Morgunblaðið - 18.09.1990, Side 4

Morgunblaðið - 18.09.1990, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990 Evrópustefnunefnd Alþings í Brussel: Breskur þingmaður tekur undir viðhor f Mitterrands Brussel. Frá Krislófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaósins. BRESKI Evrópuþingmaðurinn Richard Simmonds lýsti í gær yfir fullum stuðningi við viðhorf Franeois Mitterrands Frakk- landsforseta gagnvart sérstöðu Islendinga í samningum við Evr- ópubandalagið. Þingmaðurinn sagði að Islendingar ættu að freista þess að semja tvíhliða við EB um sérstök hagsmunamál sín, ef af því gæti ekki orðið ættu DORNIER-flugvél Arnarflugs sótti tveggja ára grænlenska telpu til Grænlands aðfaranótt laugardags og flutti hana til Reykjavíkur, þar sem hún var lögð á spitala. Telpan hafði feng- ið bráða heilahimnubólgu. Telpan var sótt á flugvöllinn í þeir að leggja áherslu á að fá sérákvæði inn í væntanlegt sam- komulag um Evrópska efnahags- svæðið (EES). Þetta kom fram á fundi Evrópustefnunefndar Al- þingis með þingmanninum í skrif- stofum Evrópuþingsins í Brussel. Evrópustefnunefnd kom til Bruss- el á laugardag frá Kaupmannahöfn og verður hér fram á fimmtudag í þessari viku. í gær heimsótti nefndin Constable Point, sem er rétt norðan við Scoresbysund á vesturströnd Grænlands og tók flugið um tvo tíma hvora leið. Flugmaðurinn, Ámi Ing- varsson, sagði í samtali við Morgun- blaðið, að flugið hefði gengið eins og í sögu, þrátt fyrir að skyggni hafi verið lélegt vegna snjókomu. höfuðstöðvar EFTA í Brussel og átti viðræður við Christoph Querner, for- stöðumann skrifstofunnar og síðan hitti nefndin Robert Cohen sem fer með EFTa-málefni innan fram- kvæmdastjórnar EB. Eftir hádegisverð með Eivinn Berg, sendiherra Noregs hjá EB, heimsótti nefndin skrifstofur Evr- ópuþingsins í borginni. Eyjólfur Konráð Jónsson, formað- ur nefndarinnar, sagði að sér virtust menn skiptast nokkuð í tvö horn í afstöðunni til viðræðnanna um EES. Annars vegar væru þeir sem teldu fyllstu ástæðu til bjartsýni um að samningar EFTA og EB tækjust og hins vegar þeir sem álitu takmarkað- ar líkur á að viðunandi samningar næðust. Eyjólfur sagði að það væri ljóst að innan EB væru menn upp- teknir bæði við málefni Mið- og Austur-Evrópu og yfirvofandi ófrið við Persaflóa. Ýmislegt benti þó til þess að samningamir við EFTA yrðu teknir föstum tökum á næstunni og þess freistað að ná árangri sem skipti máli fyrir lok þessa árs. Sjúkraflug til Grænlands: Tveggja ára telpa flutt á sjúkrahús í Reykjavík VEÐUR VEÐURHORFUR íDAG, 18, SEPTEMBER YFIRLIT f GÆR: Við Hvarf er 992 mb lægö á hreyfingu austur. Um 1500 km suðvestur í hafi er önnur lægð á hreyfingu norðaust- ur og munu þær sameinast fyrir sunnan land í nótt. SPÁ: Vaxandi austan- og norðaustanátt og rigning um mest allt land einkum á Suður- og Austurlandí en slydda rtorðantands og á Vestfjörðum. Hvasst suðaustaniands þegar líður á daginn. Hiti frá 3 stigum norðavestaniands að 8 stigum á suðausturiandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á MIÐVEKUDAG OG FIMMTUDAG: Norðlæg átt og frem- ur katt í veðri. Dálítil él norðantands, víðast léttskýjað sunnanlanös. Nuuk léttskýjBð ÓbIó 12 skýjað Stokkhólmur 16 hálfskýjað Þórshöfn_____________vantar Algarve 24 helðskírt Amaterdam 15 alakýjað Barcelona 26 mistur Berlfn 16 skýjað Chlcago vantar TÁKN: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Alskýjað y, Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. r r r r / / / Rigning r r r * r * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * 10° Hitastig: 10 gráður á Celsíus ý Skúrir * V El = Þoka = Þokumóða 5, 5 Súld OO Mistur —J- Skafrenningur [~7 Þrumuveður Feneyjar 21 skýjað Frankiurt , 16 hélfskýjað Qlasgow 12 skúráslð.klst. Hamborg 16 skýjaö UaPaimas vantar London 14 rlgnlng á síð.klst. LosAngeles 1ð skýjað Lúxemborg vantar Madríd 23 léttskýjaö Malaga 28 hélfskýjað Mallorca 30 skýjað Montreal 7 skýjað NewYork 13 léttskýjað Ortando 24 skýjað Parfs 18 aiskýjað Róm 26 þokumóða Vfn 18 heiðakfrt ' Washlngton vantar Winnipeg 9 skýjað Reuter Evrópustefnunefnd Alþingis fyrir utan höfuðstöðvar EFTA í Brussel í gær. Jóhannes L.L. Helgason forstjóri Happdrættis Háskóla Islands látinn JÓHANNES L.L. Helgason hæstaréttarlögmaður, forstjóri Happdrættis Háskóla íslands, varð bráðkvaddur í Finnlandi síðastliðinn laugardag, 52 ára að aldri. Jóhannes fæddist 20. október 1937 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Helgi Jóhannesson loftskeyta- maður í Reykjavík og kona hans Dagmar Ámadóttir. Jóhannes varð stúdent frá Verzlunarskóla íslands 1956. Hann lauk loftskeytamanns- prófi 1959, og embættisprófi í lög- fræði frá Háskóla íslands árið 1962. Jóhannes öðlaðist réttindi sem hér- aðsdómslögmaður 14. desember 1962, og sem hæstaréttarlögmaður 20. maí 1970. Hann var deildar- stjóri hjá Vátryggingarfélaginu hf. frá 1. júní til ársloka' 1962, og há- skólaritari frá 1. janúar 1963 til 1. september 1971. Hann rak mál- flutningsskrifstofu í Reykjavík með Jónasi A. Aðalsteinssyni hrl. í sam- vinnu við Guðmund Ingva Sigurðs- son hrl. og Svein Snorrason hrl. til maí 1977. Jóhannes varð forstjóri Happdrættis Háskóla íslands árið 1977, og gegndj hann því starfi til æviloka. Jóhannes var kennari í verzlunar- rétti í Verzlunarskóla íslands frá 1966 til 1977, og við viðskiptadeild Háskóla íslands kenndi hann frá 1971 til 1988. Hann átti sæti í ríkis- Stefán Jónsson rit- höfundur látinn STEFÁN Jónsson, rithöfundur og fyrrum alþingismaður, Iést í fyrrinótt í Reykjavík, 67 ára að aldri. Stefán fæddist 9. maí 1923 á Hálsi í Geithellnahreppi í Suður- Múlasýslu, sonur hjónanna Jóns Stefánssonar, skólastjóra á Djúpa- vogi, og konu hans, Marselínu Páls- dóttur, kennara. Hann var við nám í Samvinnuskólanum 1941-42 og gerðist fréttamaður við Ríkisút- varpið 1946 og gegndi því starfi til 1965. Þá gerðist hann dagskrárfull- trúi á Ríkisútvapinu til 1973. Kenn- ari á Laugum 1973-74 og varaþing- maður Alþýðubandalagsins í Norð- urlandskjördæmi eystra frá 1971-74 og alþingismaður frá 1974-83. Meðal ritverka Stefáns má nefna Krossfiskar og hrúðurkarlar (1961), Mínir menn, vertíðarsaga (1962), Þér að segja, veraldarsaga Péturs Hoffmanns Salómonssonar (1963), Jóhánnes á Borg, minning- ar glímukappans (1964), Gadda- skata (1966), Líklega verður róið í dag (1967), Ljós f rófunni (1968) og Roðskinna (1969). Þá liggja ýmsar þýðingar eftir Stefán, auk Stefán Jónsson endurminningabókarinnar Að breyta fjalli (1988). Síðasta bók hans, Lífsgleði á tréfæti með byssu og stöng, kom út á síðasta ári. Stefán var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Sólveig Halldórsdótt- ur og eignuðust þau fimm börn. Síðari kona hans er Kristíana Sig- urðardóttir og lifir hún mann sinn. Jóhannes L.L. Helgason skattanefnd frá 1972 til 1979, var varaformaður matsnefndar eignar- námsbóta frá 1973, formaður Stúd- entafélags Reykjavíkur 1973-74, formaður Lögfræðingafélags ís- lands frá 1976 til 1979, formaður skólanefndar Verzlunarskóla ís- lands frá 1974 til 1978, og í stjórn Lögmannafélags íslands var hann frá 1972 til 1974. Jóhannes lætur eftir sig eigin- konu, Önnu Fríðu Björgvinsdóttur, og tvö börn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.