Morgunblaðið - 17.07.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JULI 1990
9
STJORNUKORT
Pældu í sjálfum þér
Persónulýsing, framtíðarkort, samskiptakort.
Gunnlaugur Guðmundsson,
Stjörnuspekistöðin,
Miðbæjarmarkaðinum,
Aðalstræti 9, sími 10377.
ÖRYGGI FYRIR ÖLLU
Stundar gáleysi er oft orsök
meiðsla við vinnu. Erfitt er að
koma í veg fyrir slíkt en
auðvelt er að minnka líkurnar á
skaða. Að því vinnur Dynjandi
ötullega.
Dynjandi selur allar gerðir
öryggisbúnaðar, m.a. hina
TOYOTA
NOTAÐIR BÍLAR
Athugasemd!
Bílar með staðgreiðsluverði
eru einnig fóanlegir með lónokjörum skv. lónatöflu Toyota bílasölunnar.
CHRYSLER LE BARON ’87
GTSTurbo. Brúnn. Sjálfsk. 4 dyra. Ek-
DAIHATSU CHARADE TS ’88
Blár. 4 gíra. 3 dyra. Ekinn 20 þús/km.
Verð 470 þús. staðgr.
SUBARU COUPE GL '88
Dokkblár. 5 gíra. 3 dyra. Ekinn 28
þús/km. Verð 980 þús.
TOYOTATERCEL’82
Hvitur. 5 gíra. 4 dyra. Ekinn 97 þús/km.
Verð 195 þús. staðgr.
OPEL CORSA '88
Hvitur. 4 gíra. 3 dyra. Ekinn 50 þús/km.
Verð 300 þús. Góð grkjör. Ath.: Eigum
sex samskonar eint. á sama verði.
SAAB 900i '85
Blár. 5 gíra. 4 dyra. Ekinn 100 þús/km.
Verð 550 þús. Gott eintak.
44 1 44 - 44 7 33
TOYOTA
NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI
Konur undir kommúnisma
Pólska ríkisstjómin ákvað í síðustu viku
að stefna hraðbyri að einkavæðingu. Er
það í samræmi við ákvarðanir sem tekn-
ar voru um áramótin um frjálst hagkerfi
í landinu. Pólverjar voru í fararbroddi í
frelsisbaráttunni í kommúnistaríkjunum.
Ástandið er hrikalegt í landinu eins og
annars staðar í Austur-Evrópu. í Stak-
steinum í dag er vitnað í ritið Uncaptive \
Minds, sem ergefið út í Bandaríkjunum.
Verkamenn
þjást í Lódz
Urszula Doroszewska
er félagsfræðingur og
blaðamaður. Hún hefur
tekið virkan þátt í and-
stöðunni gegn kommún-
isturn í Póllandi siðan um
miðjan áttunda áratug-
inn. I timaritinu Uncapt-
ive Minds lýsir hún hörm-
ungum verkamanna í
pólsku borginni Lódz og
sérstaklega ömurlegu
hlutskipti. kvenna.
Fyrsta verkfalliö í Pól-
landi var í Lódz 1892 og
upp frá því var öflugasta
verkalýðsfélag landsins
þar. Verkamenn kröfðust
þess að Pólland yrði sjálf-
stætt og vinnudagurinn
átta klukkustundir. Þeg-
ar Pólland endurheimti
sjálfstæði sitt 1918, var
átta tima vinnudegi heit-
ið. Atvinnurekendum var
bannað að láta konur
vinna á næturvöktum.
Verkamönnum var einn-
ig heimilað að efha til
verkfella. Þegar komm-
únisma var komið á í
Póllandi, var rétturinn til
verkfelia fljótlega afhum-
inn. Verkföll voru skil-
greind sem efhahagsleg
skemmdarverk, við þeim
lá rcfsing frá fimm ára
fongelsi tif lifláts. Var
þetta ákvæði i lögum til
1970. 1945 var banninu
við næturviimu kvenna
aflétt. Þótt reglan um
átta tima vinnudag væri
aldrei formlega afhumin
voru verkamenn neyddir
til þess að vinna tólf tima
á dag til að halda upp á
hina ýmsu hátíðisdaga
kommúnista og þeir urðu
einnig að uppfylla fram-
leiðslukvóta. Fátækt
neyddi konur til að yfir-
gefe heimilin og hefja
störf í verksmiðjunum.
Nú starfe mun fleiri kon-
ur í verksmiðjum en fyrir
stríðið. í kommúniskum
áróðri er þessu sérstak-
lega fegnað og talað um
„virkjun kvenna í þágu
framleiðslunnar".
Lódz var ekki eyðilögð
í striðinu og gamli and-
inn hélst meðal verka-
manna en þeir börðust
gegn kommúnistum í
hljóði, þeir töldu að ríkis-
kapítalismi hefði tekið
við af kapítalistunum
sem áttu verksmiðjumar
fyrir stríð. Þeir söknuðu
þó fyrri húsbænda sem
sýndu þeim virðingu en
ekki fyrirlitningu eins og
kommúnistamir. I 40 ár
frá stríðslokum versnaði
hagur verkamanna í
Lódz jafiit og þétt Meiri-
hluti borgarbúa býr enn
í húsum sem reist vom
fyrir verkamenn á
síðustu öld og húsin em
miklu verr forin nú en
fyrir stríð, þar sem ríkið
leggur ekki fram neitt
viðhaldsfé. Biðtimi eftir
nýrri íbúð er lengri en
annars staðar í Póllandi
eða meira en 20 ár. Þús-
undir manna búa i rökum
hjöllutn og eiga enga von
um betra hlutskipti. Und-
ir lok síðustu aldar lagði
rússneska keisarastjóm-
in gasleiðslur um borg-
ina, sem þá þóttu mikið
tækniundur. Þetta kerfi
reyndist prýðilega þar til
í upphafi síðasta áratug-
ar, þegar kommúnistar
ákváðu að nota verra gas
en áður. Sprengingar
urðu þá mörgum að fjör-
tjóni og ollu ofsahneðslu
í borginni. Þá var skrúf-
að fyrir gasið og fólk fékk
ofii með gaskút. A ofitin-
um em aðeins tvær hell-
ur og erfitt er að fó kút-
ana fyllta.
Hörmungar
kvenna
1 Póllandi em laun
hvergi lægri en í Lódz,
þau em 20% undir lands-
meðallagi. Helmingi
fleiri konur stunda þar
erfiðisvinnu en annars
staðar i landinu. Hvergi
em berklar algengari
eða atvinnusjúkdómar.
Þar er keypt 50% meira
af vodka en annars stað-
ar í Póilandi.
Ungir karimenn geta
flúið frá Lódz tU Slesíu
og fengið þar viimu i
kolanámum. Konur geta
hins vegar ekki flúið
borginæ húsnæðisskort-
urinn neyðir þær til að
dveljast á sama stað alla
ævi. Verkamannabúðir
em aðeins fyrir karl-
menn. Fyrir konu, eink-
um ef hún er einstæð
móðir, er ógerlegt að
komast á brott úr hreysi
sínu. Þótt hún skilji við
ofdrykkjumanninn, sem
hún giftist, neyðist hún
til að búa undir sama
þaki og hann. Tíunda
hver kona í Lódz er ógift.
Þriðja hver kona heftir
skilið við mann sinn. Kon-
umar hafe reynt sig til
hins ýtrasta, andlega og
líkamlega, þær vilja ekki
eignast fleiri böm; fóst-
ureyðingar em hvergi
fleiri en í Lódz.
í borginni búa ekki
lengur uppreisnarmenn.
Ibúarnir hafa ekki sömu
forystu í verkalýðsbar-
áttunni og áður heldur
sigla i kjölfar annarra.
Þegar Samstaða varð til
fyrir um það bil áratug
vildu forystumenn henn-
ar í Lódz banna nætur-
vinnu kvemia. Þeim hefði
vafolaust tekist að fá
stjómvöld til að fellast á
þessa kröfu, ef konumar
sjálfer hefðu ekki mót-
mælt. Þær vildu fá að
starfe áfram á nóttmmi
svo að þær gætu notað
daginn til að standa i bið-
röðum og stunda heimil-
isstörfin. Auk þess höfðu
þær ekki efhi á að vera
án 30% bónusins sem þær
fengu fyrir næturvakt-
irnar. Fréttimar af þessu
ollu uppnámi í Póllandi á
sínum tima, engiim hafði
gert sér grein fyrir því,
hve ástandið var slæmt í
borginni. Konumar í
Lódz vöktu þjóðarathygli
á ný sumarið 1981, þegar
ekkert var að finna í
verslunum. Þá fóm þær
í hungurgöngu; þúsundir
kvenna hrópuðu. „Gefið
okkur mat!“ Kommúnist-
ar gáfti þeim aldrei nóg
að borða en þær fengu
herlög í staðinn. Að nýju
lá liflát við verkfóllum og
verð á matvælum hækk-
aði um 200%.
Ekki verður frekar
vitnað til greinar Urszulu
Doroszewska hér. Hún
segir, að konurnar í Lódz
vantreysti pólskum
stjómvöldum enn, þótt
Samstaða liafi tekið við
forystunni. Við skulum
minnast þess að þeir at-
burðir sem hér er lýst
hafe verið að gerast til-
tölulega nálægt okkur á
síðustu ámm.
S J Ó Ð U R 5
Viltii njóta öiyggis og
eignarskattsfrelsis á sparifé þínu
- auk ágætra raunvaxta?
Þá er Sjóður 5 valkostur fyrir þig. Hann fjárfestir ein-
göngu í verðbréfum með ábyrgð Ríkissjóðs íslands;
spariskírteinum ríkissjóðs, ríkisvíxlum og húsbréfum.
Sjóðsbréf 5 eru undanþegin eignarskatti og þú nýtur
öruggra raunvaxta.
Sjóður 5 hóf göngu sína 12. júlí 1990.
Verið velkomin í VÍB.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26