Morgunblaðið - 25.09.1990, Page 32

Morgunblaðið - 25.09.1990, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1990 Ert þú orðin(n) 17 ára og VILTU STARFA I HJÁLPARSVEIT? Hjálparsveit Skáta í Hafnarfirði verður með kynning- arkvöld fimmtudaginn 27. september kl. 20.00 í húsi Hjálparsveitarinnarvið Hraunvang. SIEMENS Siemens frystitækin eru eins og aðrar vörur frá þessu öndvegisfyrirtæki: traust, endingargóð og falleg. Lítið inn til okkar og skoðið úrvalið. SMITH &NORLAND NÓATÚNI 4 • SlMI 28300 Allt á sínum stað Sem áður er hægt að fá skápana útbúna með föstum hillum, hillustoðum, útdregnum hillum, upphengjum bæði föstum og útdregnum fyrir skjalapoka, útdregnum spjaldskrárhillum og útdregnu vinnuborði til að leggja á þá hluti sem unnið er við hverju sinni. Nú eru fáanlegir rekkarfyrir segulspólur/diska. Segulspóluupphengjur og síðast en ekki síst upphengjur fyrir tölvumöppur. Að stafla tölvumöppum í hillur er nú ekki lengur nauðsyn. Möppunum er einfaldlega rennt í þar til gerðar brautir. Ef einhver sérstök vörsluvandamál þarf að leysa biðjum við viðkomandi góðfúslega að hafa samband við okkur sem allra fyrst og munum við fúslega sýna fram á hvernig Shannon skjalaskápur hefur „Allt á sínum stað". HAGSTÆTT VERÐ. LEITIÐ UPPLÝSINGA. ÖLAfUR OÍSLASOM % CO. Slf SUNDABORG 22 SÍMI 91-84800 Málmiðnaður Hugmyndir um fyrírtækjanet fá góðan hljómgrunn EINS og Morgunblaðið skýrði frá fyrir skömmu hefur verkefnis- stjórn sérstaks þróunarátaks innan málmiðnaðarins ákveðið að kanna möguleika á stofnun svonefndra fyrirtækjaneta um fram- kvæmdir við nýtt álver og virkjanir. Hugmyndin var kynnt á fundi aðila í málmiðnaði í síðustu viku þar sem gerð var ítarleg grein fyrir fyrirhuguðum framkvæmdum. Ingólfur Sverrisson, fram- kvæmdastjóri Félags málmiðnaðarfyrirtækja, sagði að undirtektir manna á fundinum hefðu verið góðar og í ljós kæmi á næstu dög- um hvort að eitthvað yrði úr stofnun slíkra fyrirtækjaneta í einni eða annarri mynd. „Á fundinum kom fram mjög mikill áhugi meðal fyrirtækja á að kanna þetta betur með hugsan- legt víðtækt samstarf um einstaka verkþætti í huga. í því sambandi eru tvö atriði e'fst í hugum manna. Annars vegar það að menn vilja gjarnan passa uppá að í allri þess- ari verkefnaholskeflu gleymist ekki þeir viðskiptavinir sem menn hafa hingað til byggt allt sitt á. Hins vegar vilja menn leggja sitt að mörkum til þess að koma í veg fyrir að útlendingar hirði ijómann af þessum viðskiptum fyrir framan nefið á okkur og því þarf að skipu- leggja allar athafnir með löngum fyrirvara,“ sagði Ingólfur. Að sögn Ingólfs eru fyrirtæki í ákveðnum landshlutum þegar far- in að ræða um það hverning þau sem geti komið inn í dæmið sem ákveðin heild. Þar má taka sem dæmi fyrirtæki frá Akureyri og Suðurnesjum. „Þessi fyrirtæki ætla sér stóra hluti í fyrirhuguðum framkvæmdum þó svo að álverið Tölvur • • Örtölvutækni með söluumboð fyrir Star Skrifstofuvélar selur þó prentarana áfram FYRIRTÆKIÐ Örtölvutækni-Tölvukaup hefur fengið söluumboð fyrir Star-prentara hér á landi ásamt Skrifstofuvélum-Sundum en fyrirrennari þess fyrirtækis var áður með einkasöluumboð fyrir þessa prentara, sem eru mest seldu prentararnir hér á landi, að sögn Sigurðar S. Pálsson hjá ÖT. Að sögn Sigurðar bindur Ört- ölvutækni miklar vonir við Star- prentarana þar sem hér sé um að ræða tiltölulega ódýra gæðaprent- ara sem henti vel fyrir heimili og smærri fyrirtæki. Þeim markaði segir Sigurður að Örtölvutækni hafi hingað til ekki getað sinnt sem skyldi, þar sem fyrirtækið hafi einkum verið með Microline- og Hewlett Packard prentara sem séu ætlaðir stærri fyrirtækjum og þar af leiðandi dýrari. Sigurður áætlar að á síðasta ári hafi alls selst hér á landi um 1300 Star-prentarar og þannig verið söluhæsti prentarinn hér á landi, næst á undan Microline og Epson en áætlað er að í kringum 1000 prentarar af hvorri þessarar tegunda hafi selst hér í fyrra. Star-prentarar eru í öðru sæti yfir söluhæstu prentaranna í Evrópu, næst á eftir Epson, og eru þessir japönsku prentarar í mikilli sókn á flestum mörkuðum heims. Friðrik Friðriksson fram- kvæmdastjóri Skrifstofuvéla- Sunda, segist ekki hafa áhyggjur af því þótt annar söluaðili sé kom- inn fram á sjónarsviðið fyrir Star- prentara. Hann segir Star hafa þennan háttinn á víða um lönd, m.a. í Danmörku. Gera megi ráð fyrir að tilkoma tveggja söluaðila verði fyrst og fremst til að stækka markaðinn fyrir Star hér á landi. Sigurður Pálsson tekur í sama streng og segist fyrst og fremst gera ráð fyrir að samkeppnin milli söluaðilanna muni snúast um að veita sem besta þjónustu fremur en að eitthvert verðstríð ríki þeirra á milli. verði ekki byggt í þeirra ná- grenni. Með góðu skipulagi og góðum fyrirvara er hægt að koma málum svo fyrir og það er eitt af markmiðum okkar,“ sagði Ingólf- ur. Hann sagði ennfremur að ekk- ert væri því til fyrirstöðu að hafa net á bak við annað net. í fyrsta lagi gætu til dæmis fyrirtæki af ákveðnu landssvæði komið saman og innan þeirra væri síðan annað net sem væri aðili að þjónustunet- inu. í skýrslu sem tekin hefur verið saman um fyrirhuguð fyrirtækja- net kemur fram að hlutverk þjón- ustuneta yrði m.a. að samhæfa fyrirtækjanetin og miðla sameig- inlegum upplýsingum, afla fag- þekkingar á ýmsum sviðum, að- stoða við þróun samstarfsforma, verkskiptingar og gerð samstarfs- samninga, afla hagstæðra við- skiptasamninga um hráefni og flutninga sem meira eða minna geta nýst öllum hópnum og að- stoða við að koma upp og sam- nýta tækjabúnað og aðstöðu. Eins er ætlast til þess að þjónustunetin verði miðstöð samræmingar á að- stoð þjónustustofnana og samtaka atvinnulífsjns t.d. Iðntæknistofn- unar, VSÍ og iðnaðarsamtaka. Framangreind starfsemi þjónustu- miðstöðva tekur fyrst og fremst til tilboðagerðar. Þegar henni lýk- ur tekur við framkvæmdahluti stóriðjunetsins, en markmiðið er eins og áður hefur komið fram að styrkja stöðu íslenskra iðnfyrir- tækja með aukinni samvinnu þeirra á milli og gera þau sam- keppnishæfari á alþjóðamörkuðum í framtíðinni. 9 Leiðrétting Mitshubishi með 17,5% innflutn- ings fólkshíla í TÖFLU sem fylgdi með frétt um bílainnflutning sl. fimmtudag í Við- skiptablaði Morgunblaðsins misrit- aðist tala um innflutning Mitsubishi fólksbifreiða fyrir árið 1990. í stað 15,5% eins og stóð í súluritinu, var innflutningur janúar-ágúst 1990 17,5% Á sama tímabil árið 1989 var hann 18,3%, eins og réttilega kom fram. Er beðist velvirðingar á þessari prentvillu. Lægsta verð á Encyclopedia Britannica hingað til. Nú er dollarinn hagstæður til kaupa á Britannica 1990. 33 stór bindi - yfír 33000 blaðsíður - mikill fjöldi litmynda 1989 útgáfan kostaði kr. 95.000,- Við bjóðum þér 1990 útgáfuna í vönduðu, brúnu bandi á aðeins kr. 69.000,- gegn staðgreiðslu, eða á kr. 77.000,- með afborgunum: Þetta einstaka tilboð gildir meðan núverandi birgðir endast. - - DUMDUI/ ulIilnÍiKj BERGSTAÐASTRÆTI1, SÍMI 12030. OPIÐ 1-6 eh.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.