Söíiiun fyrir aðstandend- ur bóndans að Kverná HAFIN er söfiiun fyrir aðstandendur Ragnars Jóhanns- sonar bónda að Kverná í Grundarfirði, sem missti vinstri handlegg fyrir ofan olnboga í slysi s.l. fimmtudagskvöld. Tekið er á móti framlögum atvikum góð en hann liggur á reikning númer 1714 í á Borgarspítalanum í Samvinnubankanum á Reykjavík. Ragnar hefur fyr- Grundarfirði. ir stórri fjölskyldu að sjá. Líðan Ragnars er eftir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.