Morgunblaðið - 26.09.1990, Page 27

Morgunblaðið - 26.09.1990, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 1990 27 Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Árni Kópsson íslandsmeistari í torfæru með Guðbergi Guðbergssyni, sem veitti honum mesta keppni í ár. -Ol CODAN LOGSUÐUSLÖNGUR ÁRVÍ ÁRMÚLI 1-REYKJÁVlK-SlMI «87222 -TELEFAX SIEMENS Frystikistur og frystiskápar Siemens frystitækin eru eins og aörar vörur frá þessu öndvegisfyrirtæki: traust, endingargóð og falleg. Lítið inn til okkar og skoöiö úrvaliö. SMITH &NORLAND NÓATÚNl 4 • SlMI 28300 hiu bum uiyiu auyiysingar ira arinu 1988 í filmusafni auglýsingadeildarinnar, vinsamlegast sækið þær sem fyrst. FILMUSAFN AUGLYSINGADEILDAR Ami Kópsson Islands- meistari í torfæruakstri Þessir tveir drengir, ívar Örn Indriðason Kleppsvegi 126 Reykja- vík, og Sveinn Lárus Sveinsson héldu fyrir nokkru hlutaveltu til styrktar Rauða krossi Islands og söfnuðust 600 krónur. Bílddælingurinn Árni Kóps- son vann sína fimmtu torfæru- keppni á keppnistímabilinu, þegar hann sigraði í torfæru- keppni á Akureyri á dögunum. Hann tryggði sér þar með Is- landsmeistaratitilinn í torfæru- akstri, sem hann vann einnig í fyrra í flokki sérútbúinna jeppa. Steingrímur Bjarnason á Willys vann flokk standard jeppa á Willys í keppni Bíla- kiúbbs Akureyrar. Árni hefur oftast att kappi við Guðberg Guðbergsson í mótum ársins, hefur unnið fimm sigra, orðið jafn Guðbergi einu sinni og einu sinni lent í öðru sæti. „Ég bjóst við jafnri keppni í sumar og fleiri sterkum keppendum,“ sagði Árni. „Hins vegar hafa verið alltof mörg mót til Islandsmeistara og þátttakan í mótinu er ekki raun- hæf fyrir áhugamenn, þetta er orðið svo dýrt. Þess vegna slökuðu margir keppendur á seinni hluta sumars. Viðhald á svona torfæru- tækjum er tímafrekt og kostn- aðarsamt og ég held að margir muni hugsa sig tvisvar um fyrir næsta ár, ef ekki verða einhveijar breytingar á mótshaldi," sagði Árni. Guðbergur varð fyrir talsverðu tjóni í keppninni á Akureyri þegar sérhönnuð keppnisvél hans bilaði í fyrstu þraut, stimpill brotnaði og skemmdi út frá sér. „Bilunin er óskiljanleg, þetta á að þola allt. Ég ríf vélina eftir keppni og læt gegnumlýsa alla hluti til að athuga. hvort eitthvað meira en stimpillinn sé í ólagi. Blöndungur- inn sprakk í tætlur þegar vélin sprengdi upp úr sér og þetta kór- ónar erfitt tímabil, þar sem bilanir og mistök í akstri hafa hindrað betri árangur," sagði Guðbergur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.