Morgunblaðið - 21.09.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.09.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990 9 /itízxaó&zd d V/. GoldStar símkerfin eru hvarvetna viður- kennd fyrir gæði og hugvitsamlega hönnun. • Ótal möguleikar fyrir allar stærðir fyrirtækja. • Vönduð uppsetning og forritun. 100% þjónusta. • Tugir ánægðra notenda. • Síðast en ekki síst: Frábært verð. KRISTALL HF. SKEIFAIM 11B - SÍMI 685750 Ath! GoldStar síminn m/símsvara á kr.9.952.- ■elna . ,SP0R IRETTA ATT Mikið úrval hinna viðurkenndu og háþróuðu Elna saumavéla mjög gott verö fra kr. 21.750,- ATH Hjá okkur er námskeið og kennsla innifalið í verði. Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 i/debutoSveúyáHle^íStUKnúufutic MMC Lancer GLX, órg. 1989, vélarst. 1500, 5 gíra, 4ro dyra, brúnsans., ekinn 18.000. Verð kr. 850.000,- Saab 900i, órg. 1987, vélarst. 2000, sjólfsk., 5 dyra, grór, ekinn 61.000. Veró kr. 960.000,- MMC Lancer GLX, órg. 1988, vélarst. 1500, 5 gira, 4ra dyra, vínrauóur, ekinn 49.000. Veró kr. 700.000,- Range Rover Vouge, órg. 1989, vélarst. 3500 sjólfsk., 5 dyra, dökk blér, ekinn 12.000. Verð kr. 4.300.000,- VW Jetta CL, órg. 1987, vélarst. 1600, sjólfsk., vökvastýri, 4ra dyra, brúnsans., ekinn 32.000. Verð kr. 750.000,- Range Rover, órg. 1984, vélarst. 3500 sjélfsk., 4ra dyra, brúnn, ekinn 112.000. Veró kr. 1.350.000,- Frjálshyggju- maður í ljár- málaráðu- neyti? Hugmyndir Ólafs Ragnars Grimssonar, fjámiálaráðhcrra, um að taka upp sérstök gjöld í skólakerfinu eru athygl- isverðar. Fjármálaráð- herra vill að vísu ekki viðurkenna, að haiui stefni að því að taka upp skólagjöld t.d. við Há- skóla íslands, eins og tíðkast mjög viða erlend- is, heldur talar hann um, að skólar á æðri mennta- stiguin geti lagt á tíma- bundin gjöld til að afla íjár til verkefna, sem ekki fást peningar til á fjárlögnin. Hvort sem um er að ræða skólagjöld eða ami- ars konar gjöld er þ'óst, að hugmyndir fjármála- ráðherra eru meira í ætt við skoðanir hinna svo- nefndu fijálshyggju- manna heldur en sjónar- mið sósíalista. Það skyldi þó aldrei vera, að það leynist fijálshyggjumað- ur í stóU fjármálaráð- herra?! Ólafur Ragnar hefur komið viða við á stjóramálaferli sínum. Kannski eiga þeir eftir að eiga pólitiska samleið, hann og Hannes Hólm- steinn Gissurarson! A Ahrifaríkur fréttaleki Það birtist óvenjulega áhrifarikur fréttaleki á forsíðu Þjóðviljans sl. laugardag. Ráðherrar, Fagmaður að verki Fjármálaráðherra hefur sett fram hug- myndir um gjaldtöku fyrir skólagöngu, sem eru skyldari hugmyndum frjáls- hyggjumanna en sósíalista. Fagmaður í fjölmiðlun lekur frétt um skoðanakönnun um álmál, sem kom á hárréttum tíma í Þjóðviljanum frá sjónarmiði stuðnings- manna álvers. Var Þjóðviljinn notaður? Og forsætisráðherra breytti um tónteg- und á örfáum dögum frá því að halla sér að efasemdarmönnum um álver til þess að verða einn helzti talsmaður álvers. Um þetta erfjallað í Staksteinum í dag. þ.á m. ráðherrar Alþýðu- baudalagsins, höfðu nokkrum dögum áður fengið í hendur niður- stöður skoðanakönnunar Félagsvísindastofnunar Háskólans, sem gerð var fyrir iðnaöarráðuneytið, um afstöðu almennings til byggingar álvers. Augljósl er, að einhver ráðherra Alþýðubanda- lagsins hefur talið það þjóna hagsmunum sinum og Alþýðubandalagsins að koma þessum upplýs- ingum á framfæri i Þjóð- viljanum enda birtist fréttin sem eins konar sendibréf til flokks- manna Alþýðubandalags og hafði gífurleg áhrif þar og irnian sljómar- flokkanna almcnnt. And- staðan við álverið innan stjómarflokkanna er hrunin til grunna. Hér hefur fagmaður verið að verki. En spumingin er þessi: var Þjóðviljinn not- aður? Línudansarinn Annars er fróðlegt að fylgjast með loftfimleik- um og línudansi Stein- gríms Hermannssonar, forsætisráðherra, í ál- málinu. Fyrir u.þ.b. tveimur vikum, þegar mikill titringur var í stjórnarherbúðum vegna staðarvals nýs álvers, lét forsætisráðherra orð falla um það, að athuga þyrfti samninga um orkuverð frekar og hafði ýmsar athugasemdir við þá samninga. Það var vísbending um, að hann vildi sigla upp að hliðinni á andstæðingum álvers innan stjórnarflokkanna. Eftir að niðurstöður skoðanakönnunar Fé- lagsvisindastofliunar lágu fyrir sneri Stein- grímur Hermannsson við blaðinu og taldi samn- inga um orkuverð mjög hagstæða og ákvað að fara ■ heimsókn til banda- ríska álfyrirtækisins, sem hefur forystu í við- ræðum við islenzk stjóm- völd af hálfu crlendu fyr- irtækjanna. Hvað sem um forsætisráðherra verður sagt, er alveg ljóst, að hann hefur náð töluverðri hæfni í pólitískum linudans. Enda þarf annað til en steftiufestu til að halda saman ljögurra flokka ríkisstjóm. f*ör**OL 20% a KOSTABODA KRINGWN KBIMGNH Sími 6891 22 Góðan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.