Morgunblaðið - 26.09.1990, Síða 17

Morgunblaðið - 26.09.1990, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990 17 JAFN ATKVÆÐISRETTUR eftir Hreggvið Jónsson Það hefur lengi verið skoðun mín að eitt atkvæði eigi að vera jafngilt hvar sem maður býr og kýs. Einnig hefi ég talið að rétt sé, að kjósendur geti valið um menn. í dag eiga menn aðeins kost á að kjósa lista eða atkvæði þeirra er ógilt. Hér á eftir verður eingöngu fjallað um jöfnun at- kvæðisréttar. Hver vill 134 þingmenn á Alþingi? Sé litið á fjölda kjósenda í síðustu sveitarstjórnarkosningum væru 134 þingmenn á Alþingi, ef miðað er við íjöida kjósenda bak við hvern þingmann Vestfirðinga en þeir eru 5. Mestu breytingarnar væru þær að 54 þingmenn yrðu þá í Reykjavík,' 32 á Reykjanesi og 14 á Norðurlandi eystra. Það hljóta allir að sjá, að slíkt misvægi at- kvæða gengur ekki,- Aðalreglan hlýtur að vera sú að hvert greitt atkvæði sé sem líkast að gildi. Allt annað er afskræmt lýðræði. Er fækkun þingmanna möguleg? Ljóst er, að framkvæma verður gagngerða stjórnkerfisbreytingu á Islandi til fækkunar í opinberum rekstri. Það er sjálfsagt mögulegt að fækka þingmönnum úr 63 í til að mynda 54, en myndu íbúar fá- mennari kjördæma sætta sig við það? Varla. Hvað viðkemur fækkun þing- manna er það skilyrði að álíka Ijöldi atkvæða sé á hvert þing- sæti, en 3.286 atkvæði stæðu á bak við hvert þingsæti að meðal- tali, ef þingsætin væru 54. Verða Suðurnesin sér - kjördæmi? Þegar litið er til íbúafjölda og fjölda kjósenda í einstökum kjör- dæmum liggur á borðinu að Suður- nes verði nýtt kjördæmi með línuna dregna við Straumsvík. í síðustu sveitarstjórnarkosn- ingum í vor áttu 10.073 kjósendur atkvæðisrétt á þessu svæði. en það eru álíka margir kjósendur og á Vesturlandi, en þeir voru 9.917. Þá vaknar sú spurning, hvort núverandi kjördæmaskipan eigi rétt á sér eða eigi að hafa landið eitt kjördæmi eða eigi að skipta því í einmenningskjördæmi? Ýmsir kostir eru fyrir hendi í þessu máli, en ekki verður að sinni farið út í þá sálma. Jöfnun á atkvæðaafli kjósenda Ljóst er að jöfnun atkvæðaréttar Opið bréf til Svavars Gests- sonar menntamálaráðherra - fráJóni Kristjánssyni Velkominn til landsins, hæstvirt- ur ráðherra menntamála. Mikið hef ég saknað þíii. Þu hefur ekkert sést á skjánum mínum í rúmar tvær vikur, þrátt fyrir ærin tilefni. Eg hef reyndar beðið þess í þijú ár að þú sæir þér fært að ávarpa mig auman og leiðbeina, en annríki þitt við að stjórna landinu mun víst hafa komið í veg fyrir það. Ég geri nú enn eina tilraun: Gagnlegft verður fyrir mig og ýmsa aðra að sjá og heyra eða sjá á prenti viðhorf þín og svör við eftir- farandi: Menntamálaráðuneytið kemst upp með að stýra málefnum grunn- skóla í trássi við lögin í landinu. Þrátt fyrir ábendingar og síðan kvartanir, þijóskast starfsmenn þínir við og jafnvel forherðast. Dæmi þar um er Hrólfur Kjartans- son, titlaður deildarstjóri skólaþró- unardeildar. Eftirfarandi var haft eftir honum í Nýjum menntamálum, 2. tbl. 7. árg. 1989, í samantekt Hannesar Ólafssonar. Tilvitnun hefst: „Hrólfur Kjartansson, deildar- stjóri skólaþróunardeildar, sagði hins vegar að afstaða ráðuneytisins væri sú að þegar segði í lögum að „nemendur í skyldunámi skulu fá ókeypis námsgögn samkvæmt ákvörðun námsgagnastjórnar" þá merkti það að stjórnin tæki ákvörð- un um hvaða hluta námsgagna nemendur fengju án þess að greiða fyrir þau en ekki að þau væru öll ókeypis. Ef skólar sættu sig ekki við kennsluefni frá Námsgagna- stofnun hefðu þeir vald til að láta nemendur kaupa önnur námsgögn. Aðspurður um hvort skólar gætu þá látið nemendur kaupa öll náms- Jón Kristjánsson gögn sagði Hrólfur að í raun væru ekkert sem bannaði það. Hann sagði einnig að það hefðu komið upp gróf dæmi um mikil kaup nemenda á bókum og væri það hans persónulega skoðun að kennarar innan hvers skóla þyrftu að samræma kaup sín og hafa sam- ráð við foreldra um hve mikið nem- endur gætu þurft að kaupa. Hann sagði að foreldrar þyrftu að fylgj- ast vel með námsgagnakaupum og veita skólum aðhald ef mikið væri um þau. Hrólfur var spurður hvort hann teldi að með lögum um Námsgagna- stofnun hefði verið dregið úr áhrif- um laganna frá 1956 um að öll námsgögn væru ókeypis. Hann sagði að með þeim lögum hefðu fylgt ákvæði um námsbókagjald sem foreldrar greiddu og þá hefði sama námsefni verið talið henta öllum. Með kröfum um fjölbreytni væri mjög erfitt að koma til móts til Alþingis er tímabært. Hér á eftir sýni ég hvernig þingmanna- fjöldi myndi skiptast eftir núver- andi kjördæmum, ef tala þeirra . yrði óbreytt, en kosinn yrði lands- iisti til jöfnunar milli flokka. Hér er gert ráð fyrir 54 þingsætum í kjördæminu. Stendur þá álíka fjöldi kjósenda bak við hvert þing- sæti, en frávik geta orðið 10% upp eða niður. Þá yrðu kosnir 9 þing- menn af landslista til jöfnunar at- kvæðavægi þeirra flokka sem hefðu fengið kjördæmakjörna þingmenn og hlotið samtals 5% af greiddum atkvæðum á öllu landinu. Þingsætin myndu þá skiptast þannig; „Mér sýnist Umboðs- maður taka undir við- horf mín í öllum atrið- um og hafna ykkar mótbárum í öllum atrið- um.“ mér foi’vitni á að vita hvort ekki sé að vænta formlegra svara til mín frá ykkur. Ég vil benda á að ég á dóttur sem er komin á skólaskyldualdur, hún er fædd 1983. Hennar vegna krefst ég þess að á lausu liggi áform ykkar gagnvart okkur feðgininum, hvort þið ætlið að halda uppteknum hætti eða hundskast til að hlíta séttum reglum. Annað var það nú ekki. Með von um greinargóð svör. Kjóscndur I»ing- l»ing- á körskrá sæti sæti 1990 nú Reykjavík 70.480 21 18 Reykjanes 42.557 13 11 Vesturland 9.917 3 6 Vestfirðir 6.537 2 5 Norðurland vestra 7.145 2 5 Norðurland eystra 18.043 6 7 Austurland 9.045 3 5 Suðurland 13.759 4 6 Landið allt 177.483 54 '63 Landslisti 9 63 63 Hvernig hefðu þingsæti fallið 1987? A- B- D- G- J- S- V- listi listi listi listi listi listi listi Reykjavík 3 2 7 3 3 3 Reykjanes 3 3 4 1 1 1 Vesturland 1 1 1 Vestfirðir 1 1 Norðurl. v. 1 1 Norðurl. e. 1 2 1 1 1 Austurland 2 1 Suðurland 2 2 8 14 17 6 1 4 4 Landslisti 2 0 0 2 0 3 2 10 14 17 8 1 7 6 Hreggviður Jónsson „ Aðalreglan hlýtur að vera sú að hvert greitt atkvæði sé sem líkast að gildi. Allt annað er afskræmt lýðræði.“ Eins og sést hafði þingmanna- fjöldi hvers flokks í kosningunum 1987 orðið nánast sá sami, en jafn- vægi er orðið á milli atkvæða kjós- enda um allt land. Það hljóta allir að vera sammála þeirri grundvall- arreglu, að atkvæði hvers og eins sé jafngilt hvar sem fólk býr. Höfundur er einn afþingmönnum Sjálfstæðisflokksins á Reykjanesi. DAGVI8T BARNA Forstöðumaður Staða forstöðumanns í Dyngjuborg er laus til umsókn- ar. Staðan veitist frá 1. október næstkomandi, fóstru- menntun áskilin. Upplýsingar gefa framkvæmdastjóri og deildarstjóri fagdeildar á skrifstofu Dagvistar barna í síma 27277. Höfundur er verkamaður \> kynnir </ ^oKK^i) 4 HIMNUM .1111111 i"Lr ípocork -=TOiiTh-i - c Wfc kc r ,g Wicanders SL Kork-o-Plast jrkflísamerkin komin undir sama þak. vlúframleidd í sömu verksmiðju af & Þ.Þ Ármúla 29, Múlatorgi, siml 38640 0RGRÍMSS0N & C0 við alla um ókeypis námsgögn. Hann sagði að túlkun laganna hefði lengi verið vandamál í stjórn Náms- gagnastofnunar þar sem tekist hefði verið á um óskir flestra um að námsgögn væru ókeypis og svo veruleika laganna sepi hann áleit annan.“ Tilvitnun lýkur. Nú spyr ég þig ráðherra. Ertu sammála Hrólfi Kjartanssyni? Ef ekki, þá spyr ég aftur: Hvern- ig má það vera að þessi undirmaður þinn hafi fengið að valsa um sem talsmaður ráðuneytisins í málefnum grunnskóla, öli þessi ár, án þinna aðgerða? Til þín var póstsent um síðustu mánaðamót álit Umboðsmanns Al- þingis á ágreiningi mínum við ráðu- neyti þitt. Það eð mér sýnist Um- boðsmaður taka undir viðhorf mín í öllum atriðum og hafna ykkar mótbárum í öllum atriðum, leikur Eldhress sýning með söng, leik og dansi byggð á gullöld ameríska rokksins 1954-1964. Frumsýning laugardags- kvöld 29. sept. nk. 9 rétta glæsilegur valmatseðill. Borðapantanir í síma 687111.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.