Morgunblaðið - 12.08.1990, Page 26

Morgunblaðið - 12.08.1990, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 1990 ATVINNUA UGL YSINGAR Þjónusta á rafeindavogum Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða rafeindavirkja eða rafvirkja í þjónustu- deild okkar í Reykjavík. Póls-tækni hefur í 12 ár framleitt tölvuvogir og hugbúnað fyrir fiskvinnslu og annan iðnað innanlands og erlendis. Umsóknir sendist okkur fyrir 20. ágúst merktar: Póls-tækni hf., b.t. Hilmars Sigurgíslasonar, þjónustustjóra, Síðumúla 37,108 Reykjavík. Sindragötu 10, ísafirði, Síðumúla 37, Reykjavík. VEITINGAHÚS ÁRBERG ÁRMÚLI21 108 REYKJAVÍK Veitingahúsið Árberg, Armúla 21 óskar eftir að ráða matreiðslumann til starfa í haust. Skrifleg umsókn og meðmæli leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. ágúst merkt: „Á - 9450“. Sölustjóri Heildverslun með barnavörur óskar eftir að ráða sölustjóra til að sjá um sölu og innkaup. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt og hafa trausta og góða framkomu. Góðrar enskukunnáttu er krafist. Reyklaus vinnustaður. Eiginhandarumsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 21. ágúst, merktar: „N - 13660“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Framreiðslumenn Óskum eftir framreiðslumönnum frá og með 1. september. Upplýsingar gefur veislustjóri á staðnum næstu daga milli kl. 12.00 og 17.00. Sigtúni 38, Reykjavík. Sölufólk Áhugasamt og vandvirkt sölufólk óskast itl starfa fyrir bókina íslensk fyrirtæki frá 20.08 til 31.10. 1990. Upplýsingar um starfið veitir Hanna Eyvinds- dóttir dagana 14., 15. og 16. ágúst í síma 82300. fflFRÓDI |_™»J BÓKA & BLAOAÚTGÁFA Aðalskrifstofur: Ármúla 18, 108 Reykjavík, sími 82300. Sambýli Deildarþroskaþjálfar óskast á sambýlið á Vesturbrún 17 frá 1. september. Um er að ræða dag og/eða kvöldvaktir eftir samkomu- lagi. Aðrir með uppeldismenntun koma til greina. Upplýsingar gefur Sóley í símum 39005 og 10432. Bakarí Tvær aðstoðarmanneskjur óskast í pökkun og fleira. Upplýsingar gefur verkstjóri á staðnum. Grensásbakarí hf., Lyngási 11, Garðabæ. Kennarar Kennara vantar að Ketilsstaðaskóla í Mýr- dal. Spennandi starf fyrir þá, sem vilja nýta sér sérstöðu kennslu í dreifþýli. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra, Kolbrúnu Hjörleifsdóttur, í símum 98-71286 og 91- 656252 og hjá skólanefndarformanni, Guð- mundi Elíassyni, í síma 98-71230. MENNTASKÓLINN Á ÍSAFIRÐI PÓSTHÓLF 97 — 400 ÍSAFIRÐI auglýsir eftir hússtjórnarkennara. Um er að ræða nýja stöðu við skólann vegna samein- ingar Húsmæðraskólans Óskar og Mennta- skólans á ísafirði. Auk kennslu felst starfið í skipulagningu og eftirliti með kennslu í heimilisfræðigreinum og uppbyggingu á einnar og tveggja anna hússtjórnarbrautum. Áskilið er að kennsluskylda verði fyrst um sinn uppfyllt með kennslu í heimilisfræðum við grunnskóla. Umsóknum skal skila til Menntaskólans á ísafirði. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst nk. og verð- ur umsækjandi að geta hafið störf um mán- aðamótin ágúst/september. Frekari upplýsingar verða veittar á skrifstofu Menntaskólans í síma 94-3599 eða hjá skóla- meistara í síma 94-4017 (heima). Skólameistari. wK RÍKISSPÍTALAR Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við barna- og unglingageðdeild til frambúðar Um er að ræða vaktavinnu, starfshlutfall er samkomulagsatriði. Þroskaþjálfi Þroskaþjálfi óskast til starfa frá 1. septem- ber nk. við barna- og unglingageðdeild. Um er að ræða fullt starf, dag- og kvöldvaktir. Fóstra Fóstra óskast til starfa nú þegar við barna- og unglingageðdeild. Um er að ræða fullt starf, dag- og kvöldvaktir. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir Anna Ásmundsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri í síma 602500. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á mót- tökudeildir geðdeilda Landspítalans, d-12 og d-32C. Um er að ræða vaktavinnu, til greina kemur að ráða í hlutastöður. Ráðning- artími er samkomulagsatriði. Nánari ypplýsingar veitir Margrét Sæmunds- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma 602600 og 602652. Reykjavík 12. ágúst 1990. Samvinnuferöir - Landsýn Reykjavík: Austurstræti 12, s. 91 -691010, Innanlandsferðir, s. 91 -691070, póstfax 91 -27796, telex 2241, Hótel Sögu við Hagatorg, s. 91 -622277, póstfax 91 -623980. Akureyri: Skipagötu 14, s. 96-27200, póstfax 96-27588, telex 2195. Gjaldkeri Samvinnuferðir-Landsýn hf. óska eftir að ráða reyndan gjaldkera til starfa í hópferða- deild skrifstofunnar. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrif- stofunni, Austurstræti 12, merktar: „Gjald- keri“, fyrir miðvikudaginn 15. ágúst. Framleiðslustjóri Trésmiðja Fljótsdalshéraðs hf. auglýsir hér með eftir framleiðslustjóra við gerð timburein- ingahúsa og aðra framleiðslu fyrirtækisins. Framleiðslustjóra er ætlað að hafa fulla yfir- umsjón með öllu því er lýtur að framleiðslu og framkvæmdum á vegum fyrirtækisins og krefst starfið menntunar og reynslu á sviði húsasmíða auk þess sem tæknimenntun er æskileg (byggingatæknifræði eða sambæri- leg menntun). Umsóknir skal tilkynna Sigurjóni Bjarnasyni í síma 97-11450 og veitir hann jafnframt all- ar nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 21. ágúst nk. Trésmiðja Fljótsdalshéraðs hf., Kauptúni 1, Fellabæ, 701 Egilsstöðum. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Lausar stöður Óskum að ráða til starfa nú þegar eða eftir nánara samkomulagi: Hjúkrunardeildarstjóra á 30 rúma blandaða legudeild. Aðstoðardeildarstjóra á 30 rúma blandaða legudeild. Hjúkrunarfræðinga á 30 rúma blandaða legudeild. Svæfingarhjúkrunafræðing í 60% starf við svæfingar og umsjón neyðar- og endurlífgunarbúnaðar spítalans. Viðkomandi getur gegnt 40% stöðu hjúkr- unarfræðings á legudeild að auki. Bakvaktir. Deildarljósmóðir Staðan er laus frá 1. janúar 1990 og er veitt til eins árs. Gott vinnufyrirkomulag á vinnutíma. Bakvaktir. Meinatæknir í 100% starf. Sjúkraþjálfara í 100 % starf á vel búna endurhæfingadeild. Skrifstofumann Góð bókhalds- og tölvukunnátta nauðsynleg. FSÍ er nýtt og vel búið sjúkrahús með mjög góðri starfsaðstöðu og góðum heimilislegum starfsanda. ísafjörður er miðstöð menningar- og skóla- staríssemi á Vestfjörðum. Útivistarmöguleikar eru þar margvíslegir í stórbrotinni náttúru. Örstutt í frábært skíðaland. Hafið samband við framkvæmdastjóra eða hjúkrunarforstjóra í síma 94-4500 og aflið ykkur frekari upplýsinga. Það gæti borgað sig!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.