Morgunblaðið - 21.09.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.09.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990 29 L______ NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Fossseli, Árbæ, Ölfushr., þingl. eigandi Flreinn Fljartarson, ferfram á eigninni sjálfri, föstudaginn 28. septem- ber 1990 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, lögfrd., Kristinn Flallgrímsson hdl., Sigurberg Guðjónsson hdl., Ólafur Góstafsson hrl. og íslandsbanki hf., lögfræðingad. Sýslumaðurínn Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Fleiðmörk 2b, Flveragerði, þingl. eigandi Björn Br. Jóhannsson, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 28. september 1990 kl. 15.00. Uppboðsbeiöendur eru Byggingasjóður ríkisins, lögfrd. og Ævar Guðmundsson hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Leigul. m.m.i. landi Bakka II, Ölfushr., þingl. eigandi Bakkalax hf., fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 28. september 1990 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun og Jóhann Pétur Sveinsson hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Unubakka 21, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Flafnarberg hf., fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 28. september 1990 kl. 10.00. Uppboösbeiðendur eru innheimtumaður rikissjóðs, Iðnþróunarsjóður, Jón Magnússon hrl., Byggðastofnun, Ævar Guðmundsson hdl., Flró- bjartur Jónatansson hdl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Ingimundur Einars- son hdl., Garðar Briem hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Sigurður I. Halldórs- son hdl., Svanhvít Axelsdóttir, lögfr. og Jón G. Briem hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, skiptaréttar Reykjavíkur, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð í uppboðssal tollstjóra í Tollhúsinu við Tryggva- götu (hafnarmegin), laugardaginn 22. september 1990 og heft það kl. 13.30. Seldar verða ýmsar ótollaöar og upptækar vörur og bifreiðar, fjárn- umdir og lögteknir munir, ýmsir munir úr dánar- og þrotabúum. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik: Fiat 131, 1978, Mazda 1975, Volvo 1974, plastmöppur, varahl. í bifreiðar, skip og flugvélar, blómafræ, alls konar húsgögn, alls konar fatnaður, vefnaðarvara, alls konar heimilisbúnaður, varahl. í tölvur, hjólbarðar, flísar og hreinlætistæki, lampar, plastdreglar, teppi, matvara, glervara, sjónvarpstæki, skófatnaður, net, leiktæki, pappír, postulín, snyrtivara, reiðhjól, alls konar upptækar vörur og margt fleira. Eftir kröfu skiptaréttar: Mikið magn af alls konar matvöru o.fl. úr þb. Kjörgæða hf., Tölva og föndurvara, skrifstofubúnaður, símstöðvar og tæki, sportbúnaður og margt fleira úr ýmsum þrota- og dánarbúum. Lögteknir og fjárnumdir munir. Áhöld, skrifstofubúnaður, sjónvarpstæki, videotæki, hljómflutnings- tæki, alls konar húsgögn, alls konar heimilistæki, trésmíðavélar, fræsivélar, borvélar, bandsög, handverkfræsari. Tæki til hljóð- og myndbandagerðar (Audio-Video Equipment), svo sem Convergence Corporation 200 Editor ásamt fylgihlutum, Abekas Edis digital Video- effects, Ampex video recorder vpr-80, TBC 3 timebase corrector, U-matic B.V.U. 800 video recorder og alls konar önnur tæki, allt talið eign (sfilm hf. Þá verða seld hlutabréf að nafnvirði kr. 4.970.000 í kjörbúð Laugarás hf. og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboöshaldarinn í Reykjavík. RAÆÞAUGL YSINGAR Nauðungaruppboð fer fram á eftirtöldum bifreiðum og öðru lausafé, að kröfu innheimtu- manns ríkissjóðs, skiptaréttar, innheimtustofnunar sveitarfélaga og ýmissa lögmanna, að Hrísholti 8, Selfossi, föstudaginn 28. sept. 1990, kl. 16.00. FÖ 854 MC 352 R 76007 X 2610 X 6116 G 4825 R 15402 X 107 X 3500 X 6794 HO 643 R 34769 X 954 X 4016 X 7586 IO 964 R 51090 X 2093 X 4999 X 8215 L 1827 R 65052 XD 2352 X 5354 ÞB 296 R 11072 R 73878 X 3497 X 6094 FP 593 R 29865 V 2327 X 3974 X 6741 GF 975 R 49854 X 598 X 4772 X 7512 H 460 R 64593 X 2086 X 5220 X 8198 IH 306 R 70549 X 2309 X 5974 0 11224 R 10301 U 912 X 3424 X 6739 EV 582 R 27486 X 511 X 3866 X 7426 GU 924 R 45388 X 2017 X 4410 X 8089 HF 371 R 59327 XD 2283 X 5178 0 5849 H 3383 R 68817 X 3365 X 5751 DR 671 KR 741 R 80256 X 3734 X 6681 GP 921 R 9085 X 324 X 4355 X 7393 G 26628 R 26643 X 1636 X 5121 X 7872 HL 719 R 43376 XD 2234 X 5739 A 3110 KA 008 R 55139 X 3198 X 6259 GY 858 P 2440 R 67121 X 3570 X 7384 G 20425 R 19776 R 77354 X 4247 X 7850 HD 717 R 36683 XB 278 X 5051 X 8336 JM 807 R 54465 X 2217 X 5584 A 1807 MB 851 R 65982 X 3161 X 6130 GD 828 R 19481 R 77247 X 3530 X 6971 G 15164 R 35697 X 198 X 4068 X 7656 HÞ 700 R 52569 X 1106 X 5003 X 8255 JP 497 R 65421 X 2186 X 5535 ÞD 1551 Sjónvörp, myndlyklar, myndbandstæki, Lyftari (teg. STILL T60). Greiösla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Uppboðshaldarinn á Selfossi/Árnessýslu. 20. september 1990. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 25. sept. 1990 kl. 10.00 Austurvegi 57, Selfossi, þingl. eigandi Jóakim Elíasson. Uppboðsbeiðandi er Ásbjörn Jónsson hdl. Stjörnusteinum 23, Stokkseyri, þingl. eigandi Ægir Friðleifsson. Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Miðvikudaginn 26. sept. 1990 kl. 10.00 Önnur og síðari sala „Syllu", hluta í Drumboddsst., Bisk., þingl. eigandi Kristján Stefánsson. Uppþoðsbeiðandi er Tollstjórinn í Reykjavík. Bláskógum 2a, Hveragerði, þingl. eigandi Halldór Höskuldsson. Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs og Ari ísberg hdl. Egilsbraut 14, n.h., Þorlákshöfn, þingl. eigandi Friðrik Ólafsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóöur ríkisins, lögfrd. og Jakob J. Havsteen hdl. Högnastíg 2, Flúðum, Hrun., þingl. eigandi Tómas Þórir Jónsson. Uppboðsbeiðendur eru Fjárheimtan hf. og Búnaðarbanki fslands, lögfræðid. Kambahrauni 47, Hveragerði, þingl. eigandi Svava Eiríksdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, Byggingasjóður ríkisins, lögfrd., innheimtumaður ríkissjóðs, íslandsbanki hf., lögfræðingad., Tryggingastofnun rikisins, Ásgeir Þ. Árnason hdl. og Ævar Guð- mundsson hdl. Laufskógum 7, n.h., Hveragerði, þingl. eigandi Árni Jónsson. Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, lögfræðingad., Jón Eiríksson hdl. og Guðmundur Pétursson hrl. Oddabraut 6, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Gísli Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs og Jón Eiriksson hdl. Sýstumaðurínn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. UPPBOÐ Opinbert uppboð Að kröfu tollstjóra fer fram opinbert uppboð á ótollafgreiddum vörum í vörugeymslu Eim- skips hf. á Gagnheiði 28, Selfossi, föstudag- inn 28. sept. 1990, kl. 17.30. Selt verður m.a.: Vatnsrennslismælir, inn- réttingar fyrir svínahús, flokkunarvél fyrir fiskeldi, ketill, hlutar af eldhúsinnréttingu, net fyrir loðdýrabúr. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn á Selfossi, 20. sept. 1990. TILBOÐ - ÚTBOÐ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í reisingu á 113 staurastæðum í 66 kV há- spennulínu milli Valla við Hveragerði og Þor- lákshafnar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofum Raf- magnsveitnanna, Gagnheiði 40, 800 Sel- fossi, Dufþaksbraut 12, 860 Hvolsvelli og Laugavegi 118, 105 Reykjavík frá og með fimmtudeginum 20. september 1990 - hvert eintak kostar. 700 kr. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagn- sveitna ríkisins í Reykjavík fyrir kl. 14.00 miðvikudaginn 17. október 1990 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem þess óska. Tilboðin séu í lokuðu umslagi, merktu: „RARIK - 90006 66 kV Þorlákshafnarlína. Staurareising". Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. SJÁLFSTflEDISFLOKKURINN F É I. A G S S T A R F Mýrarsýsla Aðalfundur sjálfstæðisfélags Mýrarsýslu verður haldinn mánudaginn 24. septem- ber í Sjálfstæðishúsinu, Brákarbraut, Borgarnesi, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Formaður. Félagslíf I.O.O.F. 1 = 1729218'h = I.O.O.F. 12 = 172921 B'h = FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sæluhús60ára Afmælishátíð í Hvitárnesi laugardaginn 22. sept. Ferðafélag íslands býður félaga sína og aðra velunnara vel- komna í Hvítárnes laugardaginn 22. september til að fagna 60 ára afmæli Hvítárnesskála, elsta sæluhúss félagsins. Brottför er frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin kl. 08.00. Verð farmiða er kr. 2.000, frítt fyrir börn 15 ára og yngri með foreldrum sínum. Dagskrá: Genginn lokaáfangi afmælis- göngunnar Reykjavik - Hvítár- nes, sem hófst 22. april i vor, stutt og auðveld leið frá Svartá og Ath. að það þurfa ekki allir að taka þátt í göngunni. Minnst verður Skúla Skúlasonar. Boöiö verður upp á afmæliskaffi í þjóðlegum stíl. Dregið verður í afmælisgetrauninni o.fl. verður á dagskránni. Hver verður þús- undasti þátttakandinn í afmælis- göngunni? Afmælisferð á Kjöl 21.-23. september. i tilefni afmælishátíðarinnar er i boði helgarferð með brottför föstudagskvöldið kl. 20.00. Verð f. félaga kr. 4.500 en 5.000 f. aðra. Einnig hægt að fara á laugardeginum og dvelja til sunnudags. Verð f. félaga kr. 3.150 en 3.500 f. aðra. Gist í Hvítárnesskála eða Hveravöll- um. Ferð fyrir þá sem ekki vilja missa af neinu í Hvítarnesi um helgina. Nauðsynlegt er að panta fyrirfram, bæði dags- og helgarferðina. í helgarferðina þarf að taka farmiða á skrif stof- unni. Haustlitaferð í Þórsmörk helgina 22.-23. sept. brottför laugard. kl. 08.00 Frábær gistiaöstaöa í Skag- fjörðsskála i hjarta Þórsmerkur. Fjölbreyttar gönguleiðir til allra átta um Þórsmörk, Goöaland og víðar. Gönguferðir við allra hæfi. Grill á staðnum. Fararstj. Hilmar Þór Sigurðsson. Verð kr. 3.250 f. félaga en 3.600 f. aðra. Haustlitaferð með uppskeru- hátíð og grillveislu verður 5.-7. okt. Allir með! Dagur fjallsins, sunnudaginn 23. sept. Gengið á Esju kl. 13.00. Brottför frá Umferðar- miðstöðinni, austanmegin. Gengin Ferðafélagsleiðin á Ker- hólakamb. Einnig hægt að koma á eigin bilum að Esjubergi. Ath. breytingu á dagskrá: Haustlita- ferð í Heiðmörk er seinkað til 7. október. Allir eru velkomnir í Ferðafé- lagsferðir, en það borgar sig samt að gerast félagsmaður, árbók og fleiri fríðindi fylgja. Eignist nýútkomin spil með merki Ferðafélagsins og styrk- ið þar með byggingasjóð F.í. Ferðafélag Islands, félag fyrir þig. -lyftnpdí ff^ ÚTIVIST GRÓFINNI l • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI MiO( Þórsmerkurgangan Dagsferð laugard. 22. sept. 17. og síðasti áfangi Þórsmerk- urgöngunnar. Gangan hefst við jökullónið við Falljökul og verður gengið áfram með hlíðum Eyja- fjallajökuls og skoðuð gil, jökul- lón og önnur náttúruundur. Þá verður farið yfir Krossá í hina eiginlegu Þórsmörk. Um kvöldið taka göngumenn þátt í grillveisl- unni í Básum. Þar verða afhent viðurkenningarskjöl og verðlaun fyrir góða þátttöku í Þórsmerk- urgöngunni. Kvöldvaka og varð- eldur. Skemmtinefnd Þórsmerk- urgöngunnar verður með sér dagskrá. Brottför frá BSÍ- bensínsölu kl. 8.00. Verð kr. 3.000. Reykjavíkurgangan Sunnudagur 23. sept. Vegna mikilla vinsæla Þórsmerk- urgöngu Útivistar hefur verið ákveðið að láta ekki staðar num- ið í Básum heldur snúa við og taka fyrir áhugaverðar göngu- leiðir á leiðinni til baka til Reykjavíkur. Fyrstaferðin erfjall- ganga og verður gengið á Þrí hyrning. Brottför úr Básum kl. 11.00 og frá BSI-bensinsölu kl. 9.00. Verð kr. 1.500. Farþegar, er gista í Básum aðfaran. sunnud., taka þátt i ferðinni án aukakostnaðar. Ath.: í báðum ferðum er stansað við Árbæjar- safn, við Fossnesti á Selfossi, Grillskálann á Hellu og Hlíða- renda á Hvolsvelli. Sjáumst! Útivist. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Almenn samkoma í kvöld föstudag kl. 20.30. Major Ester Blomsö talar. Unglingarnir taka þátt i samkomunni. Verið velkomin. Hjálpræðisherinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.