Morgunblaðið - 18.09.1990, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1990
fclk í
fréttum
VISA ISLAND
5414 8300 0553 2105
Erlend kort (öll kort)
5411 07** **** ****
y 5420 65** **** ****
Ofangreind korl cru vákort sem taka ber úr umí'crð.
BUÐARDALUR
Eldri borgarar af Akranesi í heimsókn
VÁKORTAUSTI
DagS. 18.9.1990 Nr. 8
Kort nr. 5414 8300 2156 6103
5414 8300 2283 0110
5414 8300 1564 8107
HAR
Breytingar á hári Díönu
Þótt Díana prinsessa hafi alla tíð þótt vera með stutt hár, hefur hún
ekki látið sig muna um að láta sjá sig opinberlega með ýmis konar
hárgreiðslu og má heita að hún söðli alveg um að minnsta kosti árlega.
Hér eru tíu myndir teknar á tíu árum sem sýna hvað um er að ræða,
en breytingar þær sem Di hefur gert á hári sínu hveiju sinni hafa oft leitt
til þess að tískufrömuðir hafa blásið í lúðra og boðað viðkomandi greiðslu
sem „nýja línu“. Myndirnar sýna einnig, að fleira breytist á tíu árum
heldur en hárgreiðsla, prinsessan hefur þroskast og blómstrað á þessum
áratug.
NAPNGIFT
„Mjóna“ valið
fyrir „slim“
Mjólkursamsalan í Reykjavík mark-
aðssetti á síðasta ári ávaxtasafa í
nýjum umbúðum, sem kallaðar voru
„slim“, en þar sem sú nafngift þótti
ekki við hæfi var efnt til sam-
keppni um nýtt íslenskt orð á um-
búðimar. Milli 400 og 500 manns
tóku þátt í samkeppninni, og fékk
nafnið „mjóna“ 108 tilnefningar.
Fimm verðlaun voru veitt í sam-
keppninni, og fékk Henrik Þór
Óskarsson fyrstu verðlaun, 100.000
krónur, en íjórir þátttakendur
fengu kassa af Mjónu ávaxtasafa.
Á myndinni sést hvar Henrik Þór
Óskarsson, t.v., tekur við verðlaun-
unum úr hendi fulltrúa Mjólkursam-
sölunnar.
Karl hafði ekkert betra við gifsið
að gera.
K
Dags. 18.9. 1990
NR. 167
VAKORT
Númer eftirlýstra korta
4507 4200 0000 8391
4507 4300 0003 4784
4507 4500 0008 4274
4507 4500 0014 4003
4543 3700 0000 2678
4543 3700 0001 5415
4929 541 675 316
Kort frá Kuwait sem byrja á nr.:
4506 13** 4966 66** 4509 02**
4507 13** 4921 04** 4921 90**
4547 26** 4552 41** 4560 31**
4508 70** 4507 77** 4966 82**
Afgreiðslufóik vinsamlegast takið ofangreind kort
úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000,-
fyrir að klófesta kort og vísa á vágest.
KIRKJUSMIÐI
Gifs prinsins
borgar viðgerð
inn hafði verið deyfður og brotun-
um raðað betur saman. Vart var
búið að skera gifsið af Karli en
bréf barst krúnunni og þar gat
að líta óvenjulega beiðni.
Bréfið var frá manni að nafni
Reg Little, sóknarnefndarform-
anni við St. Thomas kirkjuna í
Kantaraborg, en þak þeirrar kirkju
hefur legið undir skemmdum í
nokkra mánuði. Little hafði áður
ákveðið að sóknin gengist fyrir
hlutaveltu og uppboði til þess að
skrapa saman fé í viðgerðarsjóð,
en nótt eina nokkru eftir slysið,
hrökk hann upp af værum blundi
með það snjallræði í huga að sníkja
gifsumbúðir Karls og hafa þær á
uppboðinu! Hann ritaði bréfíð
strax morguninn eftir og fékk
svarið um hæl: „Um leið og prins-
inn hefur ekkert við gifsið að gera
lengur fáið þér það til sölu á upp-
boði.“ Síðustu fregnir herma, að
gifsið hafí selst fyrir ríflegt verð
og viðgerð á kirkjuþakinu standi
yfir.
Karl Bretaprins á við slsém
meiðsl að stríða eins og kom
ið hefur fram, en hægri handlegg-
ur hans brotnaði er hann féll af
hestbaki í pólóleik í sumar og hafa
beinendar þráast við að gróa sam-
an. Á dögunum þurfti að fjarlægja
gifsið og setja nýtt eftir að prins-
VERÐLAUN KR. 5.000,-
fyrir þíinn sem nær korti og sendir sundurklippt
til Eurocards.
Úttektarleyfissími Kurocards er 687899.
Djónusta allan sólarhringinn.
Klippið auglýsinguna út og geymið.
K
Fólk úr Félagi eldri borgara á
Akranesi kom við í Dalabúð á
dögunum. Fólkið fékk léttan hádeg-
isverð en Anna Ólafsdóttir sem rek-
ur veitingásöluna af miklum dugn-
aði og hefur laðað til sín ýmis
skemmtilegheit jafnframt því sem
allur viðurgjörningur þykir með því
besta.
Þegar gestirnir voru að matast
birtust 2 harmonikuleikarar og
munnhörpuleikari er léku létta tón-
list. Fór svo að það var dansað
góða stund eftir matinn. Gestimir
kunnu vel að meta þetta og héðan
fóru þeir glaðir og þakklátir.
- Kristjana
Morgunblaðið/Kristjana II. Ágústsdóttir
Fólk úr Félagi eldri borgara í Búðardal kom við í Dalabúð.