Morgunblaðið - 18.09.1990, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 18.09.1990, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990 Yale LYFTARAR YALE lyftari ef þú ætlar að kaupa lyftara fyrir framtíðina ÁRVÍK ÁRMÚLI 1 — REYKJAVÍK- SlMI 687222 -TELEFAX 667296 RAFSTÖÐVAR RAFSUÐUVÉLAR VATNSDÆLUR RAFSTÖÐVAR benzín eða dísel, 1 eða 3 fasa. Stærðir 1.8-30 KW. EIGNA MIÐLUNIN "f - Vliyr" |ijónu-ta í áraltiL'i. 67 90 90 Ægisíða - sérhæð m/bílskúr: Vorum að fá í einka- sölu eina glæsil. sérhæðina v/Ægisíðu. Hæðin er um 130 fm auk hlutdeildar í sameign. Sérinng. Sérhitalögn. Hæðin skiptist í 5 herb. m.a. fallegar suðurstof- ur. Suðursvalir. 40 fm bílsk. Eignin er á < * eftirsóttum stað og útsýni erfagurt. 983. Ægisfða: 5 herb. um 110 fm nýl. standsett kjíb. (útsýni). Björt og falleg íb. Sérinng. og -hiti. Parket á gólfum. 983. -------------------♦--------- NYTT: ítarlejiar iipplýsingar op myndir af fasteignum ern í svningar- glugga okkar. Síðumiila 21. ---------------------+++ »IIAg|ÍaST{iGNASALA Sierrir Kri?tiii«»oii. »ölu*tjóri Þorleifur Guðmunil>*on. jölumaður Pórólfur Hall(lór*»on. lögfra'ðingur Guðmumlur Sigurjón««oii. I(igfra>ðingur 26600 alllr þurla þak ytlr höfuðlð 4ra—6 herb. ÞINGHOLTSSTRÆTI 4ra herb. íb. á 1. hæð. Borðstofa, stofa, 2 svefnherb. Parket. Bílsk. og stórt vinnupláss, sem gefur mikla mögul. Verð 11 millj. SÓLHEIMAR 1055 Björt og rúmg. 4ra-5 herb. íb. á 8. hæð. Suðursv. Lyfta. Húsvörð- ur. Verð 8,5 millj. FÍFUSEL 1059 Rúmgóð 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt herb. í kj. bílgeymsla. Lítið áhv. verð: 6,7 millj. Laus. Raðhús - einbýl STEIIMASEL TVÆR ÍBÚÐIR Parh. með tveim íb. Húsið sem fullgert er 278,6 fm og skiptist þannig: Á neðri hæð er stúdíóíb. Fyrir stærri íb. er á neðri hæðinni forstofa, hol, gestasnyrting, 1 svefnherb. og 80 fm bílsk. Uppi eru 4 svefnherb., stofa með arni, sjónvarpshol, eldh. og bað. Húsið er laust og til afh. nú þegar. HAFNARFJÖRÐUR 340 fm einbhús á tveim hæðum á fráb. stað í Hafnarf. Innb. bílsk. Getur losnað fljóti. Verð 17 millj. Fasteignaþjónustan [/00 tusturstrmá 17, s. 26600 porsteinn bteingrimsson, lögg. fasteignasali. —B Lovísa Kristjánsdóttir, Æp Kristján Kristjánsson, Heimasími 40396 VITASTÍG 13 26020-26065 Arahólar. 2ja herb. ib. 55 <m á 7. hæð i lyftuhúsi. Nýtt gler. Byggt yfir svalir. Krummaholar. 2ja herb. íb. ca 45 fm auk bílskýlis. Sérgarður. V. 4,3 m. Æsufell. 2ja herb. ib. ca 55 fm. Suðursvalir. Verð 4,3 milij. Vallarás. 3ja herb. íb. 83 fm. Nýtt húsnlán. 4,5 millj. áhv. Sérl. fallega innr. Hrísmóar. 3ja herb. íb. 97 fm í lyftublokk auk btlageymslu. Fallegt útsýni. Stórar svalir. Stóragerði. 3ja-4ra herb. íb. 110 fm auk herb. í kj. Bílskúrsr. Suðursv. Ljósheimar. 4ra herb. íb. 103 fm á 5. hæð. Fallegt útsýni. Þverbrekka — Kóp. 4-5 herb. Ib. 105 fm. Nýtt parket. Laus. Verö 6,5 millj. Selvogsgrunnur. Neðri sérh. 110 fm auk bílsk. Suðursv. Eign á góð- um stað. Stór suöurgarður. Meistaravellir. 4ra herb. ib. 10 5 fm á 2. hæð auk bilsk. Suðursvalir. Njálsgata. Litið steinhús 110 fm. Verð 5,7 millj. Hjallasel. Endaraðhús 244 fm með Innb. bílsk. Mögul. á séríb. á jarðhæð, einnig á garð- stofu. Verð 12,5 millj. Fjarðasel. Endaraðhús á tveimur hæðum ca 165 fm auk bílsk. ó tveim hæðum. Arinn í stofu. Langholtsvegur. Par- hús á tveimur hæðum, 145 fm. Fallegur garður. Geitasandur — Hellu. Einbhús á einni hæð, 140 fm með tvöf. bílsk. Seljendur ath! Vantar eignir á sölskrá. Gunnar Gunnarsson, lögg. fasteignasali, hs. 77410. JL5 Svavar Jónsson hs. 657596. Þ.ÞORIiRlMSSON&CO O30ÉQI100. gólfflísar - kverklistar ÁRMÚLA29, SÍMI 38640 RAFSUÐUVÉLAR og raf- stöð bensín eða dísel. Rafsuða 30-400 A. VATNSDÆLUR benzín. 130-750 Vmln. Soghæð 8 m. Dæluhæð 27-46 m. Sölu- og þjónustuaðilar Geisli - Vestmannaeyjum Glitnir - Borgarnesi Póllinn - Isafirði Rafgas - Akureyri RAFLAGNIR - TÖLVULAGNIR mótorvjnpinqar VERZLUN - WÓNUSTA RAFVERHF 8IMI 81-82416-83117 • TPHFAX 1-68Q216 SKEIFAN 3E-F, BOX 8433, 138 RPYWAVik 911KA 01Q7H LÁRUS Þ. VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJÓRI L\ I VV“ClÚ/U KRISTINNSIGURJÓNSSON.HRL.loggilturfasteignasau Til sýnis og sölu er að koma meðal annarra eigna: í þríbýlishúsi við Barðavog Aðalhæð 4ra herb. um 90 fm. Nýtt gler og póstar. Nýl. eldhinnr. Bílskúr 30,9 fm nt. Trjágarður. Skipti æskil. á einbhúsi eða raðhúsi f austur- hluta borgarinnar, Við Safamýri - allt sér 3ja herb. íb. ekki stór en vel skipul. lítið niðurgr. í kj. Þríb. Allt sér (-hiti, -inng., -þvottah.). Góð geymsla. Laus fljótl. Verð aðeins kr. 5,3 millj. Ágæt íbúð - sérhiti - sérþvottah. 6 herb. í lyftuh. 132 fm. 4 rúmg. svefnherb. Sérinng. af gangsvölum. Sérþvottah. Góð sameign. Bílskúr. Verð aðeins kr. 8,1-8,5 millj. Margs konar eignaskipti möguleg. Rúmgott parhús á útsýnisstað við Norðurbrún m/6 herb. íb. á 1. hæð. Á jarðhæð: 2 forstherb. m/snyrtingu, þvottah., geymsla, rúmg. föndurherb. og innb. bílskúr. Stór og góð á góðu verði Ágæt íb. v/Blikahóla um 90 fm. Sameign nýendurbætt. Mikið útsýni. Húsnæðislán kr. 1,8 mlllj. Einstaklingsíbúð í lyftuhúsi 2ja herb. um 54 fm ní. Frábært útsýni. Mikil og góð sameign. Séríbúð við Melabraut 4ra hBrþ- rúmflr jarðhaað ( þrihhÚBl- Allt Sér (-hiti, -inng„ -þvottah.). 6kwldlBú§. Vinsæll staður. Ný vistgatB, • • • í bprginni éskast einnar hæðar einbhús eða raðhús ef meðalstærð, Ýmis konar eignaskipti, MiZtö M k m /llHliiTVfltV LAUGAVEGI18 SÍMAR 21160- 21370 Sigurður Þórir: Við Sólarlag, 1989. FOSSAR í Listasalnum Nýhöfn við Hafn- arstræti stendur nú einkasýning ungrar listakonu, sem fer forvitni- legar leiðir í verkum sínum. Það er ekki langt síðan Guðbjörg Lind Jónsdóttir lauk námi frá Myndlista- og handíðaskólanum, raunar aðeins fimm ár; en á þeim stutta tíma hafa myndir hennar náð að vekja nokkra athygli, og á þessari sýn- ingu, sem stendur til 26. septem- ber, heldur hún áfram þar sem frá var horfið á síðustu einkasýningu hennar, sem haldin var á sama stað. I stuttu máli má segja, að öll hennar verk snúist um fallandi vatn eða fossa í ýmsum myndum. Þessi fyrirbrigði náttúrunnar snerta marga fleti kvikunnar í Islending- um. Þama er ekki aðeins um að ræða ýmsa þá staði sem við hreykj- um okkur helst af vegna nátt- úrúfegurðar, og höfum jafnvel gert að tákni okkar erlendis, t.d. með því að nefna samgöngutæki eftir þeim, heldur standa fossarnir sam- eiginlega undir draumum þjóðar- innar um betri tíð í framtíðinni. I þeim felst sú orka sem skal knýja þetta þjóðfélag um ókomna tíð. En það er best að leggja til hlið- ar allar slíkar hefðbundnar skil- greiningar þegar myndirnar í Ný- höfn eru skoðaðar. Þetta eru ekki staðfræðilegar lýsingar á frægum fossum, og því síður er hér að finna einhveija dýrkun á orkunni sem streymir niður vatnsföllin. Guðbjörg Lind virðist hafa kosið sér líkingar fossa og hamraveggja til að geta prófað sig áfram með litina og sam- spil þeirra í einföldum formum, og það hentar henni vel. En jafnframt gefur hún áhorfendum tækifæri til Sigurður Þórir _______Myndlist_____________ Eiríkur Þorláksson Listasafn alþýðu hefur opnað dyr sínar á ný eftir sumarið, og fyrsta sýningin í upphafi myndlistarver- tíðar er einkasýning Sigurðar Þóris Sigurðssonar. Hann hefur verið ið- inn við kolann síðustu ár, og sýndi síðast í Norræna húsinu um sama leyti á síðasta hausti. Því þekkja listunnendur nokkuð vel til verka málarans, og leita því skiljanlega helst eftir því á hverri sýningu, hvort einhverjar breytingar hafí átt sér stað í listsköpuninni frá síðustu sýningu. Nokkur síðustu ár hefur Sigurður Þórir einbeitt sér að manneskjunni og umhverfi hennar, og þar með stöðu mannsins í tilverunni. Sjálfur segir listamaðurinn í viðtali: „Mynd- irnar mínar eru andsvar við firring- unni, menguninni og ljótleikanum, gegn því set ég einskonar upphafna fegurð og reyni þannig að skerpa andstæðurnar." Hér má segja að komi fram þekkt rómantísk viðhorf um að maðurinn eigi betra skilið en þá veröld sem hann lifír í, og þar sem hann hafí sljóvgast gagnvart mengun um- hverfísins þurfí að beita þeirri að- ferð að uppheíja fegurðina til að hann vakni til vitundar um að til séu betri kostir varðandi umgjörð mannlífsins; þetta eru klassísk við- horf umhverfíssinna og koma jafnt fram í pólitískri umræðu, fræðslu- efni fyrir börn og verkum lista- manna. — En í því getur líka falist hvöss ábending í aðra átt. Þetta viðhorf kemur vel fram í því að landslagið er orðið mjög mikilvægur bakgrunnsþáttur í myndum listamannsins, og jafnvel meginatriði í sumum, eins og t.d. „Ur djúpum hugans" (nr. 5) og „Tvennir tímar“ (nr. 38). En þetta er alls ekki raunverulegt, þekkjan- legt landslag í sauðalitunum, heldur stílfærð, sterklituð og þar með upp- hafín útgáfa þess, eins og hentar þeim stíl sem Sigurður Þórir hefur valið sér. Litirnir eru skærari og bjartari í myndum Sigurðar Þóris nú en áð- ur, sem verða því heitar og krefj-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.