Morgunblaðið - 29.09.1990, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.09.1990, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1990 15 Geir H. Haarde „Félagsmálaráðherra kýs að haga sér í þessu máli eins og sá sem kom báðum foreldrum sín- um fyrir kattarnef og bað síðan um náð og miskunn þar eð hann væri munaðarlaus." þróast undanfarin 10 ár. Á henni má sjá hver hugur félagshyggju- furstanna í ríkisstjórn hefur verið í verki í garð Byggingarsjóðs ríkis- ins. Því má bæta við að í fréttum hefur komið fram að á næsta ári sé ekki að búast við neinu framlagi til sjóðsins. En á sama tíma og grafið hefur verið svo rækilega undan fjárhag byggingarsjóðsins hefur félags- málaráðherra staðið dyggilega með fjármálaráðherra að því að ræna Á þessari mynd sést glögglcga hvernig framlag ríkissjóðs í Bygging- arsjóð ríkisins hefur orðið að engu á valdatíma núverandi ríkisstjórn- ar. húsnæðisbótum og vaxtaafslætti af ijjölda manna sem þeir áttu lögvar- inn rétt á þegar þeir gerðu ráðstaf- anir til húsnæðisöflunar. Sá minnis- varði um störf þessara aðila að húsnæðis- og skattamálum er ófag- ur en því miður aðeins eitt dæmi af mörgum um hvað það þýðir að hafa „félagshyggjuöflin“ við völd. Iíöfundur er alþingismaður fyrir Sjálfstæðisfiokkinn í Reykjavík. ★ Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn? ★ Vilt þú verða mikið betri námsmaður og auðvelda þér námið með auknum lestrar- hraða og bættri námstækni? ★ Vilt þú lesa meira af fagur- bókmenntum? ★ Vilt þú hafa betri tíma til jað sinna áhugamálunum? Svarir þú játandi, skaltu skrá þig á hrað- lestrarnám skeið. Næsta námskeið hefst laugardaginn 6. október. Skráning alla daga ísíma 641091. Ath. VR og mörg önnur félög styrkja þátttöku félaga sinna á námskeiðunum. SÝNING í DAG OG SUNNUDAG Nýir CHEROKEE Limited 1990- og CHEROKEE Loredo 1990 nýir, og 1989 6 11* I.S.* Opið laugardag kl. 10-17 eg sunnudag kl. 13-17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.