Morgunblaðið - 17.07.1990, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.07.1990, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JULI 1990 Nokkrar athugasemdir við íslenskan söguatlas eftirHarald Matthíasson Meðal bóka,_ er út komu fyrir síðustu jól, var íslenskur söguatlas. Nafnið vakti þegar athygli mína. Þó dróst það þar til nú á vordögum að ég eignaðist bókina. íslenskur söguatlas er mikið rit vöxtum, í stóru broti, alls 230 bls. að meðtalinni heimildaskrá, korta- skrá og efnisyfirliti. Til viðbótar eru boðuð tvö bindi síðar. Margra grasa kennir í bókinni. Auk sjálfrar sagnfræðinnar eru þar ýmsar greinar, henni tengdar, svo sem jarðfræði, ýmsir þættir hennar, gróðursaga og landeyðing, einnig bókmenntafræði o.fl., sömuleiðis myndir. Kort eru þar miklu fleiri en venjulegt er í bókum, og eru það ekki síst þau sem veita góða sýn yfir efnið. Mér virðist þar víða vera vel og skilmerkilega sagt frá, en ég tel mig ekki dómbæran um ýmislegt af því sem þar er ijallað um og ræði því eigi nánar um það, en vil aðeins víkja að því efni sem ég hef mestan áhuga á, en það er landnámsöldin og hvernig er tekið á því efni í bókinni. Kaflinn um fund landsins hefst á 36. bls. og segir frá fornum sögn- um til íslands, og á 37. bls. er kort er sýnir íslandssiglingar Naddoðds, Garðars og Flóka, og er það mjög til glöggvunar. Landsnámskaflinn sjálfur er á 38.:45. bls. Á öftustu kápusíðu segir að bók- in sé tmamótaverk. Síðan segir orð- rétt: „Hér er íslandssagan sett fram með samspili hnitmiðaðs texta, glæsilegra litmynda og frumteikn- aðra korta.“ Ekki er lítið á seyði, og þarf mikið til að standa undir slíku stór- lofi. Þó er ég viss um að margir eftir Kristínu Einarsdóttur í grein sem ég skrifaði í Morgun- blaðið nýlega var íjallað um mörg álitamál sem varða áiiðnað og fyrir- hugað risaálver hérlendis. Hér á eft- ir verður rætt um einn þátt til viðbót- ar, það er umhverfismálin og hætt- una á skaðlegri mengun frá áliðn- aði. í þeim efnum verður að gera ýtnastu kröfur um mengunarvarnir og ekki minni en gerðar eru í ná- grannalöndunum. Reynslan af álver- inu í Straumsvík ætti að sýna okkur að verksmiðjueigendur ganga eins langt og hægt er til að koma sér hjá kostnaði við inengunarvarnir. í sam- komuiagi milli íslensku ríkisstjórnar- innar og Alusuisse eru ákvæði um að mengunarvarnir skuli vera sam- kvæmt góðum siðvenjtim í öðrum löndum. Allir vita hveijar efndirnar hafa verið. Fullyrt er að tryggðar verði full- nægjandi kröfur um mengunarvarnir og umhverfisvernd í nýju álveri. Enn virðist þó ekki vera búið að skil- greina hvað er fullnægjandi í þessu sambandi og er ástæða tii að óttast þá hlið málsins. Mengun frá álverum er einkum ryk, flúoríð, bi'ennisteins- díoxíð og úrgangur frá kerjum og rafskautum. Allir þessir þættir geta valdið skaða í umhverfinu. Því er mikilvægt fyrir okkar viðkvæmu náttúru að gera miklar kröfur til mengunarvama og þá einnig til ál- vers, ef það verðurbyggt hér á landi. Brennisteinsdoxíð ogsúrt regn Brennistéinsdíoxíð er éitt þeirra efna sem valdið hafa stórfeildum skaða í umhverfinu. í Evrópu hafa kaflar í bókinni eiga þetta hrós skilið, einnig landnámskaflinn að nokkru, en því miður ekki öllu leyti. Hrósið beinist að þrennu: hnit- miðuðum texta, glæsilegum lit- myndum og frumteiknuðum kort- um. Litmyndirnar eru fallegar og bókarprýði. En í sagnfræðiriti er ekki nóg að hafa fallegar myndir, heldur þurfa þær að vera textanum til skýringar. Þess er víða gætt í bókinni, en þó ekki alls staðar. Neðst á 42. bls. er mynd af Nátt- faravík, og segir í myndartexta að þar hafi Náttfari numið land. Þetta er varla rangt, en villandi þó. Mætti ætla af myndartexta að þarna hefði Náttfari búið, en það er ekki. Mynd- in sýnir hvar Purká rennur til sjáv- ar. Þar er dálítil eyri með sjávar- gijóti, graslendi ekkert, en klettar upp af henni. Líklegt er að víkin hafi verið í landnámi Náttfara, en þarna hefur aldrei bær verið. En nokkru norðar er Naustavík. Þar var bærinn. Þar er grasgefið land og allgott til útræðis. Þótti þar fyrr- um góð bújörð. Var tekið svo til orða að bóndinn þar hefði ætíð ver- ið veitandi, en aldrei þiggjandi. Mynd af Naustavík hefði átt að vera í bókinni, ef sýna ætti þann stað sem líklegastur var til að vera bólstaður Náttfara. Þarna eru margar smávíkur, og heita þær nú einu nafni Náttfaravíkur. Texti bókarinnar er sagður hnit- miðaður: í Landnámukaflanum eru teknar upp eða endursagðar klaus- ur um landnámsmenn, eingöngu þá er Landnáma telur göfgasta. Þetta er ef til vill eina ráðið til að ekki verði of langt mál, en það verður til þess, að ýmsir merkir landnáms- menn verða út undan, t.d. í Árnés- sýslu Bröndólfur _ og Már, synir Naddoðds er fann ísland, og Þránd- heilu skógasvæðin beðið alyarlegan hnekki vegna mengunar. I Noregi og Svíþjóð hefur súrt regn valdið því að fiskur í ám og vötnum hefur drep- ist og sums staðar hefur súrnunin valdið aldauða í vötnum. Auk þess getur brennisteinsdíoxíð haft áhrif á heilsu fólks, eyðileggingu á menning- arverðmætum og tæringu á málm- um. Nú er lagt kapp á það á alþjóða- vettvangi að draga úr losun brenni: steinsdíoxíðs út í andrúmsloftið. í upplýsingum sem mengunarvarna- deild Hollustuverndar ríkisins gaf iðnaðarnefnd Alþingis segir m.a.: „Á ísiandi erum við svo lánsöm að þurfa lítið að nota orkugjafa sem valda mikilli brennisteinsdíoxíðmengun. Við getum þvf gert þær kröfur til umhverfis okkar að mengun af þess- um völdum sé í lágmarki og þannig tekið mið af viðkvæmasta þættinum, þ.e.a.s. gróðri, þegar sett eru viðmið- unarmörk fyrir þetta efni... Þar sem veðurfari á landinu er þannig háttað að gróður á erfitt uppdráttar er ekki síst ástæða til að vernda gróðurinn fyrir mengun þar sem það er mögulegt." Ekki má gefa eftir varðandi mengunarvarnir Mikilvægt .er að ekki sé slegið af að því er varðar ýtrustu kröfur um hreinsun á þessu efni. Nokkuð hefur borið á því að undanfömu að reynt sé að gera lítið úr hættu vegna brennisteinsdíoxíðmengunar vegria álvers hér á landi. Ég óttast að er- lendu álfurstarnir haldi að hér verði þeir ekki skyidaðir til að hreinsa brennisteinsdíoxíð. Slíkt verður að telja mikla ósvinnu. Talað er um að víða hér á landi hafi jarðvegur meiri möguleika á að taka við vetnisjónum og því þurfi ekki að gera strangar ur mjögsiglandi, föðurbróðir Helga magra. Sýndar eru ferðir Ingólfs Arnar- sonar á korti neðst á 39. bls. Þar er sá galli á, að ferð hans til Reykjavíkur er sýnd aðeins sjóleið- is. Líklegt er að skipi hans hafi verið siglt allt til Reykjavíkur, en Landnáma segir að Ingólfur hafi farið um vorið ofan um heiði, þ.e. úi' Ölfusinu út yfir Hellisheiði. Hefði átt að sýna þá leið á kortinu. Textinn í landsnámskaflanum er lítið annað en uppskrift úr Land- námu. Ekki ætti að vera mjög vandasamt að gera þann útdrátt, en þó koma þar fram meinlegar villur, einkum í kaflanum um Ketil- björn gamla. Er sá kafli rúmar sjö línur í meðalbreiðum dálki, en mér telst svo til, að þar séu ekki færri en sex villur. Ketilbjörn er sagður nema Bisk- upstungur. Þetta er rangt. Hann nam Biskupstungu (eint.), þ.e. Ytri tunguna, en ekki Eystri tunguna. Hana nam Eyfröður gamli. Hér er ekkert skeytt um texta Landnámu eða kort í sömu opnu. Landnám Eyfröðar er mjög stórt, hefur gras- lendi og skógur verið allt inr. í Blá- fell og upp undir Langjökul. Er stór- kostleg villa að eigna Ketilbirni allt þetta land. Þá stendur í Söguatlas: „Land- nám Ketilbjarnar hefur verið mjög stórt á sunnlenskan mælikvarða." Höfundur virðist halda að landnám á Suðurlandi séu tiltölulega lítil. Þau eru auðvitað misjöfn, sum til- töluiega smá, t.d. undir Eyjafjöllum og víðar í Rangárvallasýslu, en önn- ur stór. Þannig nema tvö systkin allar Landeyjar, tvær stórar sveitii'. Fjórir nema Holtahrepp hinn forna, sem nú er þijár sveitir. Milli Þjórs- ár og Hvítár eru sex af átta sveitum þar, sem einn maður nemur eða kröfur varðandi efni sem valda súrn- un. Ekki er hins vegar talað um að jarðvegur er mjög víða þannig að hann getur ekki tekið við miklu af vetnisjónum án þess að súrna veru- lega. Auk þess leysir sýran áljónir úr jarðvegi sem berast síðan út í vötn og geta haft þar skaðleg áhrif ef þær eru í miklu magni. Það virð- ist einnig alveg gleymast í þessu sambandi að skaðleg áhrif á gróður eru ekki aðeins vegna súrnunar jarð- vegs heldur ekki síður vegna beinna áhrifa súra regnsins á plöntumar. Á ekki að hlusta á Náttúruverndarráð? Á fundi Náttúruverndarráðs 3. maí 1990 var samþykkt bókun þar sem lögð er áhersla á að ýtrustu kröfur verði gerðat' til mengunar- varna í nýju álveri sem kunni að verða reist hér á landi. Náttúruvernd- arráð leggur sérstaka áherslu á að ekki verði slakað á kröfum varðandi hreinsun á brennisteinsdíoxíði. Mikilvægt er að með umhverfis- og mengunarmálin verði ekki farið þannig að hugtakið „ýtrustu meng- unarvarnir" verði ekki skilgreint uppá nýtt og að gefið verði eftir í þessum efnum. Slæmar fréttir úr samningaviðræðum Nú berast þær fréttir að iðnaðar- ráðuneytið telji að ekki þurfi að gera kröfur um fulikomnustu mengunar- varnir ef reist verður álver hér á iandi. Einnig berast þær fréttir að ráðuneytið hafi kallað tii erlenda aðila sem telji að ekki sé þörf á hi'einsun á brennisteinsdíoxíði frá álveri hér á landi, jafnvel ekki þó því yrði valinn staður í Eyjafirði. Haraldur Matthíasson „Kortin eru 13 í Landinu og Landnámu, sett saman í 5 í Söguatl- as. Mér er ánægja ef einhver hefiir gagn af því sem ég hef gert og hefði fuslega veitt leyfi til kortanna og veit að eins er um útgefanda. En forráðamenn Sögu- atlass hirtu ekki um að biðja mig um slíkt leyfi, eru sýnilega kröfuharð- ari við aðra en sjálfa sig.“ tveir hveija um sig. Þá er landnám Ingólfs, eitt hið stærsta á landinu. Þessi orð höfundar um sunnlenzku Þetta eru í senn furðulegar og slæm- ar fréttir. Hollustuvernd ríkisins þar sem íslenskir sérfræðingar á sviði meng- unarvarna starfa hefur ítrekað bent á nauðsyn fullkominna mengunar- varna ef álver verðui' reist hér á landi. Það er eins og iðnaðarráðu- neytið vilji ekki hlusta á það sem þeir hafa að segja. Getur verið að nú þegar sé búið að segja álfurstun- um að ekki muni verða gerðar kröfur um ýtrustu mengunavarnir ef þeir reisa hér álver? Getur verið að ísienskum mengunarvarnarsérfræð- ingum sé haldið utan við þetta mál? Ef svo er, hvers vegna? Fagurgali á erlendri grund Nýverið var haldin umhverfisráð- stefna í Bergen í Noregi. Hana sóttu m.a. umhverfisráðherra og forsætis- ráðherra landsins. Þeir komu fram í ijölmiðlum eftir ráðstefnuna og bý- snuðust mikið yfir tregðu ýmissa þjóða við að samþykkja metnaðar- fulla ályktun varðandi umhverfismál. Auðvitað ættum við að vera stolt og ánægð yfir slíkum viðbrögðum en það sem gerir slíkar raddir hjáróma er að á sama tíma er flest í ólestri hér heima og boðaður undansláttur frá nauðsynlegum mengunai’vörnum. Ætlar nýi umhverfisráðherrann virkilega að leggja blessun sina yfir slíkt eftir öll stóru orðin á erlendri grund? Nauðsyn-umhverfisráðuneyt- is felst fyrst og fremst í því að taka til hendinni heima fyrir. Aukinn skilningur aimennings Fólk er almennt að vakna til vit- undar um að jörðinni hefur verið ofboðið með mengun og eyðingu auðlinda og rni þurfi að snúa við landnámin eru því vitleysa ein, kom- in inn af slysni eða algerri vanþekk- ingu á sunnlenzkum byggðum og landnámum þar. Rangt er það að Ketilbjörn láti Þorbrand í Haukadal fá land. Land- náma segir: „Vísaði Ketilbjörn þeim (þ.e. Þorbrandi og Ásbrandi syni hans) til landnáms fyrir ofan múla þann er fram gengur hjá Stakksá." Þetta getur ekki þýtt annað en hann bendir þeim á, að ofan við Stakksá er ónumið land. Höfundur hundsar texta Landnámu hér ger- samlega. Þar segir að Ketilbjörn nam land „upp til Stakksár", en þeim orðum brejAir höfundur í „fram á heiði“, og er vandséð hvern- ig slíkt getur gerzt. í Landnámu er „upp“ venjulega notað um stefnu í landið, og er það algengt á Suðurlandi enn. En „fram“ þýðir þar í átt til sjávar eða þveröfugt við það sem höfundur notar það. Á Norðurlandi og víðar þýðir það upp í landið. Þar á það rétt á sér, en ekki á Suðurlandi. Loks segir í Söguatlas að Ketil- björn hafi látið tengdasyni sínum eftir hluta af landnámi sínu. Hér er aðeins hálfsögð sagan, því að dætur hans tvær (ekki ein) fengu lönd í heimanfylgju og þar með tengdasynir tveir. Ekki verður séð af hveiju þessi villa stafar í Söguatl-. as. Og þá er það dýri fingurinn'hans Hafiiða, sem nefndur er í Söguatlas í sambandi við landnám í Húna- þingi. Þessi alkunni brandari Skafta prests, vDýr myndi Hafliði allur, ef svo skyldi hver limur", er svo snjall, að menn hafa gert það eitt að dást að honum án athugunay svo fjarri sönnu sem hann er. I orðum Skafta er látið svo, að allar þessar miklu fébætur, áttatíu hundruð þriggja álna aura, séu fyr- ir einn fingur. Síðan hafa allir gleypt við því umhugsunarlaust, síðast nú í Söguatlas. En hér var um meira að véla en einn höggvinn fingur. Fingurnir voru þrír. Þetta virðist höfundur greinarinnar í Söguatlas ekki vita. Hann áréttar þetta með einn fingur með því að sýna í Söguatlas á 83. bls. kúahóp og til hliðar einn fingurbút. En Hafliða saga og Þorgils tekur fram, að langatöng fór í sundur með öllu, Kristín Einarsdóttir blaði. Álframleiðslu tengir enginn við friðsæla og óspillta náttúru, heldur fremur við mengun og ófrið. Álver á hveiju landshorai eru ekki líkleg til að laða hingað ferðamenn, né heldur skapa jákvæða ímynd af mat- vælaframleiðslu á íslandi. Það er sama hve margir verða til þess kall- aðir að þeysast um heiminn til að sannfæra fólk um að hér sé að finna frið og ró og óspilíta og ómengaða náttúru, staðreyndin verður önnur ef ekki verður stefnubreyting. Kvennalistakonur telja að aukin stóriðja og virkjunarframkvæmdir í hennar þágu séu ekki lausn á þeim vanda sem við blasir í íslensku at- vinnulífi. Ókostir slíkra lausna eru yfirgnæfandi. Því erum við andvígar stóriðju eins og þeirri sem nú er ver- ið að troða uppá landsmenn með ál- bræðslu. Ilöfundiir er þingmaður K vennalistans í Rcykja vík. Umhverfismálin og álver

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.