Morgunblaðið - 25.09.1990, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.09.1990, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1990 17 Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík: Framboðsfrestur til 8. október nk. YFIRKJORSTJORN Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík hefur ákveðið að framboðsfrestur til prófkjörs, sem ákveðið hefur verið að halda dagana 26.-27. október, renni út 8. október. Þeir, sem þegar hafa lýst því yfir að þeir muni taka þátt í próf- kjörinu, eru þingmennirnir Friðrik Sophusson, Birgir ísleifur Gunnars- son, Guðmundur H. Garðarsson, Eyjólfur Konráð Jónsson, Geir H. Haarde og Ingi Björn Albertsson, varaþingmaðurinn Sólveig Péturs- dóttir lögmaður, Hreinn Loftsson lögmaður, Guðmundur Magnússon sagnfræðingur og Guðmundur Hall- varðsson, formaður Sjómanna- félags Reykjavíkur. Ýmsir munu vera að íhuga framboð og eru í þeim hópi Olafur ísleifsson hag- fræðingur, Björn Bjarnason að- stoðarritstjóri Morgunbiaðsins, Þu- ríður Pálsdóttir söngkona og Lára Margrét Ragnarsdóttir hagfræð- ingur. Samkvæmt ákvörðun kjörstjórn- ar fer val frambjóðenda fram með tvennum hætti. Annars vegar geta 20 flokksmenn í Reykjavík staðið að tilnefningu eins frambjóðanda, og má hver flokksmaður ekki standa að fleiri en átta framboðum. Hins vegar má kjörnefnd tilnefna frambjóðendur í prófkjörið auk þeirra, sem tilnefndir eru af flokks- mönnum. Framboð eru bundin við einstakl- inga, sem flokksbundnir eru í Sjálf- stæðisflokknum, og skal liggja fyrir skriflegt samþykki þeirra um að þeir gefi kost á sér. Frambjóðend- urnir verða að vera kjörgengir í næstu þingkosningum, og eins og áður segir verða 20 flokksmenn að standa að hveiju framboði. Fram- boðum, ásamt mynd af frambjóðan- um og stuttu æviágripi hans, þarf að skila á skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins fyrir kl. 12 á hádegi 8. október. Kosningarétt í prófkjörinu eiga allir fullgildir meðlimir sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík, sem búsettir eru í borginni og hafa náð 16 ára aldri síðari prófkjörsdaginn. Enn- fremur er þátttaka í prófkjörinu -elna . SPOR IRETTA ATT Mikið úrval hinna viðurkenndu og háþróuðu Elna saumavéla mjög gott verö fra kr. 21.750.- ATH Hjá okkur er námskeið og kennsla innifalið t verði. » Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 L sattuuttgujtc heimil þeim stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins, sem eiga munu kosningarétt í kjördæminu 27. apríl á næsta-ári og hafa undir- ritað inntökubeiðni í sjálfstæðisfé- lag í Reykjavík fyrir lok kjörfundar. Yfirkjörstjórn er heimilt, sam- kvæmt skipulagsreglum Sjálfstæð- isflokksins, að hafa utankjörstaðar- atkvæðagreiðslu í eina til þijár vik- ur fyrir prófkjör, en um það hefur ekki verið tekin ákvörðun. Skrifstofutækninám Betra verö Varist eftirlíkingar Tölvuskóli íslands . Jsj 67_14 66,_opjð tíl kl.22_ ÞAKEFNI FRA BYKO Þakefni hefur frá upphafi verið mikilvægur hluti af vörubreidd BYKO. Við bjóðum mesta úrval landsins af þakstáli frá leiðandi framleið- endum á Norðurlöndum. Þakefnið er til í mörgum tegundum, litum og verðflokkum og hentar á hverskyns húsnæði. Hjá Bygginga- ráðgjöf BYKO færð þú góð ráð og tilboð þér að kostnaðarlausu. í sýningarsal okkar í Breidd- inni getur þú skoðað úrvalið. Breiddin, sími: 41000 GAMLIIÐNSKÓLINN ÞAKEFNIÐ OKKAR ER STERKT - ÞAÐ ER STAL!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.