Morgunblaðið - 29.09.1990, Page 28

Morgunblaðið - 29.09.1990, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1990 NA UÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 2. október 1990 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, og hefjast þau kl. 14.00: Áhaldahúsi á Skeiði, isafirði, þingl. eign Jóns og Magnúsar sf., eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Eyrargötu 10, Suðureyri, þingl. eign Péturs J. Jenssen, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga.. Fagraholti 12, isafirði, þingl. eign Guðrúnar Halldórsdóttur, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Fitjateigi 6, ísafirði, þingl. eign Jakobs Þorsteinssonar, eftir kröfu S.G. einingahúsa hf. og veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Fjarðargötu 16, Þingeyri, þingl. eign Rafns Þorvaldssonar, eftir kröf- um Tryggingastofnunar ríkisins og veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Fremri-Breiðadal, Vestur-is., þingl. eign Ásgeirs Kr. Mikaelssonar, eftir kröfum Búnaðarbanka íslands, innheimtumanns ríkissjóðs, veð- deildar Landsbanka islands og Trésmiðju Þorvaldar Ólafssonar hf. Annað og síðara. Gylli ís-261, þingl. eign Útgerðarfélags Flateyrar, eftir kröfum ríkis- sjóðs islands, Anders Halvorssen AS og bæjarsjóðs isafjarðar. Onnur og síðasta sala. Hafraholti 44, isafirði, þingl. eign Agnars Ebenesarsonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, bæjarsjóðs isafjarðar og veðdeildar Landsbanka íslands. Malargeymslu, hellusteypu og bifreiðaverkstæði, Grænagarði, ísafirði, talin eign Kaupfélags isfirðinga eftir kröfu Byggðastofnunar. Annað og síðara. Mánagötu 1, ísafirði, þingl. eign Djúps hf., eftir kröfum Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., íslandsbanka hf. og innheimtumanns ríkis- sjóðs. Annað og si'ðara. Mánagötu 3, efri hæð, isafirði, þingl. eign Bernharðs Hjaltalín, eftir kröfum bæjarsjóðs isafjarðar og Tryggingastofnunar ríkisins. Annað og siðara. Mánagötu 3, neðri hæð, ísafirði, þingl. eign Djúps hf., eftir kröfum bæjarsjóðs isafjarðar og innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Mjallagötu 1, verslunarrými B, isafirði, talinni eign Vinnuvers, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Mjallagötu 6, neðri hæð, ísafirði, talinni eign Rósmundar Skarphéð- inssonar, eftir kröfum Landsbanka islands, bæjarsjóðs ísafjarðar, innheimtumanns ríkisjsóðs og veðdeildar Landsbanka íslands. Siggi Sveins ÍS-29, þingl. eign Rækjuverksmiðjunnar hf., eftir kröfu Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins. Önnur og síðasta sala. Skeiði 5, isafirði, þingi. eign ísverks hf., eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Stórholti 13, 1. hæð, ísafirði, þingl. eign Maríu Pálsdóttur, eftir kröfu innheimtumanns rlkissjóðs. Suðurgötu 11, ísafirði, þingl eign Niðursuðurverksmiðjunnar hf., eft- ir kröfum Iðnþróunarsjóðs og Byggðastofnunar. Annað og sfðara. Sunnuholti 1, isafirði, þingl. eign Guðmundar Þórðarsonar, eftir kröf- um Steiniðjunnar hf., bæjarsjóðs ísafjarðar, byggingafélagsins Borg- ar hf., Byggingasjóðs ríkisins, Samvinnubanka íslands, íslandsbanka hf. og trésmiðjunnar Þróttar. Annað og síðara. Bæjariógetinn á ísafiröi. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. TILKYNNINGAR Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir september er 1. október nk. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. HÚ5NÆÐIÓSKAST Bókaforlagið Lff og saga óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð fyrir starfsmann. Upplýsingar í síma 689938 og í heimasíma 27924. SuðurCandsbraut 20» 108 ‘Reyfýaz/íR TIL SÖLU Byggðamál á Norðurlöndunum Ritið „Byggðamál á Norðurlöndunum" er til sölu á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík, Bókabúð Máls og menningar, Reykjavík, Bókabúðinni Eddu, Akureyri, Bókaverslun Þorsteins Stefánssonar, Húsavík. Einnig má panta bókina hjá Ingunni Ragnars- dóttur, fulltrúa s. 91 -71376. Verð er kr. 1200,-. KENNSLA Rússneskunámskeið Námskeið fyrir byrjendur í rússnesku eru að hefjast. Hafið samband í síma 17928. ^IR. Réttindaveitingar í rafveituvirkjun Með reglugerð nr. 102/1990 um löggiltar iðngreinar, námssamninga, sveinspróf og meistararéttindi var rafveituvirkjun löggilt sem iðngrein. Þeir sem hafa unnið við dreifikerfi rafveitna geta sótt um réttindi í iðninni. Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingum, fást hjá menntamálaráðuneytinu, sími 609500, Rafiðnaðarsambandi íslands, sími 681433 og Sambandi íslenskra rafveitna, sími 621250. Umsóknir sendist: Menntamálaráðuneytið, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. BÁTAR-SKIP Óska eftir bát Óska eftir að kaupa kvótalausan eða kvótalít- inn 8-12 tonna bát. Upplýsingar í síma 94-2271 eftir kl. 18.00. Kvóti-kvóti Til sölu 50 tonna þorskkvóti. Rækjukvóti, 12 tonn, skipti óskast á þorskkvóta. Ufsakvóti, ca 70 tonn til sölu, eða í skiptum fyrir ýsukvóta. Tilboð merkt: „Kvóti - 12560“ leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. október nk. Kvótalaus bátur Viljum kaupa kvótalausan bát í góðu ástandi, ekki lengri en 20 metra. Viljum láta eldri bát upp í og greiða mismun á kaupverði. Upplýsingar í símum 92-13009, Gunnar, og 91-656412. Báturtil sölu Byggðastofnun auglýsir til sölu Vesturlax BA-79 sem er 5 brl. dekkaður bátur smíðað- ur úr trefjaplasti árið 1987. í bátnum er 52 KW Ford Mermaid vél. Upplýsingar um bátinn veitir Páll Jónsson, Byggðastofnun í Reykjavík, í síma 91-605400 eða 99-6600 (gjaldfrítt). Línubátur Óska eftir föstum viðskiptum við línubát, helst yfirbyggðan. Æskileg stærð 120-180 tonn. Leiga kemur einnig til greina. Getum útvegað kvóta eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefur Hjörleifur eða Magnús. Bakkafiskur hf., Eyrarbakka. Símar 98-31194 og 98-31094. Koli - keila Erum kaupendur að flestum tegundum kola, rauðsprettu, sandkola (einkum Ijósum), lang- lúru, öfugkjöftu o.fl. Óskum eftir beinum viðskiptum við línubáta um kaup á keilu, löngu og steinbít. Nánari upplýsingar gefur Hjörleifur eða Magnús í símum 98-31194 og 98-31094. Bakkafiskur hf., Eyrarbakka. Símar 98-31194 og 98-31094. ATVINNIIA UGL YSINGAR s s L.A. hagvIrki Kranamenn Vana kranamenn vantar á byggingakrana. Upplýsingar gefur Eyþór í síma 53999 á daginn, virka daga og í síma 673008 á kvöld- in og um helgar. óskar eftir starfsfólki í sal. Upplýsingar á staðnum milli kl. 11.00 og 15.00 mánudag, þriðjudag og miðvikudag. Laugavegi 45 • Sími 626120 Skrifstofustarf Skrifstofumaður með verslunarpróf/stúd- entspróf eða sambærilega þekkingu og þokkalega tungumálakunnáttu óskast til starfa hjá ríkisstofnun, sem staðsett er í miðborginni. Æskilegt er að viðkomandrreyki ekki. Umsóknir, er tilgreini menntun, fyrri störf og almennar persónuupplýsingar, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. október nk. merktar: „S - 8539“. Kennarar Vegna forfalla vantar kennara í Stóru-Voga- skóla, Vogum, frá 1. nóvember til loka skóla- árs. Um er að ræða almenna kennslu yngri barna, tungumálakennslu og vélritun. Umsóknarfrestur er til 15. október. Umsókn- ir sendist til Stóru-Vogaskóla, 190 Vogum. Nánari upplýsingar gefa Bergsveinn Auðuns- son, skólastjóri, í símum 92-46655 og 92-46600 og Guðlaugur Atlason, formaður skólanefndar, í síma 92-46501.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.