Morgunblaðið - 21.09.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.09.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990 35 MENNIN G ARVIÐBURÐUR Alaborg „íslensk“ í einn mánuð Alaborg hefur verið skrýdd íslensku fánalitunum síðan 1. september. Þá var blásið til „íslensks mánaðar" í dönsku borg- inni. Við upphaf hátíðarinnar var mikið um dýrðir, íslenskir og dan- skir tónar hljómuðu í bland frá Gamla torgi. Þar hafði m. a. verið reistur fimm metra hár skúlptúr, fjall, eftir Pál ísaksson. Ýmsir listamenn skreyttu „fjallið" með málningarúða við undirleik Val- geirs Guðjónssonar. Ríó tríó kom einnig fram, svo og nokkrir félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur. Alls hófust þrettán sýningar og uppákomur við þetta tækifæri. Sýndar eru ljósmyndir, keramik, myndlist og grafíklist. Tónlist var flutt þegar sumar sýningarnar voru opnaðar; Hanne Juul lék og söng á Kjarvalssýningu og Berg- þóra Ámadóttir lék og söng á sýn- ingu Birgittu Jónsdóttur. Um kvöldið var á verkum Páls ísaks- sonar opnuð í skemmtistaðnum Skraen og síðan var efnt til veislu. Fregnir herma, að sýningar hafi verið vel sóttar og um miðjan mánuðinn lagði Vigdís Finnboga- dóttir forseti íslands leið sína til Álaborgar. Allur septembermán- uður er þannig helgaður íslandi á ýmsa vegu. Félagar í Þjóðdansafélagi Reykjavíkur taka nokkur spor. Forvitnir Danir fylgjast með íslenskum uppákom- um á Gamla torginu. „Fjallið" fullbúið ... Morgunblaðið/keh. FEDERAL Matreidslumennirnir David Wallach gestur frá ll.S.fl. og Guómundur Þórsson CALIFORNIA MATUR EINS OG HANN GERIST BESTVR BILDSHOFÐI ártúnsbrekka VESTUfíLANDSVEGUfí STRAIJMUH A Bl LDSHOFÐA 10 •• * FJOLDI FYRIRTÆKJA - GIFURLEGT VORUURVAL STEINAR Hljómplötur - kasettur KARNABÆR Tískufatnaður herra og dömu HUMMEL Sportvörur alls konar VINNUFATABUÐIN Fatnaður PARTY Tískuvörur BOMBEY SAUMALIST Alls konar efni SKÆÐI Skófatnaður BLOMALIST Blóm og gjafavörur STUDIO Fatnaður Kventískufatnaður SKÓVERSLUN FJOLSKYLDUNNAR Skór á alla fjölskylduna SONJA Fatnaður HENSON Sportfatnaður KAREN Fatnaður FATABÆR Fatnaður Barnafatnaður OTRULEGT VERD LÁTTU EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA Matreidslumaóurinn David Wallach heimsækir Hard Rock Cafe frá 20. til 30. sept. frá kl. 18 öll kvöld Á boóstólum veróur amerískur matur meó frönsku, xtölsku og austurlensku ávafi SÝNIRHORN ÚR MATSEÐLI FORRÉTTIR SPICY THAILOBSTER TAILS WITH LEMON CUCUMBER SALAD (VEL KRYDDAÐIR HUMARHALAR AÐ HÆTTI TÆLANDS MEÐ SÍTRÓNU-GÚRKUSALATI KR. 995,- AÐALRÉTTIR PEPPER ROASTED LOIN OF LAMB, CRISPY RISOTTO CAKES (PIPARRISTAÐ LAMBAFILE MEÐ STÖKKRI ÍTALSKRIHRÍSGRJÓNAKÖKU) KR. 1.490. EXOTIC WILD MUSHROOM PASTA WITH DUCK CONFIT AND FRESH SAGE (VILLISVEPPA PASTA MEÐ ANDARKJÖTSMAUKI) KR. 795.- SAMLOKA ROAST PORK LOIN SANDWICH WITH TOASTED ONION MARMALADE (GLÓÐUÐ GRÍSAHRY GGSAMLOKA MEÐ RISTUÐU LAUKMARMELAÐI) KR. 795.- DESERTAR JACK DANIELS CREME CARAMEL (JACK DANIEL KARAMELLUBÚÐINGUR) KR. 425.- Þessi matur svíkur engan KOMIÐ - SJÁIÐ - SMAKIiIÐ Elskum alla - þjónum öllum Velkomin á Hard Rock Cafe, sími 689888

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.