Morgunblaðið - 26.10.1990, Síða 25

Morgunblaðið - 26.10.1990, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. OKTOBER 1990 25 Reuter Reuter Benazir Bhutto. Ghulam Mustafa Jatoi. ípectator segir að Bhutto hafi ekki ekist að vinna hylli ættflokkaleið- oga sem ráði í reynd öllu sem máli ikipti í Pakistan. í Indlandi hafi fjöl- nenn og velmenntuð millistétt hrifs- ið völdin af landeigendaaðlinum er 3retar yfirgáfu lönd sín á Indlandi ;ftir stríð en í Pakistan sé enn við ýði lénsskipulag þar sem lýðræðið 5é aðeins nýtt heiti á slagsmálum im fé, völd og tyllistöður í þröngum /firstéttarhóp landeigenda. Frétta- maðurinn bendir á að stórjarðeigand- ínn Bhutto og einn af helstu and- stæðingum hennar og starfandi for- sætisráðherra, auðkýfingurinn Ghul- am Mustafa Jatoi, deili með sér nær öllu jarðnæði í héraðinu Sind. Loks má geta að þorri Pakistana er múha- meðstrúar og var Bhutto fyrst kvenna til að ná kjöri í svo mikia valdastöðu í múslimaríki. Því var óspart beitt gegn Bhutto í sveitahér- uðunum að stjómmálafskipti hennar væru í engu samræmi við íslam; lög- mál trúarinnar kveða á um auðmýkt kvenna er lúta skulu körlum í einu og öllu. Almenningur hlynntur hernum Yfir 100 milljónir manna búa í Pakistan og flestir við örbirgð. Fréttamaður Spectators í landinu kemst að þeirri niðurstöðu að al- menningur kjósi heist að stjómað sé með herlögum, það sé illskást og tryggi friðinn. Herinn njóti vinsælda, minning einræðisherrans og hers- höfðingjans Zia Ul-Haq, er fórst í flugslysi með dularfullum hætti 1988 og Vesturlandabúum þótti lítt geð- felldur, sé höfð í hávegum. Herinn hefur fjórum sinn rænt völdum í Pakistan. Mirza Aslam Beg, forseti herráðsins, er sagður hafa augastað á forsetaembættinu, en hefur ekkert látið uppi um fyrir- ætlanir sínar. Sumir telja hann dygg- an lýðræðissinna. Otrygg framtíð Hver sem aðalorsök ósigursins var þá er ljóst að Bhutto var betur lagið að safna áköfustu stuðningsmönnum sínum saman til fjöldafunda, þar sem oft vom hundmð þúsunda manna, en fá almennan stuðning í kjörklef- anum. Heimildarmenn segja að úr- slitin hafi jafnvel komið leiðtogum flokkanna níu í íslömsku lýðræðis- fylkingunni, er stofnuð var gegn Bhutto, þægilega á óvart. Flokkamir níu spanna litrófið frá fijálslyndri miðju til hægri öfga og óljóst er enn hver verður forystumaður um mynd- un stjómar. Áðurnefndur Jatoi, er var eitt sinn samheiji Bhutto og sat inni nokkrum sinnum á valdaferii Zia Ul-Haqs, styrkti stöðu sína í kosningunum en flestir álíta þó að annar maður, Nawas Sharif, helsti forystumaður í Punjab, sé líklegast- ur. Nawas, sem er 41ns árs gamall lögfræðingur, fjómrn ámm eldri en Bhutto, var skjólstæðingur Zia og sótti mjög á í kosningabaráttunni, þykir traustur ræðumaður og átti mikinn þátt í að halda flokkunum níu saman. Hann hefur þó einn ljóð á ráði sínu að mati valdastéttarinn- ar; kemur úr fjölskyldu auðugra iðn- rekenda en ekki landeigenda. Nawas vann ömggan sigur í kosningunum og stjórnmálaskýrendur telja að óán- ægja punjaba með óeðlilega lítil áhrif á landsstjórnina hafi styrkt hann; punjabar em fjölmennasta þjóðin í landinu og hyggjast nú koma sínum manni til æðstu valda. Hefð er að forsætisráðherrann komi frá Sind- héraði til að koma í veg fyrir ofur- vald punjaba í landinu. Flestir æðstu herforingjar Pakistans koma frá Punjab. GUÐMUNDUR H. GARÐARSSON Alþingismaður --------♦-------- Reykjavík 26. október 1990 Gott sjálfstœðisfólk. Ég minni á framboð mitt í prófkjöri Sjálfstœðisflokksins og þakka stuðning í öruggt sæti á listanum. Það mun gera mér kleift að tryggja enn frekar framgang sjálfstæðisstefnunnar á Alþingi. Kveðjur, Til sjálfstæðisfólks í Reykjavík. Haldið ykkur fast / r ÞVIHER KEMUR: smn \l 7\ OSTA KILOIÐ AF IMLÓAPAKKNWGUM LÆKKABIM VAR: 755,30 KR/KG VERÐUR: 555,30 KR/KG mr^.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.