Morgunblaðið - 17.07.1990, Side 28

Morgunblaðið - 17.07.1990, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. JUU 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur '21. mars - 19. apríl) /erkefni sem þú hefur með hönd- ím tekur lengri tíma en þú bjóst /ið, en þú lýkur því iður en dag- irinn er úti. Þú hefur einbeiting- ina og sjálfsagann í verki með jór núna. Naut 20. aprfl - 20. maí) láðgjafí þinn er ef til vill óþarf- ega varkár eða’ íhaldssamur. >áttu brennandi áhuga þinn ráða erðinni og haltu þínu striki. Þú itt auðvelt með að tjá skoðanir )ínar. Tvíburar ’ 21. maí - 20. júní) Æ* . '’arðu að öllu með gát í fjármál- im núna. Það sem gerist á bak /ið tjöldin er þér í hag. Krabbi 21. júní - 22. júlí) /inur þinn opnar þér nýja leið 1 lag. Þú blómstrar í hópstarfi. 'ið hjónin deilið ábyrgðinni jafnt i milli ykkar í dag og náið sam- dginlegu markmiði. Ljón 23. júlí - 22. ágúst) >ó að þú verðir fyrir einhverjum ruflunum í vinnunni gengur þér illt að óskum. Gerðu ekki kröfu il þess að sviðsljósin beinist að ér núna. Haltu bara áfram að inna að verkefninu sem þú hefur neð höndum og þá mun dæmið ^anga upp hjá þér. Veyja 23. ágúst - 22. septcmber) 'ú hefur samband við vini sem >úa í fjarlægð. Skapandi einstakl- rigar ættu að tala við ráðgjafa tína núna. Þú nýtur þess að fara i kunnuglegan stað í kvöld. ,'23. sept. - 22. október) Þú greiðir nokkra ógreidda reikn- inga núna. Þér hlotnast einhverj- ir aukagreiðslur í tengslum við starf þitt Sumir fá fjárstyrk til að ljúka verkefni sem þeir vinna að. Láttu langtímamarkmið þín sitja í fyrirrúmi. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú og nákominn ættingi eða vin- ur eruð að skipulegga orlofsferð raman. Þú færð góðar fréttir af íamningagerð sem þú hefur unn- ið að. Bogmaöur (22. nóv. — 21. desember) m Þér launast núna fyrir dugnað og sjálfsaga. Allt gengur eins og í sögu í vinnunni hjá þér i dag og þér bjóðast ný tækifæri til að komast áfram í Iífinu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú tekur hlutina of alvarlega fyrri hluta dagsins. Ljúktu skyldu- störfunum af og skipuleggðu síðan eitthvert húllumhæ. Róm- antík og skemmtun eru lykilorð dagsins. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) 55® Þú ert að hugsa um að koma þér upp vinnuaðstöðu heima fyrir. Sumir láta til sín taka við endur- bætur á heimilinu, en aðrir ljúka verkefnum sem þeir hafa ýtt á undan sér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur brennandi áhuga á að vinna við eitthvert skapandi verk- efni í dag. Gefðu þér tíma til að fara út í náttúruna með börnun- um. Vinur þinn biður þig um aðstoð. AFMÆLISBARNIÐ þarf að vera sívinnandi til að vera ánægt með líFið. Það er nógu klókt til að geta komist áfram á brjóstvitinu einu saman og persónuleiki þess ræður miklu um velgengni þess í lífinu. Fjárhagur þess er stund- um sveiflukenndur. Það er mesta eyðslukló einn daginn og saman- saumaður nirfill hinn næsta. Hæfileikar þess tengjast oftlega einhvers konar íjárvörslu fyrir aðra. Stj'órnuspána á ad lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS 01089 Trlbuns Medla Sarvlcea, Inc. GRETTIR illiii.iiilÍÍái’iiíiiijiii líiíli TOMMI OG JENNI LJOSKA W--' rtKUIIMAIMU ■ . 1,—— lfíQ. II' |" ‘l'- SMAFOLK lUELL, IT SOUNPS LIKE AN INTERE5TING SUMMER CAMR BUT1 MAVEN'T 0ECI0EP VET.. VE5, CANOEING, 5WIMMING, ROCK CLIMBING,TENNI5, MIKING, 50CCER..ALL OF TM05ETHING5...V0U AKE? Nú, þetta líta út fyrir að vera áhuga- verðar sumarbúðir, en ég hef ekki ákveðið ennþá ... Já, róa eintrjáningi, synda, klifra í Arnrna segir að hún ætli að fara klettum, leika tennis, fara í göngu- ferðir, fótbolta ... allt þetta ... ferð þú? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sagnhafí þarf að svína fyrir irjú spil austurs, en hefur aðeins eina innkomu á blindan. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ G1052 V 64 ♦ KD63 + 876 Vestur + 4 V K98732 ♦ ÁG974 + 9 Austur ♦ K86 VÁDG105 ♦ 52 ♦ D53 Suður + ÁD973 V- ♦ 108 ♦ ÁKG1042 Vestur Norður ~~W 2 grönd 5 hjörtu 5 Pass Pass Austur Suður — — 1 lauf Pass 4 hjörtu 4 spað; spaðar 6 hjörtu 6 spað; ass Dobl Allir di Útspil: lyartatvistur. Vestur sýndi rauðu litina með 2 gröndum og eftir það var fjandinn laus. Suður trompaði hjartaásinn, lagði niður laufás (og skrifaði laufníuna vel á bak við eyrað) og spilaði tígli. Vestur drap og spilaði hjarta. Suður trompaði og fór inn á blindan á tígul: Norður ♦ G1052 V- ♦ K6 + 87 Vestur + 4 VK987 ♦ 974 ♦ - Austur ♦ K86 VDG5 ♦ - ♦ D5 Suður ♦ ÁD9 V- ♦ - ♦ KG1042 Spaðagosinn var látinn rúlla. Síðan fór laufáttan sömu leið og loks var svíningin fyrir spaða- kóng endurtekin. Austur getur engu bjargað með því að leggja á, því þá myndast önnur inn- koma í sama lit. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á hinu svonefnda Watson, Farl- ey og Williams skákmóti í London í vor kom þessi staða upp í viður- eign alþjóðlegu meistaranna Jon- athans sLevitt (2.465), Englandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Jonathans Tisdalls (2.480), Nor- egi. 20. Rxh7! - Kxh7 21. Rg6 - Dd8 22. Dh3+ - Kg8 23. Dh8+ - Kf7 24. Rxf8 - Rxf8 25. Hxg7+ - Ke8 26. Dxf8+I, því hvítur vinnur strax drottninguna til baka með léttunninni stöðu. Bent Larsen sigraði á mótinu ann- að árið í röð. Hann hlaut 9 v. af 13 mögulegum, en bandaríski al- þjóðameistarinn Patrick Wolff varð annar með 81/2 v. og náði þar með lokaáfanga sínum að stórmeistaratitli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.