Morgunblaðið - 29.09.1990, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 29.09.1990, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1990 Matreióslumennirnir David Wallach gestur frá U.S.A. og Guómundur Þórsson CALIFORNIA MATVR EINS OG HANN GERIST BESTUR Matreióslumaóurinn David Wallach heimsækir Hard Rock Cafe frá 20. til 30. sept. frá kl. 18 öll kvöld Á boóstólum veróur amerískur matur meó frönsku, ítölsku og austurlensku ívafí SÝNIRHORN ÚR MATSEÐLI FORRÉTTIR SPICY THAILOBSTER TAILS WITH LEMON CUCUMBER SALAD (VEL KRYDDAÐIR HUMARHALAR AÐ HÆTTI TÆLANDS MEÐ SÍTRÓNU-GÚRKUSALATI KR. 995,- ADALRÉTTIR EXOTIC WILD MUSHROOM PASTA WITH DUCK CONFIT AND FRESH SAGE (VILLISVEPPA PASTA MEÐ ANDARKJÖTSMAUKI) KR. 795.- JACK DANIELS CREME CARAMEL (JACK DANIEL KARAMELLUBÚÐINGUR) KR.425.- Síóustu dagar laugardag og sunnudag Elskum alla - þjónum öllum Velkomin á Hard Rock Cafe, sími 689888 r ileóóur r a morgun V_______ ÁRBÆJ ARPREST AKALL: Guðsþjónusta kl. 11. Guð- björt Kvien syngur einsöng. Ritningarlestra lesa Rósa Ingólfsdóttir og Skúli Möller. Fyrsta barnasamkoman á haustinu er á sama tíma. Umsjónarmaður barnastarfs er sr. Kristinn Ágúst Frið- finnsson. Miðvikudag: Fyrir- 'bænastund kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur einsöng. Kaffisala Safnaðarfélags Ás- prestakalls eftir messu. Mu- nið kirkjubílinn. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Daníel Jónasson. Þriðju- dag: Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barna- messa kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matt- híasson. Guðsþjónusta kl. 14. Ólöf Ásbjörnsdóttir syng- ur einsöng. Organisti Örn Falkner. Sr. Pálmi Matthías- son. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. DÓMKIRKJAN: Kl. 11. Fjöl- skylduguðsþjónusta við upp- haf barnastarfsins. Dómkór- inn syngur. Organleikari Mar- teinn Hunger Friðriksson. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organisti Birg- ir Áss Guðmundsson. Prest- ur Jakob Hjálmarsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Org- anisti Guðný M. Magnús- dóttir. Sóknarprestar. GRAFARVOGSSÓKN: Barnamessa kl. 11 í Félag- smiðstöðinni Fjörgyn. Nýr sunnudagapóstur. Skólabíll- inn fer kl. 10.30 frá Hamra- hverfi og stöðvar á sömu stöðum og „skólabíllinn". Sérstakur „barnakrókur" fyrir minnstu börnin. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til að taka þátt í guðsþjónustu dagsins. Sr. Vigfús Þór Árna- son. GRENSÁSKIRKJA: Barna- starfið kl. 11. Eldri börnin uppi í kirkjunni, yngri börnin niðri. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Gylfi Jónsson. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Grensássókn. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnasamkoma kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðju- dag: Fyrirbænaguðsþjonusta kl. 10.30. Beðiðfyrirsjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. BORGARSPÍTALINN: Guðs- þjónusta kl. 10. Sigfinnur Þorleifsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Suðurhl- íðar og Hlíðar fyrir og eftir barnaguðsþjónustun. Há- messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrir- bænir eru í kirkjunni á mið- vikudögum kl. 18. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL: Messusalur Hjallasóknar í Digranesskóla. Barnamessa kl. 11. Börnin eru hvött til að vera með frá byrjun. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Organisti Elías Davíðsson. Kór Hjalla- sóknar syngur. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta. Fyrsta samveran verður í safnaðar- heimilinu Borgum kl. 11 á sunnudag. Sóknarprestur. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðs- þjónusta fellur niður vegna uppsetningar á altaristöflu. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðs- þjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjóns- son. Organisti Jón Stefáns- son. Kór kirkjunnar syngur stólvers. Molakaffi eftir stundina. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Barnastarf. Orgelleikari Ron- ald V. Turner. Heitt á könn- unni eftir messu. Fimmtu- dag: Kyrrðarstund í hádeg- inu. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. (Ath. breyttan messutíma). Sögur og leik- stund fyrir börnin á sama tíma. Órgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag: Fyrirbæna- messa kl. 18.20. Sr. Guð- mundur Óskar Ólafsson. SEUAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Altarisganga. Organisti Jakob Hallgríms- son. (Ath. breyttan mess- utíma.) Molasopi eftir messu. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Sr. Guðmund- ur Örn Ragnarssoh. Sam- koma miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sönghópurinn „Án skilyrða". SAFNKIRKJAN ÁRBÆ: Fjöl- skyldumessa kl. 14. Barna- starf í Kirkjubæ á sama tíma. Veitingar eftir messu. Safn- aðarprestur. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fjölskyldumessa kl. 14. Barnastarf í Kirkjubæ á sama tíma. Veitingar eftir messu. Safnaðarprestur. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14. Mið- vikudagur 3. okt.: Morgun- andakt kl. 7.30. Orgelleikari Pavel Smid. Cesil Haralds- son. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Stundum lesið á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga: Lágmessa kl. 18 nema laugardaga kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Hámessa kl. 11. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18, nema áfimmtudögum þá kl. 19.30. KAPELLA ST. JÓSEFS- SYSTRA, Garðabæ: Há- messa kl. 10. KAPELLA ST. JÓSEPS- SYSTRA, Hafnarfirði: Há- messa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Há- messa kl. 8.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KAÞÓLSKA KAPELLAN, Hafnargötu 71, Keflavík: Á sunnudögum messa kl. 16. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelfía: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Barnagæsla. NÝJA POSTULAKIRKJAN Háaleitisbraut 58—60: Messa á sunnudag kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagaskóli kl. 14. Sam- koma kl. 20.30. Káre og Reid- un Marken tala. KFUM og K: Almenn sam- koma á morgun í kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58. Yfirskrift: Drottinn heyr þú raust mína. Ræðumenn Margrét Hróbjartsdóttir og Benedikt Jasonarson. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Heimsókn norrænna guðfræðinema. Óskar Ingason stud. theol. prédikar. Orgelleikari Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðs- þjónusta fellur niður vegna héraðsfundar. Sóknarnefnd. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Kristjana Ásgeirsdóttir. Kaffi í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu. Einar Eyjólfs- son. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 14. Séra Björn Jónsson á Akranesi predikar. Kirkjukór Akraness syngur. Organisti Jón ÓLafur Sig- urðsson. Sóknarnefnd EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Kirkju- skóli yngstu barnanna í safn- aðarheimilinu Vinaminni laugardag kl. 13. Barnaguðs- þjónusta í kirkjunni sunnudag kl. 11. Kvöldbænir kl. 20.30. Fimmtudagur 4. okt.: Fyrir- bænaþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Séra Björn Jónsson. BINGÓ! Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti ________100 bús. kr. Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHOLLIN Einksgötu 5 — S. 20010 ífifeíiiiíi í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG ARÁÐHÚSTORGI Ktvkirvinik 1 1 o£timhin'tni W Laugavegi 45 - s. 21255 I kvöld: GALÍLE0 Sunnudag og mánudag: ROKKABILLIBANDIÐ Þriðjudag og miðvikudag: SÁLIN HANS JÓNS MÍNS Metsölublad á hverjum degi! Snyrtilegur klæðnaður. Staóur hinna dansglöóu. World Class-hópurinn sýnir í síðasta sinn hina frábæru Dick Tracy dans-leiksýningu. Mætum snemma, vörumst biðröð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.