Morgunblaðið - 18.09.1990, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990
I DAG er þriðjudagur 18.
september, sem er 261.
dagur ársins 1990. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 5.53 og
síðdegisflóð kl. 18.05. Fjara
kl. 11.58. Sólarupprás í Rvík
kl. 6.58 og sólarlag kl.
19.44. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.22 og
tunglið er í suðri kl. 12.55.
(Almanak Háskóla íslands.)
Og ég segi yður: Biðjið
og yður mun gefast, leitið
og þér munuð finna, knýið
á og fyrir yður mun upp
lokið verða. (Lúk. 1,9.)
1 2 3 4
LÁRÉTT: - 1 tala, 5 greinir, 6
örðugt, 9 blóm, 10 félag, 11 ósam-
stæðir, 12 skip, 13 vesæla, 15
elska, 17 vekfæri.
LÓÐRÉTT: -- 1 öflugast, 2 beins,
3 flani, 4 í kirkju, 7 sefar, 8 spil,
12 faðmur, 14 ambátt, 16 frum-
efni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 vota, 5 utan, 6 roka,
7 ár, 8 efast, 11 ná, 12 eta, 14
nafn, 16 aranna.
LÓÐRÉTT: — 1 vorkenna, 2 tukta,
3 ata, 4 knár, 7 átt, 9 fáar, 10
senn, 13 aka, 15 fa.
MINIMINGARSPJÖLD
MINNINGARSPJÖLD
menningar- og minningar-
sjóðs kvenna eru seld á eft-
irtöldum stöðum: Á skrifstofu
Kvenréttindafélags íslands á
Hallveigarstöðum, Túngötu
14, skrifstofan er opin
mánud.—föstud. frá 9—12; í
Breiðholtsapóteki, Álfabakka
12; í Kirkjuhúsinu, Klapp-
arstíg 27; í versluninni Blóm-
álfinum, Vesturgötu 4. Auk
þess er hægt að fá upplýsing-
ar hjá Bergljótu í síma 35433.
ÁRNAÐ HEILLA
AA ára afmæli. í dag, 18.
i/U september, er níræð
frú Anna Þ. Sigurðardóttir,
Laugarnesvegi 118, Rvík.
Hún var gift Þorkeli Sigurðs-
syni vélstjóra. Hann lést árið
1969. Hún tekur á móti gest-
um á Hótel Loftleiðum,
Víkingasal, í dag, afmælis-
daginn, kl. 16-19.
f7A ára afmæli. Á morg-
I U un, 19. þ.m., er sjötug-
ur Jón M. Guðmundsson
bóndi á Reykjum í Mosfells-
sveit. Hann var oddviti Mos-
fellshrepps frá 1962-1981 og
síðar hreppstjóri. Hann er
landskunnur fuglaræktar-
maður og hefur komið víða
við í félagsmálum, einkum
með karlakórum og hesta-
mönnum og hlotið fyrir það
margskonar heiður. Kona
Jóns er Málfríður Bjamadótt-
ir lyfjafræðingur frá Hafnar-
firði. Jón hefur verið fréttarit-
ari Morgunblaðsins í heima-
byggð sinni um 40 ára skeið.
Þau hjónin verða að heiman
á afmælisdaginn.
FRÉTTIR________________
Á sunnudaginn snjóaði nið-
ur undir miðjar hlíðar Esj-
unnar, í fyrsta skipti á
þessu hausti. í fyrrinótt
mældist eins stigs frost á
Staðarhóli og austur í
Norðurhjáleigu. Uppi á há-
lendinu var frostið þrjú
stig. í Rvík var fjögurra
stiga hiti um nóttina og
lítilsháttar úrkoma. Úr-
koma hafði mælst mest 7
mm norður á Raufarhöfn.
í spárinngangi í veðurfrétt-
unum í gærmorgun var
sagt að svalt yrði í veðri.
MOSFELLSBÆR. Félags-
starf aldraðra. í dag verður
farin Viðeyjarferð og verður
lagt af stað í hana frá safnað-
arheimilinu í Þverholti 3 kl.
14.
BREIÐHOLTSKIRKJA. í
kvöld kl. 18.30 er bænaguðs-
þjónusta. Fyrirbænaefnum
má koma á framfæri við sókn-
arprest í viðtalstímum hans
þriðjud.-föstud. kl. 17-18.
HALLGRÍMSKIRKJA. í
dag kl. 10.30 er fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið
fyrir sjúkum.
NORÐURBRÚN 1. Þessa
viku alla liggur félagsstarfið
niðri.
ITC-deildin Irpa heldur fund
í kvöld kl. 20.30 í Brautar-
holti 30. Fundurinn er öllum
opinn. Nánari uppl. veita þær
Ágústa í s. 656373 og Guðrún
í s. 656121.
ITC-deildin Gerður í
Garðabæ heldur fund í kvöld
kl. 20.30 í safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli og er hann öllum
opinn. Nánari uppl. veitir
Helga í s. 84328.
B ARÐSTRENDIN G AFÉL.,
kvennadeildin, heldur handa-
vinnufund vegna basarsins í
kvöld kl. 20 á Hallveigarstöð-
um.
JC Reykjavík hejdur fund í
kvöld kl. 20.30 á Laugavegi
178. Á fundinum verður
kynnt starf JC-hreyfingarinn-
ar.
KVENFÉL. Kópavogs. í
kvöld kl. 20.30 verður spiluð
félagsvist í félagsheimili
Kópavogs og er það öllum
opið.
FURUGERÐI 1. Félagsstarf
aldraðra. Vetrarstarfið er
hafíð með fjölbreyttu tóm-
stundastarfi: bókband, silki-
málun, handavinna, leir- og
leðurvinna, leikfími og söng-
ur. Þá er á þriðjudögum: hár-
greiðsla, fótsnyrting, andlits-
og handsnyrting svo og hár-
eyðing. Spilað er á þriðjudög-
um brids og félagsvist og þá
daga er einnig bókaútlán.
Daglegir kaffítímar eru kl.
15.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi. Kirkjuferð er ráð-
gerð á sunnudaginn kemur,
23. b.m., í Strandarkirkju.
Lagt verður af stað frá Fann-
borg 1 kl. 12.30. Nánari uppl.
í s. 43400.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN: Um
helgina fór Stuðlafoss á
ströndina. Af strönd komu
Hekla og Stapafell, sem fór
aftur í ferð á ströndina í
gær. Þá fór togarinn Freri
til veiða í gærkvöldi og Jökul-
fell fór þá, en af strönd kom
Skandía.
H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN:
Á sunnudag kom ísnes af
ströndinni og lagði af stað til
útlanda í gærkvöldi. 1 gær
kom ísberg að utan og Hofs-
jökuli og Stapafell voru
væntanleg af ströndinni.
Danski togarinn Helen Basse
kom um helgina.
/'ÍPe'a'ork'jm í fiskvinnslu faskkaði allt ( einu um 14% á einu ári:
1.000 störf flutt úttil
Skítt með herra Denis, Dóri minn. Ég vil að við höldum áfram að hittast svona, gámurinn þinn.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 14. september
til 20. september, aó báðum dögum meðtöldum er i Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess
er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Sehjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka njmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. AÞ
næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis ó miövikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23:28539. Símsvarar eru þess á milli lengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistnring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og róðgjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvökJ kl. 21-23. S.
91-28539 — simsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álhanes s. 51100.
Keflavflc Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 ehir kl. 17.
Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga tl kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda l.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilísaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
uL vandamála. S. 622266. Bama og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuð til ágúst-
loka. Simi 82833. Símsvara verður sinnt.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik i símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826. •
Foreldrasamtökin Vúnulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aóstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun.
MS-féiag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon — landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Rmmtud. 13.30 og 20-22.
Sjátfshjólparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæö). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útJanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á "17493. 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18-55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum é Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfiriit
liðinnar viku.
ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartimar
LandspítaHnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar. Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir ehir samkomulagi.Bamasprtali Hringsins:
Kf. 13-19 alia daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi
annarra en foreldra er kl. 15-17. — Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunaitieimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30.
Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FkSkadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vrfilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefssphali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim-
ili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga
kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á
barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofuslmi frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hhavehu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir. mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opió mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu-
staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: .Svo
kom blessaö strföiö" sem er um mannlif i Rvík á striðsárunum. Krambúö og sýning
á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bókagerðarmanns frá aldamót-
um. Um helgar er leikið á harmonikku í Dillonshúsi en þar eru veitingar veittar.
Akureyri.'Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19.Nonnahúsalladaga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islards, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. íslensk
verk í eigu safnsins sýnd i tveim sölum.
Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viðgerða.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurlnn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13-16. Höggmyndagarð-
urinn kl. 11-16, alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími
52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud.
- föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-
17.30. Vesturbæjartaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-
17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30.
Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðls: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga
kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.