Morgunblaðið - 28.10.1990, Page 1

Morgunblaðið - 28.10.1990, Page 1
22 DJASS- háskólanum lokad - Li ÞRÖSTUR VESTUR 6 AFMÆLISKVEÐ JA KALLI BJARNA FERTUGUR SUNNUDAGUR 28. OKTOBER 1990 BLAÐ SUNNUDAGUR Morgunblaoio/Knstjan Amgnmsson Fjórburarnir í Mosfellsbænum halda upp á tveggja ára afmæli sitt á fimmt udaginn. Brynhildur er lengst til vinstri á myndinni. Við hlið hennar situr Alexandra, þá kemur Diljá og loks Elín. eftir Jóhönnu Ingvarsdóttur/ myndir: Kristjón Arngrímsson 666642 Halló! - Já, góðan daginn. Er þetta hjá Guðjóni og Margréti? Já það er rétt. - Er Margrét Þóra Baldursdóttir við? Nei. Hún kemur ekki fyrr en seint í kvöld. - Nú. Er hún farin að vinna úti? Nei, nei. Hún er að koma heim frá Ameríku. Hún er búin að vera þar í tvær og hálfa viku. - Með öll börnin??? Nei, nei. Þau eru hér heima. - En bóndinn? Hahn er líka heima. - Ert þú barnapían? Já, bæði og. - Jæja, þá fæ ég kannski að hringja aftur seinna til að ræða við húsmóðurina. Já, gjörðu svo vel.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.