Morgunblaðið - 21.09.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 21.09.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1990 39 __ m/ m %*)%*) ^ BMMU SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTr EROMSYNIR TOPPMYNDINA: mma HIN GEYSTVINSÆLA TOPPMYND DICK TRACY ER NÚNA FRUMSÝND Á ÍSLANDI EN MYNDIN HEFUR ALDEILIS SLEGIÐ f GEGN í BANDA- RÍKJUNUM í SUMAR OG ER HÚN NÚNA FRUM- SÝND VI»S VEGAR UM EVRÓPU. DICK TRACY ER EIN FRÆGASTA MYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ ENDA VEL TIL HENNAR VANDAÐ. DICK TRACY EIN STÆRSTA SUMARMYNDIN f ÁR! Aðalhlutverk: Warren Beatty, Madonna, A1 Pacino, Dustin Hoffman, Cahrlie Korsmo, Henry Silva. Handrit: Jim Cash og Jack Epps Jr. Tónlist: Danny Elfman. — Leikstj: Warren Beatty. Sýnd kl. 4.50, 7,9 og 11.10. Aldurstakmark 10 ára. „DAGOÐ SKEMMTUN" SV. MBL GREMUNS2 THE NEW BATCH HREKKJALOMARIMIR 2 Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. — Aldurstakmark 10 ára. Sýnd kl. 4,45,6,50,9,11.05, - Bönnuð innan 16 ára. ÞRÍR BRÆÐUR STÓRKOSTLEG FULLKOMIHIN LAUGARÁSBÍÓ Slmi 32075 FRUMSÝNIR SPENNU-GRÍNMYNDINA: Einstök spennu-grínmynd með stórstjörnunum Mel Gibson (Lethal Weapon og Mad Max) og Goldie Hawn (Overboard og Foul Play) í aðalhlutverkum. Gibson hefur borið vitni gegn fíkniefnasmyglurum, en þegar þeir losna úr fangelsi hugsa þeir honum þegjandi þörfina. Goldie er gömul kærasta sem hélt hann dáinn. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. — Ath.: Númeruð sæti kl. 9. AFTURTIL FRAMTÍÐARIII Harmóníkutónleikar í Dillonshúsi á sunnudag NÚ FER að líða að lokum sumarstarfs á Árbæjar- safni. í tilefni þess verður efnt til harmóníkutónleika í Dillonshúsi á sunnudag kl. 15-16. Þar mun hinn landsþekkti harmóníku- leikari Karl Jónatansson leika tónlist frá ýmsum löndum fyrir safngesti. í Dillonshúsi verða að sjálfsögðu ljúffengar veiting- ar á boðstólum. Löng hefð er fyrir því reka veitingahús í Dillonshúsi, sem byggt var við Suðurgötu árið 1834. Madama Sire Ottesen rak þar veitingahús og hélt dans- leiki um helgar. Hún leigði einnig út herbergi í húsinu og einn vetur bjó þar Jónas Hallgrímsson skáld. Nú fer hver að verða síðastur að sjá sumarsýning- ar Arbæjarsafns. A sýning- unni um mannlíf á stríðsár- unum er greint frá mannlífi í Reykjavík á árum seinni heimsstyrjaldarinnar og áhrifum hennar á sögu Reykjavíkur eftir stríð. Prentsmiðja aldamótahand- verksmannanna er opin og gefst gestum þar kostur á að virða fyrir sér verkstæði og heimili bókagerðarmanns ★ * * SV. MKL. ★ ★ ★ HK DV. ★ ★★ÞJÓÐV. Stórleikarinn Kevin Costner er hér komin í nýrri og jafnframt stórgóðri spennumynd ásamt toppleikurum á bord við Anthony Quinn og Madaleine Stowe (Stakc- out). Það er enginn annar en leikstjórinn Tony Scott sem hefur gert metaðsóknarmyndir á borð við „Top Gun" og „Beverly Hills Cop H" sem gerir þessa mögn- uðu spennumynd, „Revenge" - mynd sem nú er sýnd víðs vegar um Evrópu við góðar undirtektir. „Revenge" - úrvalsmynd fyrir þig og þína! Aðalhlutverk: Kevin Costner, Anthony Quinn og Madeleine Stowe. Leikstjóri: Tony Scott. — Framl.: Kevin Costner. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. — Bönnuð innan 16 ára. TÍMAFLAKK Sýndkl. 5,7,9,11.15. C2D 19000 FRUMSYNIR: HEFND NÁTTFARAR ★ ★★ GE. DV. „...og nú fær CIivc Barker loksins að sýna hvers hann er megnugur..." ★ ★ ★ FI. BÍÓLÍNAN. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. í SLÆMUM FÉLAGSSKAP Topp spennumynd. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. NUNNURÁFLÓTTA REFSARINN Sýnd kl. 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Harmóníkutónleikar verða haldnir í Dillonshúsi á sunnu- dag. um aldamót. Krambúðin verður opin um helgina og þar er til sölu ýmislegt góð- gæti að hætti aldamótakaup- mannsins, s.s. harðfiskur, kandís og fleira. Safnið er nú opið um helgar í septem- ber frá kl. 10-18. í vetur verður safnið opið eftir sam- komulagi fyrir hópa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.