Morgunblaðið - 18.09.1990, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990
35'
>AUGLYSINGAR
TILBOÐ - UTBOÐ
HITAVEITA
SUÐURNESJA
Útboð
„132kV Suðurnesjalína
lnsulatorsu
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í
einangrunarskálar í 109 háspennumöstur.
Útboðsgögn verða afhent hjá Hitaveitu Suð-
urnesja, Brekkustíg 36, 260 Njarðvík og á
verkfræðistofunni Línuhönnun hf., Suður-
landsbraut 4a, 108 Reykjavík, frá og með
þriðjudeginum 18. september á skrifstofu-
tíma gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila til Hitaveitu Suðurnesja
fyrir opnunartíma tilboða 1. nóvember nk.
kl. 11, og verða þau þá opnuð að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Hitaveita Suðurnesja.
KENNSLA
Frá Tónlistarskólanum
í Reykjavík
Skólinn verður settur miðvikudaginn 19.
september kl. 16.00 í Háteigskirkju.
Skólastjóri.
TONLISMRSKOLI
KÓPfcJOGS
Frá Tónlistarskóla
Kópavogs
Skólinn verður settur miðvikudaginn 19.
september kl. 17.00 í Kópavogskirkju.
Skóiastjóri.
Frönskunámskeið
Alliance Francaise
13 vikna haustnámskeið hefst mánudaginn
24. september 1990. Kennt verður á öllum
stigum ásamt samtalshópi, barnahópi og í
einkatímum.
Nýtt: Viðskiptafrönskunámskeið
fyrir lengra komna
Námskeið í franskri listasögu frá 16.-20.
aldar.
Innritun er hafin og fer fram á bókasafni
Alliance Francaise, Vesturgötu 2 (gengið inn
bakdyramegin), alla virka daga frá kl. 15.00-
19.00. Innritun lýkur föstudaginn 21. sept-
ember kl. 19.00.
Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á
sama tíma. Greiðslukortaþjónusta.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Innritun stendur yfir á skrifstofu skólans,
Laufásvegi 2 og í síma 17800 alla daga nema
mánudaga, frá kl. 9.00-11.30.
Eftirfarandi námskeið eru í boði:
Vefnaður I (fyrir byrjendur). 1.-25. okt.
Kennsla á mán., þri. og fim. kl. 16-19.
Vefnaður IV (fyrir þá sem lengra eru komn-
ir). 1 .-28. nóv. Mán., mið. og fim. kl. 20-23.
Myndvefnaður. 2. okt. - 4. des. Þri. kl.
20-23.
Tóvinna. 4. okt. - 8. nóv. Fim. kl. 20-23.
Prjóntækni. 3. okt. - 7. nóv. Mið. kl. 19.30-
22.30.
Bútasaumur (framhaldsnámskeið). 3. okt. -
24. okt. Mið. kl. 19.30-22.30.
Þjóðbúningasaumur. 8. okt. - 26. nóv. Mán.
kl. 19-23.
Fatasaumur. 4.' okt. - 22. nóv. Fim. kl.
19.30-22.30.
Útsaumur. 1. - 22. nóv. Fim. kl. 19.30-
22.30.
Dúkaprjón. 3. nóv. - 8. des. Lau. kl. 13-16.
Útskurður. 2. okt. - 20. nóv. Þri. kl. 20-23.
Körfugerð. 7. - 28. nóv. Mið. kl. 19.30-
22.30.
Einföld pappírsgerð. 15.-18. nóv. Fim. og
fös. kl. 19-21.30. Laug og sun. kl. 10-13.30.
Hraðnámskeið dagana 25.-30. nóv.
Þessa daga verður boðið upp á hraðnám-
skeið í eftirfarandi greinum; tóvinnu, út-
skurði, fatasaum, dúkaprjóni, körfugerð og
útsaumi. Kennsla verður alla daga þessa
daga, ýmist á daginn eða kvöldin. Nákvæm
stundaskrá verður komin 25. sept.
Athugið! Námslýsingar eru í bæklingi
skólans sem er fáanlegur í verslun íslensks
heimilisiðnaðar, Hafnarstræti 3.
TILKYNNINGAR
Krabbameinsrannsóknir
Krabbameinsfélag íslands auglýsir styrki úr
rannsóknasjóðum Krabbameinsfélagsins til
vísindaverkefna sem tengjast krabbameini.
Umsóknir skulu berast á sérstökum eyðu-
blöðum sem fást á skrifstofu félagsins að
Skógarhlíð 8 í Reykjavík.
Umsóknum skal skilað fyrir 25. september.
Stefnt er að úthlutun styrkja í desember.
Krabbameinsfélagið.
SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Sjálfstæðisfélögin
í Hafnarfirði
Laugardaginn 22. september efna sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði til
haustferðar, fáist næg þátttaka. Farið verður frá Thorsplani kl. 10.00
og ekin Krísuvíkurleið austur til Stokkseyrar. Áð verður í Grafningn-
um og Nesjavellir heimsóttir. Komið veröur aftur til Hafnarfjarðar
kl. 17.00. Fararstjóri verður Lovísa Kristiansen.
Sjálfstæöisfólk! Takið með ykkur gott skap og nesti í haustferðina.
Skráning og upplýsingar hjá Stefaníu s. 52203, Ingimar s. 53070
og Kristófer s. 51983.
Stjórnin.
Félag sjálfstæðismanna
í Skóga- og Seljahverfi
Aðalfundur
Aðalfundur verður haldinn þriöjudaginn 18. september i Valhöll kl.
20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Gestur fundarins verður Friðrik Sophusson alþingismaður.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélagið Ingólfur,
Hveragerði
Félagsfundur
verður haldinn í Austurmörk 2, Hveragerði, miðvikudaginn 19. sept-
ember nk. kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Inntaka nýrra félaga.
2. Umræður um bæjarstjórnarkosningar og bæjarmál.
3. Fulltrúi kjördæmisráðs ræðir um undirbúning alþingiskosninga.
4. Önnur mál.
Stjórnin.
Norðurlandskjördæmi
eystra
Aðalfundur kjördæmisráðs verður haldinn í húsakynnum Sjálfstæðis-
flokksins í Kaupangi á Akureyri laugardaginn 22. september og hefst
kl. 10.00 f.h.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Tekin ákvörðun um hvort prófkjör verður vegna næstu alþingis-
kosninga.
Gestur fundarins veröur Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðis-
flokksins.
Stjórn kjördæmisráðs.
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna í Reykjavík
Fundur verður í fulltrúaráði sjálfstæðisfé-
laganna í Reykjavík í Súlnasal Hótel Sögu
á morgun, miðvikudag 19. september, kl.
20.30.
Dagskrá:
1. Tillaga stjórnar fulltrúaráðsins um próf-
kjör vegna alþingiskosninganna í vor.
2. Ræða. Þorsteinn Pálsson, formaður
Sjálfstæðisflokksins.
3. Önnur mál.
Fundarstjóri: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi.
Vinsamlega athugið að fundurinn er eingöngu opinn félögum í full-
trúaráöi sjálfstæðisfélaganna.
Stjórnin.
Wélagsúf
I.O.O.F. 8 = 172919872 =
I.O.O.F. Ob. 1P = 1729188'/2 =
I.O.O.F. Rb. 4 = 1399188 - 8V2 I
H ÚTIVIST
WÓFINHI1 • lEYKJAVÍK • StMIAÍMSVWI UtOí
Haustlita- og grillveislu-
ferð íBása, Goðalandi
21.-23. sept.
Tækifæri til þess að taka þátt i
síðasta áfanga Þórsmerkur-
göngunnar, en einnig boðið upp
á aðrar gönguferðir um Goða-
land og Þórsmörk. Sameiginleg
grillmáltíð á laugardagskvöld
innifalin í miðaveröi. Varðeldur
og kvöldvaka með fjölbreyttu
efni, m.a. ætla þátttakendur í
Þórsmerkurgöngunni að láta Ijós
sitt skína. Fararstjórar: Bjarki
Harðarson og Ásta Þorleifsdótt-
ir. Ath. Svefnplássum í skála fer
nú ört fækkandi og óskast því
pantanir sóttar sem fyrst.
Þórsmerkurgangan 17.ferð
Á laugardag 22. sept. kemur
Þórsmerkurgangan í hlað í Bás-
um. Gengið áfram með hlíðum
Eyjafjallajökuls og skoðuð gil,
jökullón og önnur náttúruundur.
Þá verður farið yfir Krossá í hina
eiginlegu Þórsmörk. Um kvöldið
taka göngumenn þátt i grillveisl-
unni í Básum. Þar verða afhent
viðurkenningarskjöl og verðlaun
fyrir góða þátttöku í Þórsmerk-
urgöngunni. Hægt er að velja
um að gista í Básum um nóttina
og taka þátt í sunnudags-
göngunni á Þríhyming, fyrsta
áfanga Reykjavíkurgöngunnar,
eða fara suður seint á laugar-
dagskvöld. Ath. Panta þarf sæti
í þessa síðustu ferð. Þeir sem
ætla að gista eru beðnir að
nálgast miða sem fyrst því
gistirými í skálunum í Básum
fer nú ört minnkandi.
Sjáumst!
Útivist.
Sjálfsvirðing, helgarnám-
skeið 22.-23. sept. í
Frískandi, Faxafeni 9
Leiðbeinandi Christine Deslauries.
Á námskeiðinu verður þér hjálp-
að að umbreyta sjálfsefa, sekt-
arkennd og sjálfsgagnrýni í var-
anlegt sjálfstraust og innri ham-
ingju. Unnið í hópum, brugðið á
leik og notað Kripalu jóga.
P.s. Muniö jógatímar daglega.
Upplýsingar í símum 72711(Jón
Ágúst), 611025 (Linda) og
676056 (Helga).
KAPLAKRIKAVOLLUR
Evrópukeppni félagsliöa - UEFA CUP 90
DUNDEE UNITED
ÍDACKL.17.30.