Morgunblaðið - 28.10.1990, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 28.10.1990, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJA/VEÐUR SUNNUDAGUR 28. OKTÓBER 1990 9 Boðið til veislu eftir sr. HJÁLMAR JÓNSSON Guðspjall: Matt. 22:1-14 Guðspjallið á þessum Drottins degi hefur undrað margan mann- inn. Skýringar og útleggingar þykja oft ófullnægjandi og vekja fleiri spurningar en þær svara. Hveijum skyldi t.d. detta í hug að ganga af því fólki dauðu, sem kæmi í þeim fróma tilgangi að bjóða til brúðkaups? Og hvernig getur kóngurinn krafist þess að fólkið sem hann safnar saman af götunni sé allt í brúðkaupsklæð- um? Og þeim, sem ekki er brúð- kaupsklæddur, er varpað út í myrkrið, bundnum á höndum og fótum? Dæmisögur og líkingar Jesú Krists eru til þess sagðar að auð- velda fólki að skilja sannleikann. Þær á ekki að taka bókstaflega heldur láta þær varpa ljósi á stað- reyndir. Ég viðurkenni það þó fúslega, að þessi líking um brúð- kaupið mikla er okkur dálítið fjar- læg, enda þótt fjölmiðlar sýni stundum „brúðkaup aldarinnar“ eins og sum þeirra eru nefnd. Ekki ætla ég þó að nota reitinn í dag til þess að afsaka þá hugs- un, sem líkingin birtir. Hún flytur ákveðinn boðskap, sem þeir skildu mæta vel, sem heyrðu forðum. Kristur var að tala við ráðamenn þjóðar sinnar, — um er að ræða uppgjör við leiðtoga gyðingai Með komu Krists er Guð að bjóða þjóð- ini til veislu með því að senda son sinn í heiminn. Boðsgestirnir eru hin útvalda þjóð, en í stað þes að þiggja boðið fagnandi líflætur hún spámennina, sem boðuðu komu frelsarans. Kristur sér fyrir sér eyðingu borgarinnar vegna þess að hún bregst ekki rétt við og þekkir ekki vitjunartíma sinn. Gyðingarnir þáðu ekki veisluboðið svo að öllum öðrum er þá boðið, — öllum þjóðum. Allir eru vel- komnir til ríkis Guðs, til veislunn- ar miklu. En hvers vegna er þá einum fleygt út, sem ekki er kíæddur til brúðkaups? í Biblíunni eru klæði fólks gjaman einkenni persón- anna. Hvít klæði tákna helgi og hreinleika og vera kann að kon- ungurinn hafi léð gestum sinum sérstök veisluklæði. Líkingin er þá líka sterk þar sem Kristur klæðir alla í skíran skrúða réttlæt- isins við skírnina. Líkingin er þá að árétta að nýr tími rennur upp með komu Jesú Krists. Hið fyrra er farið. Ástæðulaust er að halda í það sem á að hverfa. Enginn setur nýja bót á gamalt fat. Gamli tíminn með viðhorfum gyðing- dóms, faríseisma, verkaréttlætis, bókstafsdýrkunar og lögmáls- þrælkunar er liðinn. Kominn er tími fagnaðarerindisins um náð Guðs og miskunn. Guð hefur gert nýjan sáttmála við mennina. Hann býður öllum að gerast þegnar ríkis síns, Guðsríkis. Inntökuskilyrðin eru ekki flókin. Barn er borið til skírnar og er þar með fullgildur borgari ríkis hans. Dæmið um gestinn sem kastað er út getur minnt á að mögulegt er að spila niður taflinu. Enginn er eða verður sannur lærisveinn Drottins af sjálfumgleði eða hug- myndum um eigið ágæti. Við er- um boðin til samfélags við hann. Ekki vegna verðleika okkar heldur vegna kærleika og miskunnar Guðs. Hann vill samfélag við mennina. Og hin sístæða veisla er sérstök „því að ekki er Guðs ríki matur og drykkur, heldur réttlæti, friður og fögnuður í hei- lögum anda.“ (Róm. 14:17.) VEÐURHORFUR í DAG, 28. NÓVEMBER YFIRLIT kl. 10:10 í GÆR: Á Grænlandshafi er 980 mb aðgerðalít- il lægð sem mun þokast austur og um 600 km suður af Hornafirði er önnur lægð um 982 mb djúp á hægri hreyfingu norður. HORFUR í DAG: Austan- og norðaustanátt, víðast gola eða kaldi. Skýjað með köflum vestanlands en annars súld eða rígning, einkum á Áustur- og Suðausturlandi. Hiti 5-9 stig. HORFUR á MÁNUDAG: Austan- og norðaustanstrekkingur með rigningu eða súld um allt austan- og norðanvert landið en þurrt suðvestanlands. Hiti 4-9 stig. HORFUR á ÞRIÐJUDAG: Nokkuð hvöss norðan- og norðaustanátt með slyddu norðanlands, rigningu austanlands en sums staðar bjart veður syðra. Hiti frá frostmarki á Vestfjöðrum að 6-8 stiga hita á Suðausturlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6:00 í gær að ísl. tíma Staður hiti veður Staður hiti veður Akureyri 4 alskýjað Glasgow 7 rigning Reykjavík 5 rigning Hamborg 6 rigning Bergen 5 hálfskýjað London 9 skýjað Helsinki 2 skýjað Los Angeles 17 þoka Kaupmannahöfn 8 þokumóða Luxemborg 6 skýjað Narssarssuaq +7 skýjað Madrid 7 hálfskýjað Nuuk -í-3 skafrenningur Malaga 18 súld Ósló 2 súld Mallorca 15 skýjað Stokkhólmur 6 alskýjað Montreal 4-4 léttskýjað Þórshöfn 10 þokumóða NewYork 5 heiðskírt Algarve 12 léttskýjað Orlando 12 léttskýjað Amsterdam 7 léttskýjað París 9 skúr Barcelona 11 léttskýjað Róm vantar Chicago Feneyjar 7 léttskýjað vantar Vín Washington 7 4 mistur heiðskírt Frankfurt 8 hálfskýjað Iqaluit 4-17 heiðskírt Q Heiðskírt / / / / / / / / / / Rigning V Skurir A NorAan, 4 vindstig: | Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrimar 4 Lóttskýjað * / * * | vindstyrk, heil fjöður er tvö vindstig. / * / * Slydda V Slydduál **> HálftkýiaA / * / 10 HltMtlj: Æ Ský|.S # * # * * * * * * * Snjókoma V Él 10 gróður ó Celsíus = Þoka AlekýjaA 9 9 9 Súld oo Mistur = ÞokumóAa FRÉTTIR/ MANNAMÓT FELLA- og Hólakirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld kl. 20.30. SELJAKIRKJA: Mánud.: Fundur KFUK, yngri deild kl. 17.30, eldri deild kl. 18. Æskulýðsfundur kl. 20. SELTJARNARNESKIRKJA: Op- ið hús fyrir 10-12 ára mánudag kl. 17. Opið hús fyrir foreldra ungra barna þriðjudag kl. 15-17. Bænir, fræðsla, söngur, föndur. Foreldrar geta tekið börnin með. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Jupíter fór á veiðar í fyrrakvöld. Þá var Viðey væntanleg. Jon Bald- vinsson fór á veiðar í gærmorgun. í dag er enskur togari væntanlegur í dag að taka toghlera. Hann heitir Arctic Corsair. Reykjafoss er væntanlegur að utan á morgun, svo og Brúarfoss. Þá er Ásgeir vænt- anlegur af veiðum á morgun. HAFNARFJARÐARHÖFN: Lagarfoss kemur til Straumsvík- ur í dag frá Rotterdam. Selfoss er væntanlegur í dag af ströndinni. Þá er Svanurinn boðaður á mánu- dag að utan. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dag- ana 26. október til 1. nóvember, að báðum dögum meðtöldum er i Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkra- vakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og lækna- þjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðír fyrir fuiloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fó!k hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Lækn- ir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasima Sam- taka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku-og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæripgu (al- næmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjend- ur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráö- gjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudogum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfé- lagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mónudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardög- um og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, sam- skiptaerfiðleika, einangrunar eða persónul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i simum 75659, 31022 og 652715. i Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og að- stoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fund- ir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.1 Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stutt- bylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493,15770,13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55- 19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40,19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. Isl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknart. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna- deildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. FaBðingardeild- in Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspít- alans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotss- prtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspít- ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir um- tali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- ili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyð- arþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslústöð Suöurnesja. S. 14000. Kefiavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og h'rtaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánu- daga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðal- safni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaða- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borgarbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomu- lagi frá 1. okt.-31. mai. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsal- in 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýning á verkum Svavars Guðnasonar 22. sept. til 4. nóv. > Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viögerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13- 17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn kl. 11-16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnu- daga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugar- dögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kL 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14- 18 og eftir samkomulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn fslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Lauga'rd. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarflörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00- 21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstu- daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30- 8 og 16—21.45 (mánud. og miövikud. lokaö 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laug- ardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30- 19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatim- ar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.