Morgunblaðið - 09.11.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.11.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1990 33 RADAUGí YSINGAR NA UÐUNGARUPPBOÐ Vanefndauppboð á fasteigninni Selvogsbraut 12, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hafnar- garður hf., fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. nóvember 1990 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru íslandsbanki hf. (Verslunarbanki íslands hf.), Brynjólfur Eyvindsson hdl., Jóhann Þórðarson hdl., ÁsgeirThor- oddsen hrl., Elvar Örn Unnsteinsson hdl., Pétur Þór Sigurðsson hdl. og Sigurberg Guðjónsson hdl. Uppboðshaldarinn í Árnessýslu. Vanefndauppboð á fasteigninni Haukabergi 5, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Ásta Erna, Jóhann Ágúst, Kristbjörg, Kristján og Samúel, Oddgeirsbörn, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. nóvember 1990 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl., Jón Magnús- son hrl. og Ásgeir Björnsson hdl. Uppboðshaldarinn i Árnessýslu. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Ásbyrgi, Borgarfirði eystra, þingles- in eign Borgarfjarðarhrepps, en talin eign Saumastofunnar Nálarinn- ar hf., fer fram þriðjudaginn 13. nóvember 1990 kl. 15.00, á eign- inni sjálfri, eftir kröfum Iðnlánasjóðs og Samvinnubankans á Egils- stöðum. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Tollstjórans í Reykjavik, Skiptaréttar Reykjavíkur, Vöku hf. og ýmissa lögmanna, banka og stofnana, verður haldiö opinbert uppboð á bifreiðum og vinnuvélum á Smiðshöfða 1 (Vöku hf.), laugardaginn 10. nóvember 1990 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðar: A-4743, GL-324, R-12326, R-65264, A-12209, GI-732, R-14523, R-67800, E-3382, G-19432, R-14674, R-69637, F-604, G-19433, R-21402, R-70721, FF-141, GY-154, R-23168, R-74368, FH-602, IA-946, R-28656, R-76402, FS-065, IÞ-850, R-42405, R-78252, FZ-015, JX-754, R-45120, T-253, FZ-647, KU-753, R-46307, X-2102, G-1141, KR-770, R-52306, X-4331, G-12327, M-3830, R-60684, Y-3880, G-16198, R-784, R-62096, Y-6365, G-16645, R-1524, R-63172, X-18741, G-17175, R-5345, R-63230, Z-1782, G-24461, R-5399, R-63251, Ö-4046, GA-847, R-5438, R-63754, Ö-5950, GD-755, R-65149, Ö-7251. Auk þess verða væntanlega seldar margar fleiri bifreiðar. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn i Reykjavik. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 13. nóv. 1990 kl. 10.00 Álfafelli 1, Hveragerði, þingl. eigandi Sveinn Gíslason. Uppboðsbeiðandi er Jakob J. Havsteen hdl. Birkiflöt, Bisk., þingl. eigandi Þröstur Leifsson. Uppþoösbeiöendur eru Ólafur Axelsson hrl. og Stofnlánadeild land- búnaðarins. Breiðumörk 3, Hveragerði, þingl. eigandi Magnús Þór Stefánsson. Uppboðsþeiðandi er Stofnlánadeild landbúnaðarins. Miðvikudaginn 14. nóv. 1990 kl. 10.00 Önnur og síðari sala Básahrauni 11, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Karl Sigmar Karlsson. Uppþoðsbeiðendur eru Islandsbanki hf., lögfræðingad., Sigurður Sigurjónsson hdl., Byggingasjóður ríkisins, Ævar Guömundsson hdl., Reynir Karlsson hdl. og Jón Magnússon hrl. Efra Seli, Stokkseyrarhr., þingl. eigahdi Simon Grétarsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jóhannes Ásgeirs- son hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Heiðarbrún 8, Stokkseyri, þingl. eigandi Þórður Guðmundsson. Uppboösþeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs, Byggingasjóður ríkisins, Tryggingastofnun rikisins og Jóhannes Ásgeirsson hdl. Heinabergi 24, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Karl Karlsson. Uppboðsbeiðendur eru íslandsbanki hf., lögfræðingad., Sigurður Sigurjónsson hdl. og Ævar Guðmundsson hdl. Laufskógum 2, Hveragerði, þingl. eigandi SigriðurGuðmundsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl., Fjárheimtan hf. og Byggingasjóöur ríkisins. Skíðaskálanum, Hveradölum, þingl. eigandi Carl Jonas Johansen. Uppboösbeiðendur eru Jón Magnússon hdl., Hróbjartur Jónatansson hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Ævar Guð- mundsson hdL, Guðmundur Jónsson hdl., Sigríður Thorlacius hdl. og Árni Pálsson hdl. Sumarbúst. í landi Efri Reykja, Bisk., þingl. eigandi Páll Sigurjónsson o.fl. Uppboðsbeiðandi er Sigurður Sigurjónsson hdl. Sýslumaðurínn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. FELAGSSTARF Akranes Aðalfundur Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi verður hald- inn i Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 12. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarströf. Önnur mál. Stjórnin. Auglýsing um prófkjör í Reykjaneskjördæmi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi um val frambjóð- enda á framboðslista flokksins við næstu alþingiskosningar i Reykja- neskjördæmi fer fram laugardaginn 10. nóvember. í framboði í prófkjörinu eru: Sigríður A. Þórðardóttir, íslenskufræðingur, Mosfelli, Mosfellsbæ. Árni Ragnar Árnason, fjármálastjóri, Vatnsnesvegi 22A, Keflavik. Ólafur G. Einarsson, alþingismaður, Stekkjarflöt 14, Garðabæ. Guðrún Stella Gissurardóttir, kennaranemi, Hamraborg 36, Kópavogi. Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaður, Reykjahlið, Mosfellsbæ. Þröstur Lýðsson, framkvæmdastjóri, Brattholti 4A, Mosfellsbæ. Lilja Hallgrímsdóttir, húsmóðir, Sunnuflöt 9, Garðabæ. Viktor B. Kjartansson, tölvunarfræðingur, Heiðarhvammi 9, Keflavik. Hreggviður Jónsson, alþingismaður, Daltúni 30, Kópavogi. Árni M. Mathiesen, dýralæknir, Suðurbraut 10, Hafnarfirði. María E. Ingvadóttir, viðskiptafræðingur, Vallarbraut 20, Seltjarnarnesi. Sveinn Hjörtur Hjartarsson, hagfræðingur, Brekkutúni 7, Kópavogi. Sigurður Helgason, viðskipta- og lögfræðingur, Þinghólsbraut 53A, Kópavogi. Kolbrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, Heiðvangi 60, Hafnarfirði. Lovísa Christiansen, innanhússrakitekt, Kirkjuvegi 15, Hafnarfirði. Kosning fer þannig fram að setja skal tölustaf fyrir framan nöfn fram- bjóðenda í þeirri röð, sem óskað er að þeir skipi framboðslistann. Þannig skal talan 1 sett fyrir framan nafn þess frambjóðanda, sem óskað er að skipi fyrsta sæti framboöslistans, talan 2 fyrir framan nafn þess frambjóðanda sem óskað er að skipi annað sætið, talan 3 fyrir framan nafn þess sem skipa skal þriðja sætið og svo frv. Kjósendur eru beðnir að athuga að kjósa skal 7 frambjóðendur hvorki fleiri né færri, með því að setja tölustafi við nöfn þeirra sem þeir óska að skipi 1., 2., 3., 4., 5., 6. og 7. sæti framboðs- lista flokksins við komandi alþingiskosningar. Kosning fer fram laugardaginn 10. nóvember og er aðeins kosið þann dag, en fram til prófkjörsdags fer fram utankjörstaðakosning í Valhöll, Háaleitis- braut 1, kl. 9.00-17.00 alla virka daga, í Kópavogi, Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, kl. 17.30-19.00 og í Sjálfstæðishúsinu, Hring- braut 92, Keflavík, kl. 17.30-19.00 Á laugardaginn 10. nóvemberverður kosið á eftirtöldum stöðum: Seltjarnarnesi: Sjálfstæðishúsinu Austurströnd 3, kl. 9.00-20.00. Mosfellsbæ: Hlégarði, kl. 9.00-20.00. Kjalarnesi: Fólkvangi, kl. 9.00-20.00. Kjósahreppi: Ásgarði, kl. 13.00-20.00. Kópavogi: Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, kl. 9.00-20.00. Garðabæ: Sjálfstæðishúsinu, Lyngási 12, kl. 9.00-20.00. Bessastaðahreppi: iþróttahúsinu, kl. 9.00-20.00. Hafnarfirði: Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu, kl. 9.00-20.00. Vogum: Iðndal 2, kl. 9.00-20.00. Grindavík: Festi, kl. 9.00-20.00: Njarðvík: Sjálfstæðishúsinu, Hólagötu 15, kl. 9.00-20.00. Keflavík: Iðnsveinafélagshúsinu, Tjarnargötu 7, kl. 9.00-20.00. Sandgerði: Tjarnargötu 2, Sandgerði, kl. 9.00-20.00. Garði: Samkomuhúsinu, kl. 9.00-20.00. Kosningu lýkur kl. 20.00 á öllum kjörstöðum. Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi. Borgarnes - Mýrasýsla Áður auglýstur félagsfundur fellur niður af óviðráðanlegum ástæðum. Stjórnin. pi Hafnfirðingar, tökum þátt í prófkjöri Stefnir, félag ungra sjálfstæðismanna, hvetur alla stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði til þess að taka þátt í prófkjöri Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi þann 10. nóvember nk. Kosið verður í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, frá kl. 9.00-20.00. Stefnir, félag ungra sjálfstæðismanna. Akranes Bæjarmálefni Fundur um bæjar- málefni verður hald- inn sunnudaginn 11. nóvember kl. 10.30 í Sjálfstæðishúsinu. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins mæta á fundinn. Allir velkomnir. Stjórn fulltrúaráös sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Hópferð íValhöll I dag, föstudag, stendur Baldur FUS fyrir hópferð í Val- höll, hús Sjálfstæð- isflokksins. Fram- kvæmdastjóri Sjálf- stæðisflokksins, Kjartan Gunnars- son, kynnir þá starf- semi, sem þar fer fram. Að lokinni kynningu mun Friðrik Sophusson lialda stutta tölu um stefnu og markmið fiokksins og svara fyrirspurnum þar að lútandi. Mæting kl. 16.00 stundvíslega. Allir velkomnir. Stjórnin. ’* V 'i “ J M ^fl m ^ . Wéiagslíf I.O.O.F: 1 =1721198'/2 = 9.0.* I.O.O.F. 12 = 1721198'/! = 9.11. VEGURINN ' V Krístið samfélag Þarabakki 3 Meðlimir Vegarins: Munið sér- staka safnaðarstund með Jim Laffoon i kvöld kl. 20.30. Laugardagur kl. 10.00: Nám- skeiö um þjónustu og gjafir heil- ags anda. Kennari: Jim Laffoon. Allir velkomnir. skíðadeild Sjálfboðaliða vantar um helgina (laugardag/sunnudag) í Hamra- gil við byggingu troðarahúss. Steypufrásláttur, takið með hamar og sköfu. Félagar, fjölmennið. Stjórnin. Frá Guðspeki- fólaginu IngóHsstrætl 22. Askrtftarsfml Ganglera er 39673. í kvöld kl. 21.00, Sigurður Bogi Stefánsson: Úr ritum Theresu frá Avila. Frá Guðspeki- fólaginu Ingólfsstrastl 22. Askrtftarslml Ganglera er 39573. skíðadeild Haustferð æfingaliðs 14 ára og yngri verður farin nk. sunnud. 11. nóv. Brottför kl. 10.00 frá BSI og 10.15 frá Árbæjarskóla. Fargjald kr. 500,-. Verið vel klædd og takið með sundföt og smánesti. Pylsuveisla í Hamra- gili á heimleiðinni. Komið heim kl. 18.00. Stjórnin. Hjáipræðis- herinn í kvöld kl. 21.00 flytur Sigurður Bogi Stefánsson erindi úr ritum Theresu frá Avila í húsi félags- ins, Ingólfsstræti 22. Á morgun, laugardag, er opið hús frá kl. 15.00 til 17.00. Birgir Bjarnason ræðir um félagið og starfið. Á fimmtudögum kl. 20.30 er hug- leiðing og fræösla um hugrækt fyrir byrjendur. Allir eru vel- komnir og aðgangur ókeypis. Samkomur með Roger Larsson halda áfram á hverju kvöldi kl. 20.00 í Fíladelfíukirkjunni. Þor- valdur Halldórsson og félagar syngja í kvöld frá kl. 19.40. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ® ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Sunnudagsferð 11. nóv. kl. 13 Þríhnúkar- Grindaskörð Gönguferð af nýja Bláfjallavegin- um um Þríhnúka í Grindaskörð. Stansað við 120 m djúpt Þríhnúkagímaldið. Gott göngu- færi. Ganga með Ferðafélaginu er góð heilsubót. Verð 1.000 kr. Brottför frá Umferöarmiöstöð- inni, austanmegin. Munið aðventuferð í Þórsmörk 28. nóv. - 2. des. Áramótaferðin í Þórsmörk er 29. des. - 1. jan. Stemmningsferðir, sem engan svíkja. Allir eru velkomnir í Ferðafélagsferðir. Ferðafélag islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.