Morgunblaðið - 18.09.1990, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. .SEPTEMBER 1990
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þér hættir til að ofdekra barnið
þitt í dag. Byijaðu á einhveiju
nýju viðfangsefni núna. Aukinn
sjálfsagi gerir þér kleift að koma
meira T verk en venjulega.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú ert að vinna í máli sem teng-
ist menntun bamsins þíns. Skap-
andi einstaklingar ættu að ráðg-
ast við einhvetja sem þeir treysta
vel. Farðu út að skemmta þér í
kvöld.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnf)
Þú hjálpar einhveijum sem á í
vandræðum. Það kann að fara
svo að þú eyðir of miklu núna,
en láttu heimilið hafa algeran
forgang.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú kynnist einhveijum af ná-
grönnum þínum núna. Hjón eru
sammála um framgang sameig-
inlegra mála. Sinntu mikilvægu
símtali f dag.
Ljón
(23. júlf - 22. ágúst) <ef
Þú ert í miklum vinnuham í dag.
Þú einbeitir þér aðallega að dag-
legum verkefnum. Fjármálin
taka jákvæða stefnu um þessar
mundir.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú hjálpar baminu þínu að leysa
einhvern vanda í dag. Þú ert
glóandi af sjálfstrausti núna og
átt auðvelt með að koma nýjum
málum að. Frumkvæði dugir þér
best.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þér hættir til að gleyma þér við
naflaskoðun í dag. Láttu ganga
fyrir að Ijúka verkefnum sem
hlaðist hafa upp að undanfórnu.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Félagslífið er að hjarna við á
nýjan leik. Þú færð fréttir af vin-
um bréfleiðis eða í gegnum síma.
Þú tekur að þér verkefni fyrir
samtök sem þú ert félagi í.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú afkastar óvenju miklu í dag
vegna aukins sjálfsaga. Þú setur
þér ný markmið og vinnur kapp-
samlega að því að ná þeim. Sum
þeirra ráða sem þér eru gefin
núna eru óhagkvæm.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Komdu hvergi nærri glæfraleg-
um fjárfestingaráætlunum í dag.
Þú ráðgerir að fara í ferðalag
eða innritast í nám. Þú átt auð-
velt með að ná samkomuiagi við
fólk um þessar mundir.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) 0k
Þú ert að hugleiða hvernig þú
getir aflað aukins f]ár. Greiddu
gamla reikninga sem þú hefur
ýtt til hliðar.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ^
Hjón ættu að hyggja að sameig-
inlegum málum sínum í dag.
Sumir undirrita samning á næst-
unni. Það er kominn tími til að
heimsækja gamlan vin sem þú
hefur ekki séð langalengi.
AFMÆLISBARNIÐ er opinskár
einstaklingur og laðast oft að
störfum á opinberum vettvangi.
Það á við fullkomnunaráráttu að
stríða og verður að læra að gera
ekki of strangar kröfur til ann-
afs fólks. Það hefur stjórnunar-
hæfileika, en á oftast auðveldara
með að stýra (jármálum annarra
en sinum eigin. Stundum er það
samansaumað, en í annan tíma
með afbrigðum örlátt. Vegna
meðfæddra hæfileika sinna ætti
það að geta náð góðum árangri
á sviði lista.
Stjörnuspúna d a<) lesa sem
dœgradv'ól. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grutini
visindalegra staóreynda.
TOMMI OG JENNI
P55T, FRANKUN! I NEED
TO B0RR0W A PENCIL
ANP 50ME PAPER...
Psst, Franklín! Ég- þarf að fá lánað-
an blýant og blað.
TOU MAP ALL 5UMMER
TO BUV TMOSE TMIN65...
UJMY ARE YOU JU5T THINKIN6
ABOUT THEM NOL) ?
9 -s
Þú hafðir allt sumarið til þess að
kaupa þessa hluti. Af hverju hugs-
arðu fyrst um þá núna?
SMÁFÓLK
TIRED OF PLAYIN6
CENTER FIELP ON OUR
TEAM,MUH, FRANKLIN?
Ertu orðinn leiður á því að vera
miðútvallarmaður, ha, Franklín?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Amarson
Eins og venjulega siturðu í
vörninni gegn þremur gröndum.
Makker kemur út með hjarta-
þristinn fjórða hæsta og þú átt
fyrsta slaginn á hjartakóng.
Suðurgefur; enginn á hættu.
Norður
♦ 965
¥Á107
♦ ÁDG63
♦ K4
Austur
♦ D1083
¥K64
♦ K5
♦ G862
Vestur Nordur Austur Suður
— — — Pass
Pass 1 tígull Pass 2 grönd
Pass Pass 3 grönd Pass Pass
Hverju spilarðu í Qðrum slag:
Það er hæpið að vestur sé
með litlu hjónin í hjarta eftir
stökk suðurs í tvö grönd, svo
hér virðist blasa við að skipta
yfír í spaða. Kannski fást þar
þrír slagir til viðbótar við rauðu
kóngana. Reyndar örugglega,
ef makker á ás eða kóng í spaða
þarf hann ekki ef þú spilar
spaðatíunni.
Norður
♦ 965 ¥ Á107 ♦ ÁDG63 ♦ K4
Vestur Austur
♦ Á72 ♦ D1082
♦ D953 llllll ¥ K64
♦ 982 ♦ K5
♦ 1075 Suður ♦ G862
♦ KG4 ¥ G82 ♦ 1074 ♦ ÁD93
Tían þvingar út gosann og
síðan gleypa D8 níu blinds. Ef
þú spilar litlum spaða, hleyptir
sagnhafi á níuna og fær tvo slagi
á litinn.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti í Álaborg í
Danmörku í ágúst kom þetta
endatafl upp í skák V-Þjóðveijans
Christians Manns (2.355), sem
hafði hvítt og átti leik, og Skotans
Griffins (2.280). Svartur lék
síðast 26. — Re8-dg?, sem gaf
kost á laglegri fléttu, en í staðinn
hefði 26. — f7-f6, gefið honum
góða möguleika á að jafna taflið:
27. Bxd5! — Rxe5 (Eftir 27. -
cxd5, 28. Rxd5+ - Kd8, 29. Rxd7
má svartur ekki leika 29. — Kxd7
vegna 30. Rb6+) 28. dxe5 —
Rxf5? (Nú tapar svartur manni,
en endataflið eftir 28. — cxd5,
29. Rxd5+ — Kc6, 30. Rb4+ er
einnig vonlítið.) 29. Be4 og svart-
ur gafst upp. Fjöldi minni háttar
alþjóðlegra móta hefur verið hald-
inn í Danmörku í sumar og þetta
var eitt þeirra. Nokkrir íslending-
ar hafa verið á meðal þátttakenda
og náði Þröstur Þórhallsson best-
um árangri þeirra er hann varð
efstur á einu af þessum mótum.