Morgunblaðið - 01.11.1990, Page 48

Morgunblaðið - 01.11.1990, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1990 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KVENNA Ingunn Bernótusdóttir lék vel með Fram gegn Val í gærkvöldi. Var marka- hæst Framstúlkna með 6 mörk. Meistaramir heppnir Heimsmeistarar Þjóðverja í mestu vandræðum með Luxemburg en sigruðu þó með eins marks mun Heimsmeistararnir í knatt- spymu, Þjóðverjar, áttu í mestu vandræðum með áhuga- mannalið Luxemburgar í undan- keppni EM. Meistararnir komust í 3:0 en tvö mörk á tíu mínútna kafla komu heimamönnum í gang og litlu munaði að þeim tækist að jafna í lokin. Jiirgen Klinsmann og Uwe Bein skoruðu í fyrri hálfleik fyrir Þjóð- veija og Rudi Völler gerði þriðja markið á 49. mínútu. Jean-Paul Girres og Roby Langers minnkuðu strax muninn og á síðustu mínútun- um munaði litlu Luxemburg næði að jafna. Grikkland sigraði Möltu 4:0 í 6. riðli og Ungveijar unnu Kýpveija 4:2. Kýpur byijaði mjög illa og fékk á sig mark strax á fyrstu mínútu. Við það bættust tvö mörk úr víta- spymum og eitt sjálfsmark en lið Kýpur kom þó á óvart með góðum leik. Útlitið er ekki bjart hjá Aust- urríkismönnum. Þeir töpuðu fyrir Færeyingum í fyrsta leiknum í 4. riðli og fengu skell gegn Júgóslöv- um í gær, 4:1 í Belgrad, þrátt fyrir góða byijun. Andreas Ogris náði forystuni fyrir Austurríki á 15. mínútu en þijú mörk frá Darko Panev og eitt frá Srecko Katanec tryggðu Júgóslövum öruggan sigur. Valur — Fram , ...15:20 Valsheimili, miðvikudaginn 31. október 1990, Islandsmótið í handknattleik. Mörk Vals: Katrín Friðriksen 5, Guðrún Kristjánsdðttir 3, Berglind Ómarsdóttir 2, Ragnheiður Júlíusdóttir 2, Ama Garðars- dóttir 1, Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Una Steinsdóttir 1. Mörk Fram: Ingunn Bernótusdóttir 6/1, Ósk Víðisdóttir 5, Sigrún Blomsterberg 3, Guðríður Guðjónsdóttir 2/1, Hafdís Guð- jónsdóttir 2, Inga Huld Pálsdóttir 1, Guðrún Gunnarsdóttir 1. Fram nýtti sér vel mistök Vals Valsliðið var betra liðið í byijun og hafði yfirhöndina fram í miðjan síðari hálfleik. Þá kom slæmur leikkafli í sóknarleik liðsins og Valsstúlkur gerðu ekki mark í tíu mínútur. Framliðið gekk á lag- ið, komst betur inn í leikinn og náði fjögurra marka forskoti fyrir leikhlé, 6:10. Síðari hálfleikur var í járnum framan af en það gekk illa hjá Val að vinna upp forskot Fram. Um miðjan hálfleikinn kom annar lélegur leikkafli hjá val og á stuttum tíma breyttist staðan úr 10:13 í 10:18. Valsliðið lagaði stöð- una aðeinsjindir lokin, en öruggur sigur Fram var í höfn. Arnheiður Hreggviðsdóttir átti stórleik í marki Vals í fyrri hálfieik en dalaði aðeins í þeim síðari. Hjá Fram voru I'ngunn Bemótusdóttir og Ósk Víðisdóttir bestar. Víkingur — Selfoss 31:19 Laugardalshöll, miðvikudaginn 31. október 1990, íslandsmótið í handknattleik. Mörk Vikings: Andrea Atladóttir 9, Inga Lára Þórisdóttir 8/1, Halla Helgadóttir 4, Svava Sigurðardóttir 3, Heiða Erlingsdóttir 2, Matthildur Hannesdóttir 2, Oddný Guð- mundsdóttir 1, Erna Aðalsteinsdóttir 1, Kristín Bjarnadóttir 1. Mörk Selfoss: Hulda Bjarnadóttir 6, Guð- rún Hergeirsdóttir 4, Lísa Yngvarsdóttir 3, Auður Hermannsdóttir 3, Hulda Her- mannsdóttir 3. Stórsigur Vfldnga Yfírburðir Víkinga í fyrri hálf- leik gegn Selfossi voru ótrúleg- ir og staðan í leikhléi 19:5 segir það sem segja þarf. Leikurinn var nokkuð jafnaði í síðari hálfleik enda sigur Víkinga í höfn eftir fyrri hálf- leikinn og alltaf erfítt að halda ein- beitingunni með slíka yfirburða- stöðu. Víkingsliðið lék í heild vel sérstaklega í fyrri hálfleik og Sel- foss að sama skapi illa og mun meira býr í liðinu. FH — Stjarnan..............14:24 Iþróttahús í Hafnarfirði, miðvikudaginn 31. október 1990, íslandsmótið í handknattleik. Mörk FH: Kristín Pétursdóttir 4, Rut Bald- ursdóttir 4/4, María Sigurðardóttir 2/1, Hildur Harðardóttir 2, Berglind Hreinsdótt- ir 1, Björg Gilsdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Ragnheiður Stephen- sen 10/5, Margrét Theódórsdóttir 4, Herdis Sigurbergsdóttir 2, Erla Rafnsdóttir 2, Drífa Gunnarsdóttir, Ásta Kristjánsdóttir 1. Góður endasprett- ur Stjömunnar FH hóf leikinn gegn Stjömunni af krafti og náði fljótlega góðu forskoti. Leikmenn Stjömunnar fóru hinsvegar ekki almennilega í gang fyrr en um Katrín miðjan hálfleikinn. Fríöríksen Stjarnan jafnaði þá leikinn og náði þriggja marka forsk oti fyrir leikhlé, 9:12. í byijun síðari I hálfleiks lék FH liðið vel og jafnaði leikinn. Þá virtist úthaldið gefa sig pg Stjarnan breytti stöðunni úr (11:12 í 13:18 og öruggur sigur var- höfn. FH liðið var mjög jafnt í jiiknum en hjá Stjörnunni var ('agnheiður Stephensen langat- /æðamest og Fjóla Þórisdóttir \|irði vel á köflum. skrifar Kraftakarlar í World Class Þrír bandarískir kraftakarlar sem staddir eru hér á landi þeir, Bill Kazmaier, O.D. Wilson og jAdrian Smith, verða í World Class kl. 21.00 í kvöld. Þeir ætla þar að sýna nokkrar „hrikalegar" lyftur og leiðbeina áhugamönnum um líkamsrækt. Gunnar Már Gíslason og félagar í HK eru efstir í 2. deild. Hann var _ markahæstur í gærkvöldi. Handknattleikur 2. DEILD KARLA HK - Armann..................24:12 Gunnar Már Gíslason 8, Rúnar Einarsson 6 - Brynjar Einarsson 4. ÍBK-IS.......................25:17 Afturelding - lH.............21:16 Knattspyrna ENGLAND Deildarbikarinn, 3. umferð: Aston Villa—Millwall...........2:0 Chelsea—Portsmouth.............0:0 Covenrty—Hull..................3:0 Derby—Sunderland..............6 J) Leeds—Oldham...................2:0 Manchester United—Liverpool....3:1 Oxford—West Ham................2:1 Plymouth—Nottingham Forest.....1:2 .Queen’s Park Rangers—Blackburn.2:1 Sheffield Wednesday—Swindon....0:0 KNATTSPYRNA / EM LYFTINGAR BORÐTENNIS BTÍ sendir lið á HM í Japan í vor Fyrirhugað að dvelja hálfan mánuð í æfingabúðum í Kína Borðtennissamband íslands ætl- ar að senda fjóra landsliðs- menn í karlaflokki til þátttöku í heimsmeistaramótinu í Japan, sem fram fer frá 24. apríl til 6. maí á næsta ári. Fyrirhugað er að liðið dvelji í hálfan mánuð fyrir mótið í æfíngabúðum í Kína undir Ieiðsögn landsliðsþjálfarans kínverska, Hu Dao Ben. Liðið verður valið í næsta mánuði. Áætlaður kosnaður við hvem keppanda er um 150 til 170 þúsund krónur og greiða keppendur sjálfir fjórðung kosnáðarins. ísland hefur fímm sinnum tekið þátt í heimsmeistaramóti, fyrst 1977 og síðast 1989 í Dortmund í Þýskalandi, en þá hafnaði ísland í 63. sæti af 69 þjóðum. Besti árang- ur íslands á HM náðist í Novi Sad í Júgóslavíu 1981 er liðið varð í 48. sæti af 59 þjóðum. Á HM í Japan á næsta ári verða 80 þátttökuþjóðir og hafa þær aldrei verið fleiri. Svíar eru núverandi heimsmeistarar. Gunnar Jóhannsson, formaður BTÍ, sagði að stefnt væri að því að ís- land næði 50. sæti í Japan. Næsta verkefni landsliðsins í borðtennis eru vináttulandsleikir gegn Færeyjingum 17. til 20. nóv- ember. Send verða A- og B-lið og verða valdir fjórir karlmenn og þijár konur í keppnisliðið. Síðan tekur landsliðið þátt í 3. deild Evrópu- deildarinnar 7. - 9. febrúar, sem fram fer í Grikklandi. Líklegir mót- heijar íslands í Grikklandi eru: Guernsey, Isle og Man, Jersey, San Marínó, Kýpur, Lichtenstein, Port- úgal og ísrael auk heimamanna. Gunnar Jóhannsson, formaður Borðtennissambands íslands. KR og Víking- urmætast íbikarnum Dregið var í undanúrslit bik- arkeppni Borðtennissam- bands íslands í gær. Annarsveg- ar leika KR (A-lið) og Víkingur (A-lið) og hinsvegar Stjarnan og Víkingur (B-lið). KR og Víkingur leika á þriðjudagskvöld kl. 19.00 í TBR-húsinu og Stjarnan og Víkingur annan föstudag kl. 20.00 í Ásgarði í Garðabæ. Úrslit í 1 umferð bikarkeppn- innar voru sem hér segir: KR-b - Víkingur-a..........3:4 Víkingur-c - Stjarnan......3:4 Víkingur-d - KR-a..........0:7 Öminn - Víkingur-b.........2:5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.