Morgunblaðið - 21.09.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.09.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990 KNATTSPYRNA / LANDSLIÐ Sigurður Jónsson í síðasta landsleik sínum — gegn Austurríki í fyrra. „Kem kátur og hress til Tékkóslóvakíu“ - segirSigurðurJónsson, sem kemurinn í landsliðshópinn eftir liðlega árs fjarveru „Ég kem kátur og hress til Tékkóslóvakíu," sagði Sigurð- ur Jónsson í gær. Hann átti við meiðsl að stríða í sumar, en er orðinn góður og kemur 'a ný inn í landsliðshópinn eftir liðlega árs fjarveru — lék síðast gegn Austurríki ytra íágúst í fyrra. Bo Johansson, landsliðsþjálfari, tilkynnti hópinn í gær, sem hann hefur valið fyrir leikinn í Evr- ópukeppninni gegn Tékkóslóvakíu íKosice 26. september. Ein breyting er frá Frakkaleiknum, Sigurður kemur í stað Þorvaldar Örlygsson- ar. Guðni Bergsson er í hópnum, en enn er ekki víst hvort hann verði með, þar sem Tottenham á bikar- leik sama dag. A-liðið Bjarni Sigurðsson Val Birkir Kristinsson Fram Atli Eðvaldsson KR Pótur Pétursson KR Sævar Jónsson Val Þorgrímur Þráinsson Val Anthony Karl Gregory V al Ólafur Þórðarson Brann Pétur Ormslev Fram Sigurður GrétarssonGrashoppers Sigurður Jónsson Arsenal Guðni Bergsson Tottenham Ragnar Margeirsson KR Arnór Guðjohnsen Anderleehl Rúnar Kristinsson KR Kristján Jónsson Fram U-16 liðið Pálmi Ilaraldsson ÍA Árni Arason ÍA Alfreð Karlsson ÍA Gunnlaugur Jónsson ÍA Stefán Þórðarson ÍA Orri Þórðarson FH Hrafnkell Kristjánsson FH Lúðvík Jónasson Stjörnunni Viðar Erlingsson Stjörnunni Helgi Sigurðsson Víkingi Gunnar Þórisson Víkingi Guðmundur Benediktsson Þór, Ak.. Brynjólfur Sveinsson KA Þoi-valdur Ásgeirsson Fram Sigurbjörn Hreiðarsson Dalvík Einar Árnason KR Sigurður hefur leikið þrjá leiki með varaliði Arsenal síðustu daga og staðið sig vel. Hugsanlega verð- ur hann í hópnum, sem mætir Nott- ingham Forest á útivelli á morgun, en ef ekki leikur hann með varalið- inu. „Svo framarlega sem ég meið- ist ekki, er ég til í slaginn og hlakka mikið til.“ Marteinn Geirsson, þjálfri U-21 liðsins, tilkynnti einnig sitt lið, en það mætir Tékkum í Michalovce á þriðjudag. Drengjalandsliðið skipað leikmönnum undir 16 ára leikur seinni leik sinn gegn Wales í Evr- ópukeppninni á mánudag og fer viðureignin fram á Selfossi kl. 16. ísland tapaði fyrri leiknum 1:0, en það lið, sem stendur betur að tveim- ur leikjum loknum, heldur áfram. U-21 liðið Ólafur Pétursson ÍBK Kristján Finnbogason KR Þormóður Egilsson KR Jóhann Lapas KR Helgi Björgvinsson Víkingi Kristján Halldórsson IR Steinar Adolfsson Val Haraldur Ingólfsson í A Ingólfur Ingólfsson Stjörnunni Valdimar KristóferssonStjörnunni Valgeir Baldursson Stjörnunni Steinar Guðgeirsson Fram Gunnar Pétursson Fylki Gunnlaugur Einarsson Grindavík Ríkharður Daðason Fram Anton Björn Markússon Fram Golf 1. Aloha-mót Keilis Fyrsta Aloha-mótið fór fram hjá Golf- klúbbnum Keili um síðustu helgi. Mótið er haldið til styrktar A-sveit klúbbsins sem tekur þátt í Evrópumótinu á Spáni í vetur. Með forgjöf: Baldvin Jóhannsson, GK.................76 Guðlaugur Georgsson, GK................69 Sigurður Héðinsson, GK.................70 Baldvin lék best án forgjafar, á 76 högg- um. ■ Næsta Alohamót verður haldið á morg- un á Hvaleyrarvelli. Ræst verður út frá kl. 8.30 og skráning er í síma 53360. I Þróttarar halda goli'mót á Hvammsvelli í Hvammsvík á morgun. Ferið verður með rútu frá Þróttarheimilinu kl. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.