Morgunblaðið - 25.09.1990, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.09.1990, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1990 21 daginn 26. september kl. 15.30 í Breiðholtskirkju. BÚSTAÐASOKN: Þriðjudaginn 25. september kl. 17.30 í Bústaða- kirkju. DIGRANESSÓKN: Miðvikudaginn 26. september kl. 13-15 í Safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg. "FELLASÓKN: Fermingarbörn úr Fellaskóla komi miðvikudaginn 26. september kl. 18 í Fella- og Hóla- kirkju. GRAFARVOGSSÓKN: Sóknar- presturinn mun hafa samband við væntanleg fermingarbörn sín í Foldaskóla vikuna 24.-28. septem- ber. Viðtalstími sóknarprestsins er í Foldaskóla þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 17-18. GRENSÁSSÓKN: Þriðjudaginn 25. september kl. 16-18 í safnaðar- heimili Grensáskirkju v/Austurver. HALLGRÍMSSÓKN: Miðvikudag- inn 26. september kl. 16, í Hall- grímskirkju. HÁTEIGSSÓKN: Fimmtudaginn 27. septeniber kl. 15 í Háteigs- kirkju. HJALLASÓKN: Miðvikudaginn 26. september kl. 15-17 að Lyng- heiði 21, sem er hús KFUM og K. HÓLABREKKUSÓKN: Ferming- arbörn úr Hólabrekkuskóla komi fimmtudaginn 27. september kl. 16 í Fella- og Hólakirkju. KÁRSNESSÓKN: Sóknarprestur- inn mun hafa samband við væntan- leg fermingarbörn sín í Kársnes- skóla vikuna 24.-28. september. Viðtalstími prestsins er á mánudög- um, miðvikudögum og föstudögum kl. 11.30-12.30. LANGHOLTSSÓKN: Laugardag- inn 29. október kl.?? í safnaðarheim- ili Laugarneskirkju. LAUGARNESSOKN. Þriðjudag- inn 25. september kl. 17-18 í safn- aðarheimili Láugameskirkju. NESSÓKN: Þriðjudaginn 25. sept- ember kl. 15.30 í Neskirkju. SELTJARN ARNESSÓKN: Mið- vikudaginn 26. septemberkl. 14-17. Guðmundur Þorsteinsson dómprófastur. Þingmenn Suðurlands á ferð í Eyjum Vestmannaeyjum. ÞINGMENN Suðurlandskjör- dæmis voru á ferð í Eyjum fyrir skömmu til viðræðna við bæjar- yfirvöld og til að kynna sér stöðu ýmissa mála. Þingmennimir komu til Eyja árla morguns og fóra um bæinn ásamt bæjarstjóra og bæjarráði. Bæjarveit- ur voru heimsóttar, starfsemi Vern- daðs vinnustaðar skoðuð og litið inn í saltfiskpökkunarverksmiðju, sem verið er að koma af stað í Eyjum. Þá funduðu þingmennirnir með út- flytjendum ísfisks í Eyjum og Jóni Steinari Gunnlaugssyni lögfræðingi þeirra. Þingmennirnir snæddu hádegis- verð í boði stjórnar Herjólfs en síðan voru hafnarmannvirki skoðuð. Að þVí loknu vora framhaldsskóli, stýri- mannaskóli, sjúkrahús og sambýli fatlaðra skoðuð en síðan var haldinn fundur bæjarstjórnar með þing- mönnunum. Síðdegis héldu þingmennirnir síðan frá Eyjum, eftir að hafa fræðst um málefni bæjarins og stöðu fram- kvæmda þar. Grímur 1 ^ r^AINLÍi 'DS £tiiu i /■ i/ ‘M ■■$ uKœrMAmnH . nk£ ' J »i Vf ».».-*» ^ ■ ESI B 2000922! :mn«un m 5.PANKK! O JALDEYRISVIÐSKIPTIN ERU NÚ EINFALDARI 1 U.% mrJÁ <D - en upplýsingar um tilefni viðskipta, nýrra sem hefðbundinna, verða aðfylgja og berast banka, sparisjóði eða gjaldeyriseftirliti Seðlabankans. Hinn 1. september sl. gengu í gildi nýjar reglur um öll gjaldeyrisviðskipti. Samkvæmt þeim er aflétt hömlum á margs konar gjaldeyrisviðskiptum, ýmist að fullu eða innan tiltekinna skilyrða,fcsem áður voru háð leyfi frá viðskiptaráðuneytinu eða Seðlabankanum. Bankar, sparisjóðir og gjaldeyriseftirlit Seðlabankans veita allar nánari upplýsingar um hinar nýju gjaldeyrisreglur. Til að tryggja áreiðanlegar upplýsingar fyrir efnahagsstjóm, einkum um fjárstreymi til og frá landinu, er gerð krafa um upplýsingar þegar gjaldeyrisviðskipti fara fram. í því sambandi vill Seðlabankinn leggja áherslu á eftirfarandi atriði: Allar viðskiptagreiðslur til og frá landinu skulu fara um innlendan banka eða sparisjóð nema Seðlabankinn heimili annað sérstaklega. Skjalaframsetning og upplýsingar með gjaldeyrisumsóknum í banka eða sparisjóði gefi fulla skýringu á tilefni viðskiptanna. Einungis verðbréfafyrirtæki, sem aðild eiga að Verðbréfaþingi íslands, hafa heimild til að hafa milligöngu um kaup og sölu á erlendum verðbréfum. Reglur um þau viðskipti öðlast gildi 15. desember nk. ©Tilkynna ber gjaldeyriseftirliti Seðlabanka íslands um kaup á fasteignum erlendis á þar til gerðu eyðublaði sem fæst í bönkum, sparisjóðum eða hjá gjaldeyriseftir- litinu og greinir reglur er gilda um eftirfarandi gjaldeyriskaup. Tilkynna ber gjaldeyriseftirliti Seðlabanka íslands um opnun reikninga í erlendum bönkum á þar til gerðu eyðublaði sem fæst í bönkum, sparisjóðum og hjá gjaldeyriseftirlitinu. Innlendum aðilum og erlendum ferðamönnum er heinjilt að flytja með sér til landsins eða úr landi innlendan gjaldeyri sem þeir hafa eignast með löglegum hætti. Reykjavík, 18. september 1990. SEÐLABANKI ÍSLANDS LJOSRITUNARVELAR Fjölbreytt úrval, frá þeim minnstu upp í afar fullkomnar og afkastamiklar ljósritunarvélar. If teslhi ELEI yai t; AX Frá litlum upp í afar fullkomin telefaxtæki. HUÓIMWBR OPTÍMA Akureyri ARMULA 8 - SIMAR 84900, 688271
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.