Morgunblaðið - 09.11.1990, Blaðsíða 8
8 „
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1990
í DAG er föstudagur 9. nóv-
ember, sem er 313. dagur
ársins 1990. Ardegisflóð í
Reykjavík kl. 11.33 og
síðdegisflóð kl. 24.17. Fjara
kl. 5.02 og kl. 18.00. Sólar-
upprás í Reykjavík kl. 9.36
og sólarlag kl. 16.47. Myrk-
ur kl. 17.43. Sólin er í há-
degisstað í Reykjavík kl.
13.12 og tunglið er í suðri
kl. 7.18. (Almanak Háskóla
íslands.)
Það eð vér höfum þessi
fyrirheit, elskaðir, þá
hreinsum oss af allri
saurgun á líkama og sál
og fullkomnum helgun
vora í guðsótta. (2. Kor.
7,1.)
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gærkvöldi lagði Bakkafoss
af stað til útlanda. Esja kom
úr strandferð. Hvassafell fer
til útlanda í dag.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Togaramir Hjalteyrin og
Snæfugl eru farnir til veiða.
Valur fór í gær á ströndina
og Hofsjökull var væntan-
legur af ströndinni.
KROSSGÁTA
Krossgátan á bls. 47.
rj pr ára afmæli. í dag, 9.
I O þ.m., er 75 ára Ast-
björg Geirsdóttir, Hæðar-
garði 8, Reykjavík. Hún tek-
ur á móti gestum í dag, af-
mælisdaginn, í Sóknarsaln-
um, Skipholti 50B, kl. 19-21.
n fT ára afmæli. í dag, 9.
í 0 nóvember, er 75 ára
Jóhannes Jónsson, Kjal-
vegi, Ennisbraut 18, Ól-
afsvík. Hann er að heiman í
dag.
og fimm ára Gunnar Jör-
undsson, Dvalarheimilinu
Höfða, Akranesi, fyrrum
starfsmaður Sementsverk-
smiðjunnar. Kona hans er
Jóhanna Guðjónsdóttir og
taka þau á móti gestum á
afmælisdaginn á Jarðars-
braut 37 þar í bænum.
FRÉTTIR_______________
GUÐFRÆÐIDEILD Há-
skólans. í tilkynningu frá
menntamálaráðuneytinu í
Lögbirtingablaðinu segir að
forseti íslands hafi veitt Jón-
asi Gíslasyni vígslubiskupi
lausn frá prófessorsembætti
við guðfræðideildina. Hafi sú
skipan orðið í júlímánuði sl.
að eigin ósk.
BORGFIRÐINGAFÉL. í
Reykjavík heldur spilafund á
morgun á Hallveigarstöðum,
Túngötu kl. 14.
HÚNVETNINGAFÉLAG-
IÐ. Félagsvist verður spiluð
á morgun í félagsheimilinu
Húnabúð, Skeifunni 17, kl.
14. Spilakeppni hefst. Spila-
verðlaun.
SKEMMTIKLÚBBURINN
„Kátt fólk“ heldur aðalfund í
kvöld kl.20.30 í Gafl-Inum,
Hafnarfirði.
FÉLAG austfiskra kvenna
heldur basar/kökusölu og
kaffisölu m/rjómapönnukök-
um á Hallveigarstöðum a
sunnudaginn kl.14. Efnt
verðurtil skyndihappdrættis.
RAÐS AMKOMUR.Hj álp-
ræðishersins í Fíladelfíukirkj-
unni halda áfram í kvöld. Þar
prédikar Rogar Larsson frá
Svíþjóð og Þorvaldur Hall-
dórsson og félagar syngja.
FÉLAG eldri borgara. Opið
hús í dag í Risinu, Hverfís-
götu 105. Spiluð félagsvist
kl. 14. Á morgun hittast
Göngu-Hrólfar í Risinu kl. 10.
BASAR/ kökusala Kvenfé-
lags Fríkirkjunnar í
Reykjavík verður á morgun í
Veltubæ, Skipholti 33, kl.14.
Þeir sem vilja gafa basarmuni
eða kökur komi þeim í
Veltubæ á morgun kl. 10-14.
KVENFÉLAG Grensás-
sóknar heldur marka/bas-
Umferðarlög:
ar/kökusölu i safnaðarheimil-
inu á morgun kl. 14-17. Vel-
unnarar eru beðnir a koma
varningi í dag í safnaðarheim-
ilið kl. 17-21 og á morgun
eftir kl.10.
HRAUNPRÝÐIS-konur í
Hafnarfirði halda basar á
morgun í húsi félagsins
Hjallahrauni 9 og hefst hann
kl. 14.
KVENFÉLAG Eyrarbakka
heldur basar á morgun í sam-
komuhúsinu Stað kl. 14 —
Kökur, handavinna m.m.
KÓPAVOGUR. Félagsstarf
aldraðra. Lagt verður af stað
í kirkjuferð á sunnudag kl.
13.30 frá Fannborg 1.
VESTURGATA 7. Þjónustu-
miðstöð aldraðra. í dag kl.
14.30 kemur Heiðar Jónsson
snyrtir til skarfs og ráða-
gerða. Að kaffitíma loknum
verður dansað.
KÓPAVOGUR. Vikuleg
laugardagsganga Hana nú.
Lagt af stað frá Digranesvegi
12 kl. 10.00.
ÍÞRÓTTIR aldraðra. Félag
áhugafólks um íþróttir aldr-
aðra heldur aðalfund á morg-
un kl. 14 á Aflagranda 40.
KVENFÉLAGIÐ Heimaey
heldur árshátíð sínaá morgun,
laugardag, kl. 19 í Akóges-
húsinu við Sigtún og hefst
hún með borðhaldi.
KVENFÉLAG Háteigs-
sóknar heldur basar á sunnu-
dag í Tónabæ kl. 13.30. Jafn-
framt verður kaffi-
sala/ijómavöfflur. Tekið á
móti basarmunum og kökum
í Tónabæ kl. 10-12 sunnu-
dagsmorgun.
KIRKJUR_______________
BREIÐHOLTSKIRKJA: Á
morgun, laugardag, kl. 14,
verður samvera aldraðra :
kirkjunni. M.a. verður rætl
um aukið starf fyrir aldrað;
í Breiðholtssókn:
GRENSÁSKIRKJA: Æsku
lýðsstarf 10-12 ára í dag kl.
17.
LAUGARNESKIRKJA:
Mæðra- og feðramorgnar
föstudaga kl. 10 í safnaðar-
heimilinu í umsjón Báru Frið-
riksdóttur.
KELDNAKIRKJA, Rangár-
völlum: Guðsþjónusta nk.
sunnudag kl.14. Sr. Stefán
Lárusson.
HAFNARFJARÐAR-
KIRKJA: Á morgun samvera
í Dverg kl.ll. Sr. Heimir
Steinsson fjallar um valin stef
úr Jóhannesarguðspjalli.
Lagt til að helminga leyfi-
legt áfengismagn í blóði
FIMM þingmenn úr jafnmörgum
flokkum hafa Ingt fram frumvarp
um að leyfilegt vlnandamagn i
blóði verði 0,25 prómili I stað 0,6
Þetta er nú meira vesenið á þér, Árni. Maður getur ekki leng-ur dreypt á blóði Krists, án þess að
eiga það á hættu að vera gómaður.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 9.-15. nóvemb-
er, aö báðum dögum meðtöldum er i Breiðholts Apóteki. Auk þess er Apótek Aust-
urbæjar opið til kl. 22 afla daga vaktvikunnar nema sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarspttalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allari sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. AÞ
næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, 8.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280.
Millíliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númeriö. Upplýs-
inga- og ráðgjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - símsvari á öðrum timum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noróur-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranet: Uppl. um laaknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17
miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik i símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem
beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lffsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráógjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæö). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
FréttasendingarJUkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 ó 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta ainnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardogum og sunnudögum er lesið fréttayfiriit
liöinnar viku.
isl. timi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aörír eftir samkomulagí.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöó-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FkSkadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vifilsstaóaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim-
ili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur-
læknishóraós og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga
kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hótíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á
barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmaqnsvehan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlóna) sömu
daga kl. 13-16.
Héskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheíma-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaóasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, rniðvikud. ki. 11-12.
Þjóóminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt
31. maí. Uppl. í síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús aila daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn-
ing ó verkum Svavars Guönasonar 22. sept. til 4. nóv.
Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viögeröa.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13—17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurínn kl. 11-16, alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Bókasaf n Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Simi 54700.
Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi
52502.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið ( böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. —
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið-
holtslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suöurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðts: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
•■r.xíM