Morgunblaðið - 22.07.1990, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 22.07.1990, Qupperneq 40
MILLILANDAFLUG Opnum kl. 8:00 alla daga FLUGLEIDIR JSSr ttrgunfrliiftife FORGANGSPOSTUR UPPL YSINGASIMI 63 71 90 MORGUNBLADH), AÐALSTRÆTl 6,101 REYKJA VÍK TELEX 2127, PÓSTFAX 681811, PÓSTIIÓLF 1555 / AKUREYRI: HAFNARSTRÆTI 85 SUNNUDAGUR 22. JULI VERÐ I LAUSASOLU 90 KR. Skattrannsóknarstj óri: Rannsókn á 55 millj. króna skattsvikum Neðanjarðarhagkerfið veltir 20 milljörðum í ár RANNSÓKN á 55 tnilljón króna skattsvikamáli er nú lokið hjá emb- ætti skattrannsóknarstjóra. Um er að ræða stærsta skattsvikamál sem upp hefur komið hérlendis undanfarin 3 ár. Stærsta skattsvikamálið í fyrra hljóðaði upp á 30 milljónir króna og árið 1988 nam það 42 millj- ónum króna. Reikna má með að málið sem kom upp í ár verði sent rannsóknarlögreglunni til meðferðar á næstunni. Ekki fékkst upp gef- ið hvaða aðili ætti hlut að máli. Aætlað er að á þessu ári muni veltan í neðanjarðar- hagkerfinu hérlendis . nema um 20 milljörð- 'f^grum króna. Af þessari upphæð er skattatap ríkissjóðs var- lega áætlað um 4 milljarðar króna. I skýrslu sem nefnd á vegum fjár- málaráðherra vann árið 1985 og birt var á Alþingi í apríl 1986 kom fram að áætlað umfang neðanjarðarhag- kerfisins hérlendis væri 6% af lands- framleiðslu. Þórður Friðjónsson, for- stjóri Þjóðhagsstofnunar, segir að Út á gúmmí- bát - inn á rækjubát Siglufirði. SÆRÚN EA kom inn til Siglu- flarðar í fyrradag með 3-4 tonn af fyrirtaks rækju og tvo ölvaða menn sem farið höfðu út á fjörðinn á gúmmíbát. Ahöfnin á Særúnu hafði séð gúmmíbátinn á floti, kannað málið og séð að ekki var þar allt með felldu. Mennirnir voru því tekn- ir um borð og færðir til hafnar á -Siglufirði ásamt aflanum. Þeim varð ekki meint af volkinu. Matthías Bíivelta í Vaglaskógi BILL valt á veginum við Vagla- skóg í fyrrinótt og skemmdist talsvert. Farþegi var fluttur á sjúkrahús með meiðsli, sem ekki voru talin alvarleg. Ökumaðurinn er grunaður um ölvun. engar þær breytingar hafi orðið í þjóðfélaginu frá 1985 sem breyti þeim forsendum sem þessi nefnd gekk út frá. Vel megi notast við vinnu hennar tii að meta umfang neðanjarðarhagkerfisins í dag. í fyrrgreindri skýrslu voru lagðar til margar tillögur til úrbóta hvað varðar eflingu skattaeftirlits. Engin af þessum tillögum hefur komist til framkvæmda enn og virðast stjórn- völd ekki hafa mikinn áhuga á að beijast gegn skattsvikum hérlendis. Þannig má nefna sem dæmi að stöðu- gildum hjá skattrannsóknarstjóra hefur ekki fjölgað frá árinu 1984 þrátt fyrir að framteijendum hafi fjölgað um 13.000 frá því ári. Guðmundur Guðbjarnasson, skatt- rannsóknarstjóri, segir að eftirlit á vegum embættis hans með stað- greiðslu og nú virðisaukaskatti hafi komið niður á þeim þætti starfsem- innar sem mannafla er mest þörf, það er rannsóknum. „Rannsóknir hafa setið á- hakanum hjá okkur,“ segir Guðmundur. „Með þeim mann- skap sem við höfum er okkur ékki kleift að stunda bæði eftirlit og rann- sóknir svo vel sé.“ Sjá grein á bls. 16. Farsímakerf- ið fiillnýtt eftir 5 - 6 ár GERT er ráð fyrir að farsíma- kerfið hér á landi verði fúllnýtt eftir u.þ.b. 5 - 6 ár. Kerfið er á 450 mejgariðuin og hefúr 180 rásir. I nokkrum borgum á Norðurlöndum hefur verið tekið í notkun nýtt farsímakerfi jafh- hliða þeim sem eru eins og hér er notað. Albert Óskarsson verkstjóri hjá Pósti og síma seg- ir að slík kerfi búi yfir svipuðum möguleikum. Munurinn liggi í því að nýja kerfið er á 900 mega- riðum og hefur 500 rásir. 0 Morgunblaðið/Árni Sæberg Sumar við Seljavallalaug Tíkin Jósefína, sem er af St. Bernharðskyni, naut lífsins við Seljavalla- laug undir Eyjafjöllum á dögunum. Margir sjá slíka hunda fyrir sér að beijast áfram í snjósköflum, villtum ferðalöngum til bjargar, með litla koníakstunnu um hálsinn. Jósefína kunni hins vegar greinilega vel við sig við sundlaugina í góða veðrinu. Af 180 rásum farsímakerfis- ins eru 120 í notkun á Reykjavíkursvæð- inu og 16 á Akur- eyrarsvæðinu. Sífellt er verið að bæta kerfið að sögn Alberts. Ef hörgull verður á rásum er t.d. hægt að minnka aflið á stöðvunum tveimur á Reykjavík- ursvæðinu, í Öskjuhlíð og á Rjúpna- hæð, og dreifa rásunum á fleiri stöðvar svo að rásirnar nýtist betur. „Þetta 900 megariða kerfi verður væntanlega ekki tekið í notkun hér á landi. Búist er við að árið 1992 verði tekið í notkun nýtt stafrænt kerfi erlendis. Því fylgja allt önnur tæki og nýjar móðurstöðvar og þar sem þetta verður framtíðarkerfi fyrir farsíma er líklegt að allsheijar endurnýjun muni eiga sér stað hér á landi þegar það verður komið í gagnið," sagði Albert. Sum vestfirsk frystihús lokuð þrátt fyrir mokveiði: Vinnum eins og’ þrek leyfir - segir Jón Kristmannsson verkstjóri hjá Ishúsfélagi Isfirðinga „ÞÓTT við eigum mikinn kvóta getum við ekki keyrt svona áfram í næstu viku,“ segir Asgeir Guðbjartsson skipsfjóri á Guðbjörginni frá Isafirði. Jón Kristmannsson verksfjóri hjá Ishúsfélaginu segir að unn- ið verði eins og þrekið leyfi úr aflanum. Annars taka frystihúsamenn á Vestfjörðuni því yfirleitt rólega þessa dagana þrátt fyrir mokveiði af þorski, vinnsla er víðast í venjulegum takti og veiðin haggar ekki sumarlokunum. Dæmi eru að vísu um helgarvinnu og að byrjað sé fyrr á morgnana. Þetta er auðvitað sýnd veiði en ekki gefin þegar ekki má veiða fiskinn. Mjög margir eru að treina sér kvótann," segir Baldur Jónsson forstjóri Fiskiðjunnar Freyju á Suð- ureyri. Togarinn þar er í klössun og fimm vikna sumarleyfi hófust í júlí- byijun. Á Hnífsdal verður unnið út næstu viku en síðan gert tveggja vikna hlé. Norðurtanginn á ísafirði hefur verið lokaður í viku og sumar- leyfi standa í hálfan mánuð enn. I Hraðfrystihúsi Tálknafjarðar verður lokað fyrri hluta ágústmánaðar. Guðbjörgin kom til ísafjarðar í fyrrakvöld eftir fjögurra sólarhringa túr með 330 tonn af jiorski. Þorri aflans verður unninn í Ishúsfélaginu 49 ára fréttamynd Þessi einstaka 49 ára gamla frétta- mynd er af þýska kafbátnum U 570. Myndin var tekin af Skúla Þorvaldssyni, útgerðarmanni í Þor- lákshöfn, 30. júní 1941 og hefur aldrei birst áður. Hún sýnir U 570 í fjörunni fyrir innan Þorlákshöfn, en Bretar drófu kafbátinn þangað eftir töku hans á Selvogsgrunni. Kanadískur flugmaður á Hudson flugvél fann bátinn á siglingu, eftir aðeins nokkurra mínútna flug frá Kaldaðarnesi, í sinni fyrstu flugferð á íslandi. Sjá nánar á bls. 10-11 c í næstu viku en um 70 tonn fara utan í gámum. Jón Kristmannsson verkstjóri segir yfirdrifið nóg að gera í vinnslunni. „Við byijum klukkan sjö á mánudagsmorgunn á fiskinum úr Guðbjörginni og verðum líklega út vikuna. Þetta er rnikið unnið á hraðvirkari hátt en venju- lega, í stórar pakkningar og minna skorið fyrir Frakkland og Bretland. Við getum verið ánægðir, vinnum eins og þrekið leyfir en ætlum þó að taka frí um verslunarmannahelg- ina.“ Einar Oddur Kristjánsson fram- kvæmdastjóri Hjálms á FÍateyri seg- ir mikið hafa verið að gera þar að undanförnu. „Við ætlum að taka frí um helgina og landa á mánudaginn. Fólkið hefur unnið síðustu helgar og það er erfitt að hámarka vinnslu- virði fisksins þegar svona mikið magn berst.“ Einar K. Guðfinnsson í Bolung- arvík segir að hæfilega mikið hafi verið að gera hjá íshúsfélaginu að undanförnu. „Við viljum fara okkur hægt núna til að eiga kvóta upp á haustið, þannig að við getum haldið uppi fullri vinnu hér út árið.“ segir Einar K. Guðfinnsson. Alda Gylfadóttir, verkstjóri hjá Fáfni hf. á Þingeyri, segir að nú gangi vinna í frystihúsinu fyrir sig eins og venjulega en búist sé við að hún taki kipp í næstu viku. Þá verði byijað fyrr á morgnana og unnið verði næsta laugardag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.